bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 11:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ocean City , Maryland
PostPosted: Sat 13. Sep 2014 01:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ætla að halda BMWkrafts samkomu hérna í USA bráðlega fyrst maður fór ekki á Bíladaga þetta árið, endilega láti sem flestir sjá sig.
Það verða nokkrir af E30Tech á staðnum. Ættu að vera um 5k-10k manns þarna,

http://www.h2ointernational.com/



Myndir

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Sep 2014 02:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Endilega taktu myndir fyrir okkur hina sem eru fastir á skerinu.

Have a blast.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Sep 2014 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Frændi minn og frænka búa rétt hjá... bíladellufólk... maður kannski sendir þau...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Oct 2014 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Jæja, ég sá ekki neinn af kraftinum, enn þessi H2O samkoma var alveg sturluð fyrir bara "rúnt" og bílastæða samkomu, þ.e ekkert gatebil drift, kvartmíla og svo framvegis.

Allt fyrir alla þarna, Ferrari F40 rúntandi og alveg niður í einhverja Camry dollur.
Lögreglan var aktív í að sekta fyrir of mikið camber, enda sumir þarna komnir yfir 20gráður camber.

Ég mappaði smá á meðan ég var þarna,

E30 HX35 M20B25 í 1.7bar virkaði alveg þokkalega vel.
Mk I "Rabitt" með turbo , 1.2bar , tók E46 M3 í spyrnu meira að segja.
E30 PT 6262 1.2bar, 2.8 M20 , virkaði líka BARA flott.

Kíkti á einn E30 gaur með W.A.R chip MAF conversion á turbo setupinu sínu, þetta er án efa hræðilegasti hugbúnaður sem ég hef séð og ég hef dealað við Split Second piggyback og ýmislegt annað hræðilegt, Moristech dótið er draumur miðað við þetta. Tekur 2mín að brenna 32kb skrá, maður getur ekki live recordað neitt eða séð neitt, getur eiginlega ekki breytt neinum mikilvægum töflum ( MAF kúrva, spíssa stærð) og ekki brennt á meðan dótið er í gangi

Tók upp undir 5-10mín fyrir hugbúnaðinn að finna "kubbinn" sem er bara usb drif með 5 skrám.
Get ekki mælt með þessu á neinn einasta hátt fyrir neinn.

Sá M4 tjúnaðann, E30 HX35 bílinn með kannski 430whp (amerísk whp) spyrnti við hann og moddaðann Lancer Evo, tókum Evo-inn enn þessi M4 kom svo fljúgandi framhjá, ég hef ALDREI séð aðra eins hröðun þegar við erum í nú þegar þokkalega hröðum bíl. Líklega 600whp cirka, það líður ekki á löngu fyrr enn það verða 1000hö svona M4 á flakki. S55B30 er mega vél.

Það er meiriháttar "F&F" fílingur hjá sumum þarna á NY svæðinu, fórum á nokkur bílastæði þar sem menn vildu bara spyrna fyrir peninga og menn ekki hræddir við að leggja 500$ á borðið og spyrna. Ég hélt að þeir væru að grínast enn þetta var frekar súrrealískt. Bara stóru strákarnir spyrna frá stoppi og leggja meira undir.

Overall mega holiday. Vel líklegt að maður fari aftur á næsta ári.

http://websta.me/tag/h20i2014
Instagram : #h2oi2014

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Oct 2014 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Geðveikt, er búinn að vera að lesa um þetta H2O event en fattaði ekki að það er sama stuff... vinafólk mitt fór og sagði að þetta hafi verið vonum framar geggjað :!:

Svona S55B30 með Single conversion eru víst "THE SHIT"... virkilega vel heppnaður mótor...

Svo eru menn líka að runna Single turbo á N54/55 og taka út 600+whp... ég er sammála um að það verður ekki langt í að það verði 1000hp svona bíll til...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Oct 2014 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Einn single turbo conversion S55B30 . Hvar?????

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Oct 2014 01:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
haha, sló aðeins saman hjá mér... hahaha það var N55, það var verið að tala um single turbo conversion á svona S55 og þá póstaði gaur með N55 í þráðinn að hann væri með big single N55 að meika 800hp...

þetta var á revlimited, sorry bro :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Oct 2014 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Lítur samt út fyrir að Vargas Turbo Tech séu að vinna í að græja MEGA ULTRA upgrade fyrir M3/4:

VargasTurboTech wrote:
We are happy to announce BMW finally got its act together, and delivered us two brand new M3/4 turbochargers yesterday. We wasted no time in getting them apart and seeing exactly what they have going on...

What we found was a couple of turbochargers with a LOT of room for improvement, we will not be releasing any details on the turbos, wheel sizes, etc. As we are one of the first, if not the first tackling a turbo upgrade for these cars. But we can tell you, these will benefit greatly from some changes, they are not MHI turbos, and will be a little more challenging to upgrade then the N54.

We will be building one set to test, the most obvious choice was Terry@BMS but he wants to keep his car stock for CARB testing, so we are looking for someone who is willing to upgrade to the JB, and work closely with Terry to get the car tuned. Someone local to him would be even better.

This upgrade will be 100% INVISIBLE, the dealership will NOT be able to tell anything has been done to the turbos, everything will remain perfectly stock looking from the outside. The car will also drive normally as if stock turbos were in place when not tuned. This ensures no loss of warranty.

If you are interested, please contact us at Sales@vargasturbo.com and we can discuss details. We are excited to be are the forefront of the new M series development.

I attached a few pictures of the turbos. They flew United Airlines directly from Germany to SFO to come hang out with us, our dealer told us we were earmarked for the first set coming out of the factory....


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 53 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group