bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 11. May 2024 15:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

Ætlar þú að mæta í Dyno ?
Já og ég ætla að láta mæla bílinn minn 37%  37%  [ 10 ]
Já, en ég læt ekki mæla bílinn minn 30%  30%  [ 8 ]
Nei ég þarf að fara á Raufarhöfn :( 33%  33%  [ 9 ]
Total votes : 27
Author Message
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég veit að þetta er langur og góður fyrirvari, en hér kemur það:

Jæja þá er komið að því. DYNO Dagur III er að fara að verða að veruleika. Laugardaginn 10. júlí kl 13 ætlum við að mæta í Tækniþjónustu Bifreiða og láta DYNO mæla bílana okkar!

Verð á mælingu veltur svolítið á fjölda bíla, en verður ALDREI hærra en 3900 kr. á bíl. Þetta verð er ætlað mv. að viðkomandi sé gildur meðlimur í BMWKrafti! Almenn verð er um 7000 kr.

Mikilvægt er að skrá sig sem fyrst!

ATH. að þetta er AÐEINS fyrir BMW bíla og fyrir þá sem þarf að segja þá eru NAGLADEKK BÖNNUÐ

Öllum er frjálst að mæta og horfa á, en ég vil biðja þá sem ÆTLA að láta mæla bílana sína að skrá sig með því að senda mér póst á gunni@bmwkraftur.is sem er svohljóðandi:

Subject: DYNO Dagur #3

Ég ætla að láta mæla bílinn minn
Fullt nafn (spjallnafn í sviga)
Símanr. (helst GSM)
Bíll

ATH. að skráning er bindandi!

Bjórkvöld


Last edited by Gunni on Fri 02. Jul 2004 08:34, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 15:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Típískt - ég verð farin úr landi þann 7. júlí :cry:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Típískt - ég verð farin úr landi þann 7. júlí :cry:


Ég líka,, no GSTuning at Dyno day 3

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 15:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
bebecar wrote:
Típískt - ég verð farin úr landi þann 7. júlí :cry:


Ég líka,, no GSTuning at Dyno day 3


Við finnum okkur bara eitthvað ennþá skemmtilegra að gera! 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
gstuning wrote:
bebecar wrote:
Típískt - ég verð farin úr landi þann 7. júlí :cry:


Ég líka,, no GSTuning at Dyno day 3


Við finnum okkur bara eitthvað ennþá skemmtilegra að gera! 8)


Bjór og skemmtileg heit á spáni fyrir mig takk :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 15:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
bebecar wrote:
gstuning wrote:
bebecar wrote:
Típískt - ég verð farin úr landi þann 7. júlí :cry:


Ég líka,, no GSTuning at Dyno day 3


Við finnum okkur bara eitthvað ennþá skemmtilegra að gera! 8)


Bjór og skemmtileg heit á spáni fyrir mig takk :)


Sama hjá mér - nema í Danmörku... og hver veit nema maður fari á stjá og finni sér bíl fyrst maður er þar :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
gstuning wrote:
bebecar wrote:
gstuning wrote:
bebecar wrote:
Típískt - ég verð farin úr landi þann 7. júlí :cry:


Ég líka,, no GSTuning at Dyno day 3


Við finnum okkur bara eitthvað ennþá skemmtilegra að gera! 8)


Bjór og skemmtileg heit á spáni fyrir mig takk :)


Sama hjá mér - nema í Danmörku... og hver veit nema maður fari á stjá og finni sér bíl fyrst maður er þar :wink:


.... og hver veit nema maður fari á stjá og finni sér kvensu fyrst maður er þar :wink:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég ætla mér að mæta og láta mæla bílinn minn. :D

Og finnst því mjög líklegt að maður mæti á bjórkvöldið líka. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 17:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jss wrote:
Ég ætla mér að mæta og láta mæla bílinn minn. :D

Og finnst því mjög líklegt að maður mæti á bjórkvöldið líka. :D


Sama hér! Auðvitað mætir maður! :drunk:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Á ekki að fara með bílinn í mælingu Ingimar? :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
BjórkvölD!! Við erum á sömu tíðni félagi :D :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Eðall, ég verð búinn að mæla hann stock, ætli maður noti ekki tækifærið og sjái hvað hann er að skila eftir breytingarnar sem eru planaðar.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 19:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
hlynurst wrote:
Á ekki að fara með bílinn í mælingu Ingimar? :wink:


Stefni á það. :-) Fórst þú með hann í mælingu?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Nope... þessvegna væri gaman að sjá hvernig hann kemur út. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Mér líst bara vel á þetta :drunk:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group