bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Krafturinn á Bíladögum!
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=61984
Page 1 of 1

Author:  Jón Ragnar [ Wed 12. Jun 2013 20:14 ]
Post subject:  Krafturinn á Bíladögum!

Það er komið að þessu enn eina ferðina en


Að venju verður Kraftsgrill fyrir meðlimi í Kjarnaskógi.

Dagskráin er svona

Laugardagur 15.6 - Grill í Kjarnaskógi kl 17:00 og svo brunað á Driftið
Sunnudagur 16.6 - Samkoma í Hrafnargili kl 17:30



:thup:

Author:  Tóti [ Thu 13. Jun 2013 06:06 ]
Post subject:  Re: Krafturinn á Bíladögum!

Jón Ragnar wrote:
þetta sinn verður það eftir Drifið á laugardag. Búast má við að það sé um 21:00


Driftið er áætlað til kl 22.15 samkvæmt BA...

http://spjall.ba.is/index.php?topic=6377.0

Author:  Jón Ragnar [ Thu 13. Jun 2013 10:06 ]
Post subject:  Re: Krafturinn á Bíladögum!

Lagaði upprunalega póstinn

Author:  Tóti [ Fri 14. Jun 2013 00:29 ]
Post subject:  Re: Krafturinn á Bíladögum!

Jón Ragnar wrote:
Lagaði upprunalega póstinn


Er þetta eitthvað skárra svona :lol: þeir sem ætla að keppa í driftinu geta þá ekki mætt

Author:  Jón Ragnar [ Fri 14. Jun 2013 09:41 ]
Post subject:  Re: Krafturinn á Bíladögum!

Óheppni

Ég er ekki að sjá neinn annan koma með betri uppástungu :thdown:


:edit:

Það er auðvitað mjög erfitt að finna tíma sem hentar öllum.

Getum auðvitað verið með L2C daginn eftir ?

Author:  T-bone [ Sun 16. Jun 2013 13:09 ]
Post subject:  Re: Krafturinn á Bíladögum!

Eru einhverjar likur a þvi að spyrnan verði buin kl 17:30?

Author:  srr [ Wed 19. Jun 2013 00:17 ]
Post subject:  Re: Krafturinn á Bíladögum!

Það mættu 3 bílar á samkomuna.
Svo tók ég mig til og hringdi í 3 félaga sem mættu svo þar í framhaldi.

Leiðinlegt að segja það en þetta var arfaslakasta samkoma kraftsins á Bíladögum síðan ever.

Ánægður með grillið samt, það var þokkaleg mæting :thup:

Author:  eiddz [ Wed 19. Jun 2013 01:11 ]
Post subject:  Re: Krafturinn á Bíladögum!

srr wrote:
Það mættu 3 bílar á samkomuna.
Svo tók ég mig til og hringdi í 3 félaga sem mættu svo þar í framhaldi.

Leiðinlegt að segja það en þetta var arfaslakasta samkoma kraftsins á Bíladögum síðan ever.

Ánægður með grillið samt, það var þokkaleg mæting :thup:


Ég vissi ekki einusinni af samkomuni :( en ég gat ekki mætt í grillið þar sem ég var mættur í driftið kl 16:00

Author:  Jón Ragnar [ Wed 19. Jun 2013 21:06 ]
Post subject:  Re: Krafturinn á Bíladögum!

srr wrote:
Það mættu 3 bílar á samkomuna.
Svo tók ég mig til og hringdi í 3 félaga sem mættu svo þar í framhaldi.

Leiðinlegt að segja það en þetta var arfaslakasta samkoma kraftsins á Bíladögum síðan ever.

Ánægður með grillið samt, það var þokkaleg mæting :thup:



Samkoman var eiginlega bara redding. Erfitt að finna tíma fyrir svona.

En ég vill endilega ef einhver hefur hugmynd um einhvern sem vill taka við skemmtinefndini hjá Kraftinum þá er upp for grabs.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/