bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Samkoma um helgina ?
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=539
Page 3 of 3

Author:  arnib [ Fri 10. Jan 2003 22:30 ]
Post subject: 

Ég og oskard verðum allavega mættir í borgarkringlubílahúsið fyrir klukkan 19:00, og við viljum sjá sem flesta þar (Elli Valur má taka þetta sérstaklega til sín því okkur langar að sjá 335!!!!!)

Okei, þar með er það ákveðið.

Author:  Djofullinn [ Sat 11. Jan 2003 00:20 ]
Post subject: 

Raggi, afhverju kemuru ekki á þínum?

Author:  sh4rk [ Sat 11. Jan 2003 00:30 ]
Post subject: 

Ég reyni að mæta ef ég get :?

Shark
E23 732i
E23 735i
E23 745i sem er kominn í varahluti :(

Author:  Kull [ Sat 11. Jan 2003 02:13 ]
Post subject: 

Hva, hafa samkomu á miðjum matartíma? Það þarf mikið til að ég sleppi máltíð :)

Author:  Raggi M5 [ Sat 11. Jan 2003 03:05 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Raggi, afhverju kemuru ekki á þínum?


uuuuu ég lennti í smáslysi á fimmtudagskvöldið, sem fékk mig til að hníga niður og grenja :cry: :cry:
Reynið að geta hvað skeði!!!

Author:  sh4rk [ Sat 11. Jan 2003 07:49 ]
Post subject: 

Var það kannski árekstur Raggi :?:

Author:  oskard [ Sat 11. Jan 2003 10:55 ]
Post subject: 

keyrði á þig kanntur !? :shock:

Author:  gstuning [ Sat 11. Jan 2003 11:29 ]
Post subject: 

WTF Raggi maður


Ég held að það sé ekki árekstur heldur ein felgan er skemmd ?

Kannksi rétt,

Ef árekstur hvað er skemmt

Ef þú ert próflaus því að ég sá bílinn í gær í lagi, þá verður þú bara að bíða enn lengur aftur

Author:  Djofullinn [ Sat 11. Jan 2003 12:27 ]
Post subject: 

Kull wrote:
Hva, hafa samkomu á miðjum matartíma? Það þarf mikið til að ég sleppi máltíð :)

Þú borðar bara snemma :)

Author:  Gunni [ Sat 11. Jan 2003 12:46 ]
Post subject: 

ég mæti eldhress kl 18:30 í borgarkringluna

Author:  iar [ Sat 11. Jan 2003 14:45 ]
Post subject: 

Kull wrote:
Hva, hafa samkomu á miðjum matartíma? Það þarf mikið til að ég sleppi máltíð :)


Spurning að fá sér bara bita í leiðinni, kannski skokka inn í Kringlu og fá sér bita þar. :-)

Author:  Raggi M5 [ Sat 11. Jan 2003 16:05 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
WTF Raggi maður


Ég held að það sé ekki árekstur heldur ein felgan er skemmd ?

Kannksi rétt,

Ef árekstur hvað er skemmt

Ef þú ert próflaus því að ég sá bílinn í gær í lagi, þá verður þú bara að bíða enn lengur aftur


Mikið rétt ég sekmmdi felgu missit hann í rigningu á fitjunum, en ég veit um snilling í bænum sem getur lagað þetta og það fyrir lítið þannaig að þetta er í lagi. 'Eg er samt enþá að ná mér eftir þetta :?

Author:  gstuning [ Sat 11. Jan 2003 16:55 ]
Post subject: 

Dude,

Ég fékk að finna fyrir því að hafa læsingu í gær var að koma útúr bílastæði og ætlaði að gefa aðeins í og slida smá, en er vanur að þurfa að beygja mikið á blæjunni til að slæda, en núna þá ofgerði ég þetta og snéri 325is á punktinum, hehe,

ég gaf í og sleppti og hann snérist aftur 180 svo gaf ég í burtu

Ég mæti

Page 3 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/