Eitthvað að gerast í þessum, kominn á skurðarborðið og byrjaður að skera úr ryð 


Þar sem bremsulagnirnar fóru í gegn að framan  
 



Byrjað að skera úr gólfinu



Gamla gólfið, orðið frekar lúið



Búið að skera gamla rafgeyma bakkann í burtu

Og sjóða uppí rifuna




Var síðan að spæna upp kítti og tók þá eftir því að það varð allt hvítt og þá var ég víst að spæna upp sparsl, það hafði heldur betur verið sparslað upp í þetta gat þegar vélarsalurinn var málaður 2010  

 Listinn lengist alltaf og lengist en bílinn verður bara betri fyrir vikið  
 






Sjóða upp framstöttana að hluta til, síðan verður af samskeytum í vélarsal rest saumsoðin

Og er einnig kominn með nýja hjartað í hendurnar 


M50B25 non-vanos ekinn ca 220þ
Tekinn í gegn síðasta sumar:
Ný heddpakkning
Nýir heddboltar
Ný vatnsdæla
Nýr vatnslás
Nýjar púst- og soggreinapakkningar
Ný ventlalokspakkning
Ný kerti
K&N sía
Nýjar sveifaráspakkdósir
Keypti þennan fína pakka og með mótornum fylgdi:
ZF gírkassi 
Breytt drifskaft 
Mótor- og gírkassafestingar úr SN-111 
Loom (með millistykki fyrir mitt rafkerfi)
Tölva
Brake booster út T944 (Porsche 944 Turbo) 
Nýtt komplett púst međ flottum ryðfríum endakút 
Þannig að þetta ætti að smella frekar auðveldlega ofaní mínn þar sem þetta kemur uppúr E30
Keypti einnig aðra E36 stýrismaskínu sem lekur ekki 

