bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 15:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 04. Jul 2014 16:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Fimmtudagskvöldið 17. júlí kl. 20:00 verður haldið kvartmílukvöld ásamt Mercedes-Benz klúbbnum, í samstarfi við Kvartmíluklúbbinn.

Staðsetning: Kvartmílubrautin í Hafnarfirði á móti álverinu.

Allir eru velkomnir, það kostar ekkert inn á svæðið og félagsmenn MBKÍ og BMWKrafts mega aka brautina án gjalds. Það verða bara leyfðar Mercedes Benz og BMW bifreiðar á brautinni þetta kvöld. Munið eftir klúbbskírteini.

Fjölmennum og tökum góðar spyrnur á brautinni.

Það er skilyrði að þeir sem keyra brautina verða að vera með hjálm af viðurkenndri gerð og ökuskírteini í gildi!
Kvartmíluklúbburinn setur ekki skilyrði varðandi tryggingarviðauka þegar um svona æfingar er að ræða.


Fyrir þá sem ekki hafa komið á kvartmílubrautina þá er hér kort af leiðinni:
Image[/quote]

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Jul 2014 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
:evil: Vantar bill í þetta :|

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Jul 2014 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er til aumkunarverðari staða að eiga 2 stk BMW og hvorugur er aksturshæfur í svona :lol: :thdown: :thdown:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Jul 2014 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
Er til aumkunarverðari staða að eiga 2 stk BMW og hvorugur er aksturshæfur í svona :lol: :thdown: :thdown:

Neibb, ekki til verri staða.....

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Jul 2014 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Snilld ætla að mæta, langt síðan ég hef farið á kvarmílubrautina

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Jul 2014 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Spá í að mæta og hleypa 318is lausum

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Jul 2014 13:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Nov 2008 11:31
Posts: 311
Location: Reykjavík
hvernig er tekið á móti cabrio í svona ? menn ennþá að stressa sig á veltiboga ?

_________________
BMW ///M5 2003
BMW e30 325i Cabrio M-tech I Marrakesh brown
BMW 318i 1999
Alpina wrote:
böðlagangurinn er svo óstjórnlegur að náttúruhamfarir halda sig til hlés þegar þú mætir á svæðið,, grínlaust


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Jul 2014 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ampi wrote:
hvernig er tekið á móti cabrio í svona ? menn ennþá að stressa sig á veltiboga ?


Held að tíminn og hraðinn hjá þér sé undir mörkunum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Jul 2014 14:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
Ég mæti á e30 ef ég kemst :thup:

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Jul 2014 21:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ampi wrote:
hvernig er tekið á móti cabrio í svona ? menn ennþá að stressa sig á veltiboga ?


Blæjubílar þurfa veltiboga þegar þeir ná að keyra 13,49 eða hraðar, ef þú nærð því á n/a m20 þá ertu helvíti góður :wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Jul 2014 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Lindemann wrote:
Ampi wrote:
hvernig er tekið á móti cabrio í svona ? menn ennþá að stressa sig á veltiboga ?


Blæjubílar þurfa veltiboga þegar þeir ná að keyra 13,49 eða hraðar, ef þú nærð því á n/a m20 þá ertu helvíti góður :wink:


Damn......

ég verð útilokaður ef ég næ slíkum tíma :santa:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Jul 2014 04:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Alpina wrote:
Lindemann wrote:
Ampi wrote:
hvernig er tekið á móti cabrio í svona ? menn ennþá að stressa sig á veltiboga ?


Blæjubílar þurfa veltiboga þegar þeir ná að keyra 13,49 eða hraðar, ef þú nærð því á n/a m20 þá ertu helvíti góður :wink:


Damn......

ég verð útilokaður ef ég næ slíkum tíma :santa:



Er nokkur hætta á því með V12?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Jul 2014 05:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
gardara wrote:
Alpina wrote:
Lindemann wrote:
Ampi wrote:
hvernig er tekið á móti cabrio í svona ? menn ennþá að stressa sig á veltiboga ?


Blæjubílar þurfa veltiboga þegar þeir ná að keyra 13,49 eða hraðar, ef þú nærð því á n/a m20 þá ertu helvíti góður :wink:


Damn......

ég verð útilokaður ef ég næ slíkum tíma :santa:



Er nokkur hætta á því með V12?


:lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Jul 2014 00:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Minni á þetta!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Jul 2014 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Hvort verða ferðirnar hjá leigubílunum taldar í mánuðum eða árum ?

Kv 15 sek bimmaeigandinn

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 46 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group