| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Myndir frá samkomunni í dag (7.2.2004) https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=4416 |
Page 1 of 2 |
| Author: | iar [ Sat 07. Feb 2004 18:47 ] |
| Post subject: | Myndir frá samkomunni í dag (7.2.2004) |
Nokkrar myndir af samkomunni í dag: http://www.pjus.is/iar/bilar/bmwkraftur/20040207/ Ágætis mæting og fínt veður. "Smá" kuldi reyndar en blankalogn og heiðskýrt. |
|
| Author: | Svezel [ Sat 07. Feb 2004 18:53 ] |
| Post subject: | |
Flottar myndir gaur, sérstaklega þessi
|
|
| Author: | iar [ Sat 07. Feb 2004 18:57 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Flottar myndir gaur, sérstaklega þessi
Tveir flottir! Verst að það var svo kalt að maður hafði það ekki af að ganga almennilega á bílana og filma.. |
|
| Author: | Logi [ Sat 07. Feb 2004 19:00 ] |
| Post subject: | |
Kúl! Hefði verið gaman að vera þarna, en fékk mér bara einn öl yfir leiknum og leyfði M5inum að slappa af á sumardekkjunum útá bílastæði.... |
|
| Author: | iar [ Sat 07. Feb 2004 19:04 ] |
| Post subject: | |
E34 M5 wrote: Kúl! Hefði verið gaman að vera þarna, en fékk mér bara einn öl yfir leiknum og leyfði M5inum að slappa af á sumardekkjunum útá bílastæði....
Skynsamur. Óþarfi að hætta lífi og limum (þínum og annarra) fyrir einhverja BMW samkomu. |
|
| Author: | Svezel [ Sat 07. Feb 2004 19:07 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: Svezel wrote: Flottar myndir gaur, sérstaklega þessi Tveir flottir! Verst að það var svo kalt að maður hafði það ekki af að ganga almennilega á bílana og filma.. Þokkalega Ekki áttu þessa mynd stærri, væri eðall á dekstoppinn |
|
| Author: | iar [ Sat 07. Feb 2004 19:10 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Ekki áttu þessa mynd stærri, væri eðall á dekstoppinn
Því miður, þetta er orginallinn. Ég var bara með vélina stillta á miðlungsupplausn. |
|
| Author: | Benzari [ Sat 07. Feb 2004 19:40 ] |
| Post subject: | |
Fínar myndir og greinilegt að kuldinn var allsráðandi. Hvernig væri að stríða Sæma aðeins og taka númerin af ZZ-sjöunni |
|
| Author: | BMW 628csi [ Sat 07. Feb 2004 19:48 ] |
| Post subject: | |
þetta eru helvíti nettir myndir marr
|
|
| Author: | saemi [ Sun 08. Feb 2004 11:08 ] |
| Post subject: | |
Benzari wrote: Hvernig væri að stríða Sæma aðeins og taka númerin af ZZ-sjöunni
Minns ekki alveg að skilja
En þetta var ágætis hittingur. Verst að ég þurfti að stinga af fljótlega því ég var búinn að stinga af áður úr ammmmmæli. En það þarf í framtíðinni að redda innisal fyrir svona uppákomur. BBrrrrr alltof kalt þó að það hafi viðrað vel þarna með tilliti til annarra staða. |
|
| Author: | bjahja [ Sun 08. Feb 2004 15:01 ] |
| Post subject: | |
Já, maður.......þú hlýtur að geta reddað einu stykki flugskýli En annars var þetta fín samkoma, þótt kallinn minn fengi að hvíla sig heima |
|
| Author: | Benzari [ Sun 08. Feb 2004 18:38 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Benzari wrote: Hvernig væri að stríða Sæma aðeins og taka númerin af ZZ-sjöunni Minns ekki alveg að skilja Rak bara augun í gulan skoðunarmiða |
|
| Author: | Benzer [ Sun 08. Feb 2004 18:43 ] |
| Post subject: | |
Ég sá nú einn 750 bíl e-32 síðasta sumar með 00 miða |
|
| Author: | saemi [ Sun 08. Feb 2004 20:41 ] |
| Post subject: | |
Benzari wrote: saemi wrote: Benzari wrote: Hvernig væri að stríða Sæma aðeins og taka númerin af ZZ-sjöunni Minns ekki alveg að skilja Rak bara augun í gulan skoðunarmiða Já þannig. Ég veit, ég er nú samt frekar rólegur. Ég hef aldrei vitað um neinn sem hefur lent í því að fá afklippingu út af svona dæmi. Maður á á hættu að fá boðun-í-skoðun miða, en ég held þeir séu nú varla svo harðir á að klippa af. Ákvað að taka sénsinn í 3 mánuði. 7-9-13 |
|
| Author: | Benzer [ Sun 08. Feb 2004 21:02 ] |
| Post subject: | |
það er dýrt að fá boðun í skoðun miða held að það kosti 7000 kall plús skoðunin þá er þetta komið í 12 þús í staðin fyrir 5000 þús |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|