Sælir félagar, fékk mér þennan um daginn.
Þurfti að skipta um spíss og svo er eitthvað af smádóti sem þarf að gera.
BMW E46 330D
3.0L Diesel
Árgerð 2004 Facelift
Ekinn 156.000
sjálfskiptur/steptronic
BúnaðurSport stólar hálf leðraðir
hiti í sætum
Professional græju pakki
spól,skriðvörn
Aksturstölva
aðgerðastýri/sport stýrið
Cruise control
Armrest
þjófavörn
orginal Xenon
bakkskynjarar
skíðapoki
skynjari fyrir rúðuþurkur
air condition
þráðlaus sími
6 diska magasín
Smurbók (Bíllinn hefur verið smurður á 5000km fresti frá því í 35þús með Mobil1 olíu)
Breytingar
Fjöðrun: JOM Blueline coilover 
19" M3 felgur
M3 look framstuðari 
M-tech 1 afturstuðari 
Lip á skot 
Svört nýru 
Shadowline 
LED Angeleyes 
Xenon í kastara 
FæðingavottorðiðCode Description (interface) Description (EPC) 
S205A Automatic transmission 
S210A Dynamic stability control 
S249A Multifunction f steering wheel 
S255A Sports leather steering wheel 
S302A Alarm system 
S423A Floor mats, velours 
S428A Warning triangle and first aid kit 
S431A Interior mirror with automatic-dip 
S441A Smoker package 
S465A Through-loading system 
S481A Sports seat 
S488A Lumbar support, driver and passenger 
S494A Seat heating driver/passenger 
S502A Headlight cleaning system 
S508A Park Distance Control (PDC) 
S521A Rain sensor 
S522A Xenon Light 
S534A Automatic air conditioning 
S630A Car phone with cordless receiver 
S661A Radio BMW Business (C43) 
S672A CD changer for 6 CDs 
S785A White direction indicator lights 
S818A Battery master switch 
S863A Retailer Directory Europe 
S879A On-board vehicle literature German 
S915A Delete clear coat 
P972A Comfort Package 
P981A Comfort Plus package
Klárlega sá besti sem ég hef átt, mjög vel búinn þéttur og góður.
To Do listSprauta annað nýrað svart, það er teipað svart 

skipta um balancegúmmí b/m
laga festingu fyrir framstuðara
perur í afturljós og stefnuljós
filma afturrúðuna
laga hátalaratengi, detta ávallt út
skipta um olíu
mig langar í aðrar felgur þannig ef einhver vill skipta eða kaupa mínar 19" þá er ég til í að skoða það.
svo þarf bara hendast með hann í skoðun á næstunni.
Myndirfyrstu tvær frá fyrri eigendum






á ekki fleiri myndir í augnablikinu en redda því við tækifæri 
