bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Sumar rúntur BMWkrafts 11 Ágúst
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=52079
Page 6 of 8

Author:  rockstone [ Thu 11. Aug 2011 17:13 ]
Post subject:  Re: Sumar rúntur BMWkrafts 11 Ágúst

spörning hvaða bíl maður fer á, þar sem minn er ekki kominn í lag

Author:  ANDRIM [ Thu 11. Aug 2011 17:19 ]
Post subject:  Re: Sumar rúntur BMWkrafts 11 Ágúst

kemst ekki heldur er búin að taka nr af mínum :S

Author:  Axel Jóhann [ Thu 11. Aug 2011 17:20 ]
Post subject:  Re: Sumar rúntur BMWkrafts 11 Ágúst

Djöfull getiði vælt stundum. :bawl:

Author:  bimmer [ Thu 11. Aug 2011 21:54 ]
Post subject:  Re: Sumar rúntur BMWkrafts 11 Ágúst

Fínasti rúntur - fór snemma heim því að litla krílið var að verða "bensínlaust" :)

Author:  einarivars [ Thu 11. Aug 2011 22:03 ]
Post subject:  Re: Sumar rúntur BMWkrafts 11 Ágúst

já takk fyrir mig , hlakka til að sjá myndir og mögulega video ?? :thup:

Author:  eiddz [ Thu 11. Aug 2011 22:54 ]
Post subject:  Re: Sumar rúntur BMWkrafts 11 Ágúst

Takk fyrir mig ! :D

Author:  gunnar [ Thu 11. Aug 2011 23:01 ]
Post subject:  Re: Sumar rúntur BMWkrafts 11 Ágúst

Takk fyrir mig, ekkert smá góður matur. 8)

Author:  ValliFudd [ Thu 11. Aug 2011 23:07 ]
Post subject:  Re: Sumar rúntur BMWkrafts 11 Ágúst

Fínasti rúntur og matur! :) Takk fyrir mig..

Ég mætti með myndavél, bara svona litla ljóta, en tók ekki eina einustu mynd :shock:

Author:  Aron Andrew [ Thu 11. Aug 2011 23:28 ]
Post subject:  Re: Sumar rúntur BMWkrafts 11 Ágúst

Dem ég steingleymdi þessu... :x

Author:  rockstone [ Thu 11. Aug 2011 23:44 ]
Post subject:  Re: Sumar rúntur BMWkrafts 11 Ágúst

Takk fyrir mig :)

Author:  ömmudriver [ Fri 12. Aug 2011 00:17 ]
Post subject:  Re: Sumar rúntur BMWkrafts 11 Ágúst

Ég þakka kærlega fyrir mig, rúnturinn og maturinn voru tip top :D


Rúnturinn heim var þó töluvert skemmtilegri enda nánast engin umferð 8) :santa:

Author:  Danni [ Fri 12. Aug 2011 00:27 ]
Post subject:  Re: Sumar rúntur BMWkrafts 11 Ágúst

Takk fyrir mig. Þetta var alveg æðislega vel heppnað allt saman og þessi Nesjavallaleið eða hvað sem hún heitir er algjör snilld!

Author:  jon mar [ Fri 12. Aug 2011 01:18 ]
Post subject:  Re: Sumar rúntur BMWkrafts 11 Ágúst

Takk fyrir mig :D

Þetta var snilld frá a til ö 8)

Author:  Jón Ragnar [ Fri 12. Aug 2011 07:57 ]
Post subject:  Re: Sumar rúntur BMWkrafts 11 Ágúst

Takk fyrir :)


Þetta var afar gaman og magnað að sjá hvað það var mikið af flottum bílum :thup:

Author:  Einarsss [ Fri 12. Aug 2011 09:05 ]
Post subject:  Re: Sumar rúntur BMWkrafts 11 Ágúst

Þakka fyrir mig sömuleiðis og gaman hvað margir mættu! :) Það var ekkert leiðinlegt að leiðinlegt að líta í baksýnisspegilinn og sjá langa röð af bimmum á eftir sér.


Verulega skemmtileg leið eftir fyrsta kaflann, sérstaklega beygjurnar með fram þingvallavatni 8)

Page 6 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/