| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bílanaust samkoma í Keflavík https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=5279 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Stefan325i [ Tue 30. Mar 2004 19:09 ] |
| Post subject: | Bílanaust samkoma í Keflavík |
Jæja Jæja Arnar í bílanaust í keflavík var að hugsa um að bjóða okkur að mæta einhvern laugardag eða sunnudag eftir lokun og vera með góða díla fyrir okkur kraftsmenn á alskins dóti s.s varahlutum og verkfærum. Fólk gæti pantað það sem það vantar og sent það í kef. Hann vill fá að fylla planið sitt af fallegum BMW bílum og búðina af hressu fólki Við gætum jafnvel orði svo grófir að vera með grill og grillað okkur eithvað gott. Hvað segir fólk við þessari tillögu |
|
| Author: | Logi [ Tue 30. Mar 2004 19:23 ] |
| Post subject: | |
Flott maður!!!! Gæti orðið mjög gaman |
|
| Author: | Haffi [ Tue 30. Mar 2004 19:38 ] |
| Post subject: | |
kúúl =) ... kúúl... |
|
| Author: | Alpina [ Tue 30. Mar 2004 19:38 ] |
| Post subject: | |
Er einmitt að fara að vinna í KEF á morgunn og verð út mánuðinn ........ líklega þannig að ég mæti örugglega þann dag sem þetta verður,, án ,,,,,,HUMMELS,,,,,,,,((í blóði))..... Sv.H |
|
| Author: | ramrecon [ Tue 30. Mar 2004 20:06 ] |
| Post subject: | frábært |
Alveg frábært
|
|
| Author: | Jss [ Tue 30. Mar 2004 20:09 ] |
| Post subject: | |
Mér líst vel á þetta. Svo fremi sem þetta verður ekki næstu helgi. Ábyggilega best að geyma þetta þangað til fermingarönninni er lokið. |
|
| Author: | bjahja [ Tue 30. Mar 2004 20:10 ] |
| Post subject: | |
Þetta hljómar vel maður
|
|
| Author: | Aron [ Tue 30. Mar 2004 20:17 ] |
| Post subject: | |
Væri kúl, ef maður fengi að fljóta með einhverjum |
|
| Author: | srr [ Tue 30. Mar 2004 20:37 ] |
| Post subject: | |
Samþykkir hann að ein falleg Mazda bætist á planið innan um alla bimmana? ps. ekkert svo sérstaklega falleg YET |
|
| Author: | Alpina [ Tue 30. Mar 2004 20:42 ] |
| Post subject: | Re: frábært |
ramrecon wrote: Alveg frábært
![]() Hvað meinarðu.. |
|
| Author: | GK [ Tue 30. Mar 2004 20:47 ] |
| Post subject: | |
Já til er ég bara ekki næstu helgi langar hóhemju mikið að mæta á samkomu á fyrsta Bimmanum mínum var að fá hann á þriðjudaginn |
|
| Author: | iar [ Tue 30. Mar 2004 21:00 ] |
| Post subject: | |
Mar gæti alveg hugsað þér að rúnta til KEF. |
|
| Author: | iar [ Tue 30. Mar 2004 21:05 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Samþykkir hann að ein falleg Mazda bætist á planið innan um alla bimmana?
Ekki kannski innan um en einhversstaðar í hæfilegri fjarlægð hlýtur að vera í lagi. Bjahja og Haffi vita allt um það að það er best að vera ekki að reyna að troða einhverju öðru en BMW inn á milli á samkomu. |
|
| Author: | srr [ Tue 30. Mar 2004 21:37 ] |
| Post subject: | |
Þá er þetta mjög einfalt. Flytja inn einn E30 M3 bara....þá má ég vera INNAN UM og FYRIR FRAMAN |
|
| Author: | ramrecon [ Tue 30. Mar 2004 23:22 ] |
| Post subject: | Re: frábært |
Alpina wrote: ramrecon wrote: Alveg frábært ![]() Hvað meinarðu.. Heh varstu ekki á autoglym ? jæja misstir af miklu en já spurning, mikið að vinna framundan kemur allt í ljós í þessari viku hvort helgin verði laus eður ei
|
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|