bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E30 M3 - '89 Hvítur - Restart á projecti
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19822
Page 8 of 210

Author:  bimmer [ Thu 01. Feb 2007 00:21 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Mikið djö... eru þessir bílar flottir hvítir á BBS LM :bow:

Reyndar væri ég nett svektur ef þinn yrði eins og bíllinn þarna að ofan því hann er því sem næst nákvæmlega eins og ég vill hafa svona bíl. Og ég ætla mér að eignast svona þó ég þurfi að bíða í nokkur ár :cry:

(Ekki miskilja mig, það er alltaf pláss fyrir fleiri en það tekur samt smá glamúrinn af því að koma bílnum í þennan klassa :wink: , Sérstaklega á svona litlu skeri)

Hlakka til að sjá hvernig þú ákveður að hafa hann...


Sorry - þessi bíll er frátekinn :)

Hann er meira að segja með nákvæmlega samskonar mótor og verður í mínum:

Image

En minn verður mest úti þannig að þetta reddast alveg.

Author:  ///M [ Thu 01. Feb 2007 00:22 ]
Post subject: 

nákvæmlega samskonar 8)

Author:  gstuning [ Thu 01. Feb 2007 09:13 ]
Post subject: 

Á þessari mynd þarna er þetta water 2 air intercooler? þ.e svarta boxið

Author:  JOGA [ Thu 01. Feb 2007 09:37 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
En minn verður mest úti þannig að þetta reddast alveg.


Já það rétt svo reddar draumnum :D

Author:  bimmer [ Thu 01. Feb 2007 11:53 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Á þessari mynd þarna er þetta water 2 air intercooler? þ.e svarta boxið


Jamm, inntakið er vatnskælt.

Author:  zazou [ Thu 01. Feb 2007 14:49 ]
Post subject: 

Þessi þráður hefur alveg farið framhjá mér :oops:

Til lukku Þórður, ég ætla að kaupa kók og poppa þegar ég kem heim, lesa þráðinn svo 8)

Author:  Thrullerinn [ Thu 01. Feb 2007 17:39 ]
Post subject: 

What, var að sjá þetta fyrst núna !!

Massakúl 8) þetta er alvöru

Author:  bimmer [ Fri 02. Feb 2007 23:54 ]
Post subject: 

Búinn að vera að spá í felgu og dekkjamálum.

Sýnist allt benda til að ég versli Toyo Proxies R888:
Image

Varðandi felgur þá er ég svolítið heitur fyrir þessum Team Dynamics Pro Race 1.2:
ImageImage

Veit ekki hvort maður á að velja hvítt eða svart - hvítt gæti lookað vel en er örugglega óhuggulega ópraktískt
að halda hreinu. Þessar felgur eru frekar léttar og kosta heldur ekki of mikið. Er eiginlega ekki tilbúinn í eitthvað mega dýrt
felgudæmi í svona brautarþjösn. Held að maður myndi gráta rispaðar og beyglaðar BBS LM.

Author:  Doror [ Fri 02. Feb 2007 23:59 ]
Post subject: 

Hvítar, hefur nægan tíma til að þrífa.
Hvítur E30 á hvítum felgum er bara geðveiki.

Author:  arnibjorn [ Sat 03. Feb 2007 00:00 ]
Post subject: 

Svartar fá mitt atkvæði allavega :)

Author:  Sezar [ Sat 03. Feb 2007 00:19 ]
Post subject: 

Kaupa bara bæði settin.. :!:

Author:  Saxi [ Sat 03. Feb 2007 00:23 ]
Post subject: 

Þetta verður algjört lúnítjún hjá þér :)

Smekksatriði með felgurnar náttúrulega, en mér þætti flottast að hafa þær svartar ef þú heldur honum skjannahvítum eins og hann er. Hvítar ef //M litirnir og límmiðar ponsora fara á hann.

Keep up the good work

Saxi

Author:  bjornvil [ Sat 03. Feb 2007 00:28 ]
Post subject: 

Saxi wrote:
Smekksatriði með felgurnar náttúrulega, en mér þætti flottast að hafa þær svartar ef þú heldur honum skjannahvítum eins og hann er. Hvítar ef //M litirnir og límmiðar ponsora fara á hann.



Sammála :)

Author:  ///M [ Sat 03. Feb 2007 00:31 ]
Post subject: 

svona felgur fá ekki mitt atkvæði, sama hver liturinn er :lol:

Author:  Sezar [ Sat 03. Feb 2007 00:36 ]
Post subject: 

///M wrote:
svona felgur fá ekki mitt atkvæði, sama hver liturinn er :lol:

Um að gera að hafa þær eins opnar og hægt er.....bremsurnar eiga eftir að fá að finna fyrir því á Nurburing. :P

Page 8 of 210 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/