bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 11:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Wed 09. Jun 2010 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Sælir félagar,

Núna er akkúrat vika í að maður leggur af stað á bíladaga. Hérna er dagskrá BMWkrafts á bíladögum :)

Miðvikudagur 16 júní:
Mæting hjá KFC í Mosó kl. 19:00. Brottför á slaginu 19:30!


Fimmtudagur 17 júní
Bílasýning. Ekki komin nákvæm tímasetning en eflaust opið til 20:00
BMWkrafts grillið fræga!! Krafturinn skaffar kjöt og meððí en þið komið með drykki(gos, bjór, brennivín, þú ræður) \:D/ \:D/ Byrjar klukkan 19:00

Föstudagur 18 júní
Burn-out
Nákvæm tímasetning ekki komin á hreint, eflaust 20:00.

Laugardagur 19 júní
Götuspyrnan. Ekki komin nákvæm tímasetning.

BMWkrafts samkoman verður haldin á laugardeginum. Annað hvort eftir eða fyrir spyrnuna, fer eftir því kl. hvað hún verður. Verður auglýst nánar þegar nær dregur!

Sunnudagur 21 júní
Drift á flytjandaplaninu. Byrjar klukkan 13:00
Heimför eftir driftið.


Munið að keyra varlega og keyra á LÖGLEGUM HRAÐA. Munar nánast engu í heildartíma hvort þú keyrir á 90 eða 120 en þú gætir unnið þér inn alveg FEITA sekt *hóst*Andrew*hóst* :)

Ég mun eflaust bæta meiru við í þennan þráð, t.d. nánari tímasetningum. Fylgist með þegar nær dregur!

kv. Skemmtinefndin

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Jun 2010 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Driftið hefst kl 13 á Sunnudeginum :wink:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Jun 2010 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Andrew wrote:
Driftið hefst kl 13 á Sunnudeginum :wink:

Ok ég bæti því inn.

Er nokkuð búið að pósta nákvæmum tímasetningum? Ég hef ekki fundið það hingað til.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Jun 2010 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Fær frúin frítt að éta í grillinu ef við mætum?
Eða þarf hún að standa hjá og sníkja leyfar? :mrgreen:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Jun 2010 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég held að það hafi tíðkast að makar meðlima fái að gúffa með okkur í grillinu :)

Ég er orðinn frekar spenntur fyrir grillinu, það var svo mega gaman a því í fyrra!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Jun 2010 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég er farinn að hlakka alveg fáránlega mikið til!

Þetta verður awesome :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Jun 2010 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Afhverju þarf það samt að vera á fimmtudeginum? :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Jun 2010 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Steini B wrote:
Afhverju þarf það samt að vera á fimmtudeginum? :(

Það er bara sú tímasetning sem að hentar best :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Jun 2010 11:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
arnibjorn wrote:
Steini B wrote:
Afhverju þarf það samt að vera á fimmtudeginum? :(

Það er bara sú tímasetning sem að hentar best :D


Að hvaða leiti ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Jun 2010 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gulli wrote:
arnibjorn wrote:
Steini B wrote:
Afhverju þarf það samt að vera á fimmtudeginum? :(

Það er bara sú tímasetning sem að hentar best :D


Að hvaða leiti ?

Laugardagurinn kemur ekki til greina af því að l2c er að grilla þá. Ekki grillum við á miðvikudeginum né sunnudeginum...

Og svo ákváðum við að hafa þetta ekki á föstudeginum af því að BMWkraftssamkoman verður eflaust laugardagsmorguninn(fyrir spyrnuna) og reynslan hefur leitt í ljós að hafa samkomuna daginn eftir grillið endar ekki vel(menn þunnir og nenna ekki að mæta) :D

En það munu alltaf einhverjir ekki komast, svoleiðis er virkar þetta bara :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Jun 2010 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Gracias fyrir svarið :thup: Svaraði minni pælingu með hversvegna friday væri ekki ákjósanlegur :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Jun 2010 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Það getur verið erfitt að pússla öllu saman svo ekkert stangist á

En ég vill benda mönnum á að kraftsgrillið er klárlega eitt af því skemmtilegasta sem krafturinn gerir á árinu, oft endar þetta í gríðarmiklu stuði :mrgreen:

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Jun 2010 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
arnibjorn wrote:
gulli wrote:
arnibjorn wrote:
Steini B wrote:
Afhverju þarf það samt að vera á fimmtudeginum? :(

Það er bara sú tímasetning sem að hentar best :D


Að hvaða leiti ?

Laugardagurinn kemur ekki til greina af því að l2c er að grilla þá. Ekki grillum við á miðvikudeginum né sunnudeginum...

Og svo ákváðum við að hafa þetta ekki á föstudeginum af því að BMWkraftssamkoman verður eflaust laugardagsmorguninn(fyrir spyrnuna) og reynslan hefur leitt í ljós að hafa samkomuna daginn eftir grillið endar ekki vel(menn þunnir og nenna ekki að mæta) :D

En það munu alltaf einhverjir ekki komast, svoleiðis er virkar þetta bara :)

Hva, komstu ekki í fyrra heldur? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Jun 2010 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Váááa hvað ég hlakka til að rúlla norður ! :D

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Jun 2010 08:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Grétar G. wrote:
Váááa hvað ég hlakka til að rúlla norður ! :D

Ég hlakka til að rúlla norður, vera rúllandi allan tímann og rúlla svo heim á sunnudeginum \:D/ \:D/

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 58 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group