bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Bmw E34 540i 1993
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=66225
Page 2 of 2

Author:  kristjan535 [ Sun 18. Oct 2015 22:36 ]
Post subject:  Re: Bmw E34 540i 1993

Þá er þessi komin í vetrargeymslu búin að gera ansi margt fyrir hann í ár og er hann í þokkalegu standi en svo sem ekki veskið eftir sumarið :lol: en hann er alveg að verða komin í toppstand og ekki náði ég að klára að gera allt sem ég ætlaði mér fyrir hann á þessu ári þar sem ég tók frekar skóla framyfir bíllin en annars geri ég eitthvað fyrir hann í vetur fer allt eftir fjármagni annars er ég komin með ryðlausar hurðar með listonum fyrir sílsaplöst á hann sem ég fékk í skúlanausti og ætla ég mér að láta sprauta hann á næsta ári bíllin.
það sem ég gerði fyrir hann í ár er,

Gerði hann bsk
Nýtt kúplingsett
Nýtt svinghjól
Shortshifter
ZHP Gírhnúi með ljósi
Nýr kúplingsþræll( keypti 3) þar sem hann sprakk alltaf því það var vitlaust svinghjól í bílnum gekk alltof langt fram
Nýr miðstöðvarmótor
Nýir Demparar allan hringin ásamt demparapúðum
Ný millibillstöng
Nýir stýrisendar
Ný stýrisupphengja
Nýir diskar allan hringin ásamt klossum
Nýtt vatnsláshús
skipti um perur í obc tölvuni



Plönin fyrir hann í vetur:

skipta um mótorpúða
laga farþegasætið
virkar ekki BC takkin þarf að finna útúr því
skipta um Guibo
Laga leka á stýrismaskínu
Laga leka á mótor leka hringirnir sem eru í kringum kertin
skipta um frjókornasíu
Fá betri gang í Bíllin einhver skynjari að angra hann

kem með myndir á næstunni af því sem ég hef verið að gera fyrir hann

Author:  Yellow [ Mon 19. Oct 2015 00:59 ]
Post subject:  Re: Bmw E34 540i 1993

Flott hjá þér vinur :)


Flarben :lol:

Page 2 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/