Næsta samkoma verður haldinn fimmtudaginn 2. júní og ástæðan fyrr því að við frestuðum henni er að planið var að fá fleiri klúbba til að halda sameiginlega samkomu þennan dag. Live2Cruze, BMWkraftur og Krúser verða á svæðinu. Erum einnig búin að tala við Kvartmílumenn og Benz klúbbinn en höfum ekki fengið svör ennþá.
Samkoman verður haldin eins og áður sagði fimmtudaginn 2. júní kl 21:30 á planinu fyrir framan Háskóla Reykjavíkur í Nauthólsvík þar sem nóg pláss er fyrir alla.
Að sjálfsögðu gilda sömu reglur og venjulega að menn slaki sér og hafi gaman að
kv Stjórn Bmwkrafts
_________________ BMW E46 328i AÞG
|