bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 23. May 2024 04:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 23:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
jæja, þá kom að því að maður keypti sér nýjan bíl. held mig AÐ SJÁLFSÖGÐU við tegundina og ég meira að segja hélt mig við E36 coupe.
að þessu sinni er það BMW 320ia E36 coupe.
Með á myndunum er líka gamli bíllinn minn sem var BMW 318is E36 coupe, og lagalega þá átti ég báða þessa bíla alveg í 6 klst. á föstudaginn 4. febrúar 2005 8)

Blái bíllinn er semsagt þessi sem ég var að kaupa og svarti er sá gamli.
þess má geta að blái bíllinn er gamli bíllinn sem BenniMS hér á spjallinu átti.

Verður GAMAN að sjá hann á 17" felgunum, well hér eru myndir.... enjoy :D

Image

Image

Image

Image

Image

Image

held mig AÐ SJÁLFSÖGÐU við ANGEL EYES "getur ekki verið án þeirra"
Image

Image

Image

og svo nokkrar sóló myndir af nýja bílnum....
Image

Image

Image

að sjálfsögðu LEÐUR
Image

How do you like?????? :D

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Last edited by vallio on Thu 10. Mar 2005 18:48, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
:naughty:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 23:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
þetta eru bara flottir bílar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Feb 2005 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Virkilega smekklegur 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Feb 2005 00:26 
þetta er kúl bíll, en djöfull eru angel eyesin flottari á svartabílnum


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Feb 2005 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Flottur bíll, MJÖG flottur bíll !!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Feb 2005 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
seeeeehr glæslicht !

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Feb 2005 00:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Mjög smekklegir vagnar vallio. Til hamingju :-)

Það væri fróðlegt að vita meira um angeleyes-in á bílunum, þ.e. hvaða týpur þetta eru því þau eru svo ólík. Á svarta virðast þau "byrja" uppi en á hinum niðri. Eru þetta kannski bara augabrúnirnar sem rugla mann svona í rýminu?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Feb 2005 02:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
iar wrote:
Mjög smekklegir vagnar vallio. Til hamingju :-)

Það væri fróðlegt að vita meira um angeleyes-in á bílunum, þ.e. hvaða týpur þetta eru því þau eru svo ólík. Á svarta virðast þau "byrja" uppi en á hinum niðri. Eru þetta kannski bara augabrúnirnar sem rugla mann svona í rýminu?


skomm.....
á svarta bílnum eru þetta in-pro angel eyes með chrome botni. þar byrja hringirnir uppi (samskeitin eru uppi).. og því meira original lúkk á þeim...
á bláa bílnum eru Hella angel eyes með chrome botni, en þar byrja hringirnir einmitt niðri (samskeitin eru niðri). það finnst mér gera það að verkum að ég get ekki fengið mér augnbrúnir á þau því þá myndu hringirnir líta nokkurnvegin svona út ( )( ) eins og svigar.......
spurning hvað maður gerir....
mér persónulega finnst flottara að hafa samskeitin uppi þá getur maður sett augabrúnir og gert bílinn GRIMMAN eins og t.d. avatarmyndin mín (það er mynd af svarta bílnum)..... svo eru hringirnir minni á hella ljósunum....
en takk kærlega fyrir góð svör..... 8)

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Feb 2005 02:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Svalir kúpubakar 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Feb 2005 07:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Flottur þessi nýji...en sá gamli sætari (enda líkari mínum :p )

Ég sé allavega eitt sem öskrar á að láta gera á nýja....

Losna við eggjarauðu dauðans í afturljósunum

Ég var að laga mín og það bætir afturendann um alveg 20% í útliti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Feb 2005 11:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
IceDev wrote:
Flottur þessi nýji...en sá gamli sætari (enda líkari mínum :p )

Ég sé allavega eitt sem öskrar á að láta gera á nýja....

Losna við eggjarauðu dauðans í afturljósunum

Ég var að laga mín og það bætir afturendann um alveg 20% í útliti



já þarf þess..... en þar á móti þá blöffar flashið þetta alveg um svona 60%

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Feb 2005 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Til hamingju!

Ég verð bara enn einusinni að lýsa aðdáun minni að þessum bláa lit.. ótrúlega fallegur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Feb 2005 20:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Nov 2004 21:52
Posts: 63
Location: akureyri
gríðarlega fallegir bílar.....en ég þarf bara að sakna bláa í mánuð þá byrjar fjörið upp á nýtt :D
rock on valli....

_________________
Audi A6 2,7 V6 Biturbo (græja)
Bmw 320iA coupe (seldur 4 feb)
+ 9 aðrir bílar sem komast ekki fyrir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Feb 2005 21:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
Valli þú veist mitt álit................

RESPECTABLE 8) .....................

Til hamingju með bílinn báðir fallegir........
þú ert búinn að leggja mikla vinnu í 318is gerðir hann frá normal oldman cruser í það sem hann er í dag og mér hlakkar til að sjá hvernig nýji verði :clap:

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group