| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bjórsamkoman verður 7. Marz https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=884 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Gunni [ Sat 22. Feb 2003 13:21 ] |
| Post subject: | Bjórsamkoman verður 7. Marz |
Jæja þá er þetta komið endanlega. Bjórsamkoman verður 7. marz á Glaumbar. Það var tekin ákvörðun að hafa þetta þannig að menn borgi sig inn (1500 krónur) og fyrir það verður keyptur bjórkútur (eða 2 eftir því hvað margir mæta) og það verður einnig snakk á borðum fyrir munchara Eftir að kúturinn klárast þá bjóða þeir okkur hin fínustu tilboð á veigum, Stór á 350, stór+skot 600, einfaldur 500, tvöfaldur 900. Þeir sem ætla að mæta verða að leggja 1500 kr. inn á reikning: RN. 1135-05-401555 KT. 241082-4239 Og skrifið í skýringu fullt nafn. gott væri ef þið munduð einnig senda mér línu gunni@bmwkraftur.com því til staðfestingar. Það er alltílagi ef þið getið ekki borgað fyrr en eftir mánaðarmót, bara ekki draga það alveg fram á síðasta dag. ég þarf nebblega að borga bjórinn og snakkið fyrir kvöldið skiljiði Ef það vakna einhverjar spurningar í kringum þetta getiði haft samband við mig í emaili eða í síma 822-2244. Ég vona bara að sem flestir mæti og verði hressir og sötri bjór, því það hressir mikið mikið! Bjór kveðjur, Gunni |
|
| Author: | hlynurst [ Sat 22. Feb 2003 16:42 ] |
| Post subject: | |
Mér líst bara mjög vel á þetta. Frábært framtak! |
|
| Author: | Halli [ Sat 22. Feb 2003 18:06 ] |
| Post subject: | |
þetta er glæsilegt þetta verðu frábært |
|
| Author: | siggiii [ Sat 22. Feb 2003 18:30 ] |
| Post subject: | |
þetta hentar alveg jafn vel. |
|
| Author: | saemi [ Sat 22. Feb 2003 18:41 ] |
| Post subject: | |
Wunderschon.... Kem nema heimurinn farist. Sæmi |
|
| Author: | Raggi M5 [ Tue 25. Feb 2003 23:19 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Wunderschon....
Kem nema heimurinn farist. Sæmi Mar mætir samt |
|
| Author: | saemi [ Tue 04. Mar 2003 01:01 ] |
| Post subject: | |
Jæja, ég er búinn að millifæra Allir sem eiga eftir að borga, endilega drífa í því. Sæmi spennti |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 04. Mar 2003 08:10 ] |
| Post subject: | |
Shit! Ég var búinn aqð steingleyma þessu En... ég er búinn að millifæra núna, hjúkket |
|
| Author: | saevar [ Tue 04. Mar 2003 09:06 ] |
| Post subject: | |
klukkan hvað ætliði að mæta ? |
|
| Author: | Gunni [ Tue 04. Mar 2003 17:06 ] |
| Post subject: | |
saevar wrote: klukkan hvað ætliði að mæta ?
er ekki bara mæting 8 - hálf 9 ?? |
|
| Author: | Svezel [ Tue 04. Mar 2003 18:21 ] |
| Post subject: | |
Jæja þá er maður búinn að millifæra og stemmingin byrjuð að magnast. Það verður gífurleg stemming |
|
| Author: | Gunni [ Tue 04. Mar 2003 19:00 ] |
| Post subject: | |
já þetta er allt að gerast. ég fæ eitthvað af vídjóefni lánað, en ekkert af því sérstaklega bmwtengt. ef einhver á eitthvað sniðugt dót þá má hann endilega skrifa það á vcd og mæta með það undir höndum |
|
| Author: | hlynurst [ Wed 05. Mar 2003 09:12 ] |
| Post subject: | |
En hvernig er þetta ef maður ætlar að kíkja á ykkur... er nefninlega ekki að fara að drekka umrætt kvöld en mér langar samt að kíkja. Hvað kostar það? |
|
| Author: | flamatron [ Wed 05. Mar 2003 10:49 ] |
| Post subject: | |
djö, ég verð ekki búinn að vinna fyrr en kl 22. |
|
| Author: | saemi [ Wed 05. Mar 2003 19:16 ] |
| Post subject: | |
Ef menn ætla ekki að dreypa á Guðaveigum kvöldsins, þá kostar inn 500 krónur. Það er svokallað snakkgjald Við komum svo til með að afhenda miða við inngöngu sem ávísun á bjórinn við barinn. Verðum svo með límmiða sem menn klína á sig svo fólk geti tengt saman: Andlit Spjallnafn (nick) Og skírnarnafn Með hilsen, Sæmi |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|