bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Samkoma 9 október - Hagkaup holtagörðum 20:30
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=53296
Page 1 of 3

Author:  Einarsss [ Fri 07. Oct 2011 08:51 ]
Post subject:  Samkoma 9 október - Hagkaup holtagörðum 20:30

Það verður samkoma næsta sunnudag, sama stað og venjulega.. Hagkaup Holtagörðum eða gamla Miklagarði fyrir ellismellina hérna :D

Author:  aronjarl [ Fri 07. Oct 2011 18:11 ]
Post subject:  Re: Samkoma 9 október - Hagkaup holtagörðum 20:30

skal reyna koma á báðum e30 víst þeir eru báðir á númerum. :thup:

get haft opið húddið á báðum og sýnt hvernig á að gera almenileg m50 vélarskipti.
Turbo og ekki turbo. :mrgreen:

Author:  Axel Jóhann [ Fri 07. Oct 2011 18:38 ]
Post subject:  Re: Samkoma 9 október - Hagkaup holtagörðum 20:30

Ég get svo mætt á Korando og sýnt þeim hvernig alvöru vélar líta út. :mrgreen:

Author:  srr [ Fri 07. Oct 2011 20:53 ]
Post subject:  Re: Samkoma 9 október - Hagkaup holtagörðum 20:30

Ég vona að Ágúst Ingi mæti :lol:

Author:  Omar_ingi [ Fri 07. Oct 2011 23:04 ]
Post subject:  Re: Samkoma 9 október - Hagkaup holtagörðum 20:30

er ekki tekið vel a moti nyjungum? :)

Author:  agustingig [ Sun 09. Oct 2011 12:34 ]
Post subject:  Re: Samkoma 9 október - Hagkaup holtagörðum 20:30

srr wrote:
Ég vona að Ágúst Ingi mæti :lol:


Hahaha,, afhverju? :lol: Er eiginlega búinn að leggja e30. Sjáum til hvort ég mæti á honum eða grandsport-inum. 8)

Author:  Alpina [ Sun 09. Oct 2011 18:09 ]
Post subject:  Re: Samkoma 9 október - Hagkaup holtagörðum 20:30

aronjarl wrote:
skal reyna koma á báðum e30 víst þeir eru báðir á númerum. :thup:

get haft opið húddið á báðum og sýnt hvernig á að gera almenileg m50 vélarskipti.
Turbo og ekki turbo. :mrgreen:




:lol:

Author:  Alpina [ Sun 09. Oct 2011 20:11 ]
Post subject:  Re: Samkoma 9 október - Hagkaup holtagörðum 20:30

Ætla menn að mæta ??

Author:  Subbi [ Mon 10. Oct 2011 00:11 ]
Post subject:  Re: Samkoma 9 október - Hagkaup holtagörðum 20:30

Ég kom og sá þarna gamla bimma nýrri bimma og blæjubimma :) og einn M5

Gaman að sjá framan í ykkur :)

Kv Subbi

Author:  agustingig [ Mon 10. Oct 2011 01:21 ]
Post subject:  Re: Samkoma 9 október - Hagkaup holtagörðum 20:30

Subbi wrote:
Ég kom og sá þarna gamla bimma nýrri bimma og blæjubimma :) og einn M5

Gaman að sjá framan í ykkur :)

Kv Subbi


Úrkynjun 8)

Author:  Alpina [ Mon 10. Oct 2011 07:02 ]
Post subject:  Re: Samkoma 9 október - Hagkaup holtagörðum 20:30

agustingig wrote:
Subbi wrote:
Ég kom og sá þarna gamla bimma nýrri bimma og blæjubimma :) og einn M5

Gaman að sjá framan í ykkur :)

Kv Subbi


[b]Úrkynjun[/b] 8)


:?: :idea:

Author:  tinni77 [ Mon 10. Oct 2011 09:44 ]
Post subject:  Re: Samkoma 9 október - Hagkaup holtagörðum 20:30

Alpina wrote:
agustingig wrote:
Subbi wrote:
Ég kom og sá þarna gamla bimma nýrri bimma og blæjubimma :) og einn M5

Gaman að sjá framan í ykkur :)

Kv Subbi


[b]Úrkynjun[/b] 8)


:?: :idea:


Ég kom og sá þarna gamla bimma nýrri bimma og blæjubimma og einn M5

Gaman að sjá framan í ykkur

Kv Subbi

_________________
Stretch er úrkynjun
BMW E38 735i 2001 Cosmicschwarz
BMW E12 520i 1979 154 Brasilbraun Brazil Brown Metallic Brown Löngu Grafinn og Týndur

Author:  agustingig [ Mon 10. Oct 2011 09:54 ]
Post subject:  Re: Samkoma 9 október - Hagkaup holtagörðum 20:30

Image

Image

8) :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  Subbi [ Tue 11. Oct 2011 18:36 ]
Post subject:  Re: Samkoma 9 október - Hagkaup holtagörðum 20:30

Streatch er eitthvað sem mér persónulega finnst alveg off en misjafn er smekkur manna :) en til hvers er verið að teygja svona mjó dekk á breiðar felgur er það til að lækka bílana meira án þess að dekkið sé að Rubba brettakantinn spyr sá sem ekki veit.En mikið andskoti er þetta samt ljótt og til hvers að vera að lækka bílana svona mikið varla eruð þið að reisa svo mikið að þyngdarpunkturinn sé vandamál :)

Er þetta upprunnið hjá Púertó Ríkönum í henni Ameríku næst kannski sér maður BMW með AIR RIDE suspension :)

Image

Author:  jens [ Tue 11. Oct 2011 20:07 ]
Post subject:  Re: Samkoma 9 október - Hagkaup holtagörðum 20:30

Stretch er bara svo svalt :thup:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/