bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 10:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Rúntur
PostPosted: Sat 31. Aug 2002 02:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Fimmtudaginn 5. september ætlum við að taka smá rúnt allir saman og sýna lit :) hvaða tímasetningu viljiði hafa á þessu ?? (kannski 8 eða 9) og hvar á að hittast ?? (t.d. essoplanið niðríbæ, bílastæði smáralims eða kringlunnar) hvað viljiði gera kallar ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Aug 2002 04:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 31. Aug 2002 04:40
Posts: 62
Fyrst vil ég segja: "töff spjallborð" :D
Ég er til í rúnt á fimmtudagin... og mér er eiginlega alveg sama með tíma en 9 hljómar ágætlega... þá þarf maður ekkert að vera að stressa sig :D

_________________
:: Gummi
:: BMW 325i Coupe '94
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Rúntur
PostPosted: Sat 31. Aug 2002 11:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já 9 hljómar ágætlega. Þá er bara spurning hvort ég fái BMW-inn hjá mömmu lánaðan því minn er náttúrulega ennþá bilaður greyið 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Sep 2002 19:28 
Endilega, ég er mjög til í þetta. Væri flott að fá einn rúnt ef bíllinn skildi seljast :(

Það voru fín viðbrögð um helgina, verst að mann langar að eiga hann áfram. ÉG verð að vera á einhverju 200 þús króna dæmi í nokkra mánuði meðan ég safna pening!

Ingvar,
E34 M5


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Sep 2002 19:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
ÞAð er nú hægt að fá fínan BMW fyrir 200 kall :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Sep 2002 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Kl 9 væri fínt, kannski á bílastæðinu við hafnarbakka þar sem AutoX keppnin var.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Sep 2002 13:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hallast nú dálítið að Hafnarbakkanum, það er aldrei að vita nema fleiri áhugasmir dellumenn reki við, eða þannig.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Sep 2002 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
svezel wrote:
Kl 9 væri fínt, kannski á bílastæðinu við hafnarbakka þar sem AutoX keppnin var.


það er samt spurning, verður ekki of dimmt kl 9 ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Sep 2002 16:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Frábært, íslensk BMW síða.....

Mikið var.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Sep 2002 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Er ekki betra að hefja þetta um 8 leytið, menn geta þá verið að mæta milli 8 og 9. Síðan verður rúnturinn farinn kl 9.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Rúnturinn
PostPosted: Tue 03. Sep 2002 17:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:21
Posts: 59
Location: Kópavogur
Ég allavega er að vinna til klukkan 8 á fimmtudaginn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Sep 2002 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Kull wrote:
Er ekki betra að hefja þetta um 8 leytið, menn geta þá verið að mæta milli 8 og 9. Síðan verður rúnturinn farinn kl 9.


Jú ég er mjög sammála því! Þá segjum við það! Mæting á hafnarbakkann fimmtudaginn 5. sept kl 20:00 og farið verður á rúnt um klukkan 21:00 !! allir að mæta á stífbónuðum köggum í gríðarhressum fíling!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Sep 2002 23:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Herru ein spurning, meiga makar koma með? Konunni langar svo með sko 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Rúnturin (bara BMW?)
PostPosted: Tue 03. Sep 2002 23:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
Hæ þar sem bmwinn er ekki á númerum, mætti maður ekki mæta á cherokeeinum fyrst maður er svona mikill bmw áhugamaður....!!
DXERON

e.s.
ef þið lokið að ykkur þá keyri ég bara yfir kantsteinana því jeppinn er upphækkaður en ekki lækkaður einsog bimminn:::: :P :D

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Sep 2002 08:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 31. Aug 2002 04:40
Posts: 62
Makar hljóta meiga koma með.... trúi ekki öðru... ég meina Cars & Chicks fara vel sama ;)

_________________
:: Gummi
:: BMW 325i Coupe '94
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 104 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group