bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. May 2023 17:39

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Wed 25. May 2016 08:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2014 20:23
Posts: 36
Næsta samkoma verður haldinn fimmtudaginn 2. júní og ástæðan fyrr því að við frestuðum henni er að planið var að fá fleiri klúbba til að halda sameiginlega samkomu þennan dag. Live2Cruze, BMWkraftur og Krúser verða á svæðinu. Erum einnig búin að tala við Kvartmílumenn og Benz klúbbinn en höfum ekki fengið svör ennþá.

Samkoman verður haldin eins og áður sagði fimmtudaginn 2. júní kl 21:30 á planinu fyrir framan Háskóla Reykjavíkur í Nauthólsvík þar sem nóg pláss er fyrir alla.

Að sjálfsögðu gilda sömu reglur og venjulega að menn slaki sér og hafi gaman að


kv Stjórn Bmwkrafts

_________________
BMW E46 328i AÞG

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group