bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Peysumátunarsamkoma þriðjudaginn 16. mars
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=43539
Page 1 of 2

Author:  arnibjorn [ Fri 12. Mar 2010 16:50 ]
Post subject:  Peysumátunarsamkoma þriðjudaginn 16. mars

Sælir meðlimir,

Samkoma 16. mars í bílastæðahúsinu við Hagkaup í Holtagörðum.

Mæting kl. 20:30

Aron Andrew verður á svæðinu með peysur til að máta. Stærðirnar eru S-XXL.

Ef að menn komast ekki á þessa samkomu þá verða þeir bara að cirka út hvaða stærð þeir nota.

Kv. Árni

Author:  Steini B [ Fri 12. Mar 2010 17:36 ]
Post subject:  Re: Peysumátunarsamkoma þriðjudaginn 16. mars

Mæti 8)

Author:  Einarsss [ Fri 12. Mar 2010 18:45 ]
Post subject:  Re: Peysumátunarsamkoma þriðjudaginn 16. mars

mæti á túrbó loksins :) spáir 4° hita

Author:  Maddi.. [ Fri 12. Mar 2010 21:50 ]
Post subject:  Re: Peysumátunarsamkoma þriðjudaginn 16. mars

Verðuru með númeraramma? :)
Eða voru þeir búnir?

Author:  Hannsi [ Fri 12. Mar 2010 21:52 ]
Post subject:  Re: Peysumátunarsamkoma þriðjudaginn 16. mars

arnibjorn wrote:
Sælir meðlimir,

Samkoma 16. mars í bílastæðahúsinu við Hagkaup í Holtagörðum.

Mæting kl. 20:30

Aron Andrew verður á svæðinu með peysur til að máta. Stærðirnar eru S-XXL.

Ef að menn komast ekki á þessa samkomu þá verða þeir bara að cirka út hvaða stærð þeir nota.

Kv. Árni

Ekki hægt að fá stærra en XXL? :oops:

Author:  Aron Andrew [ Sat 13. Mar 2010 01:35 ]
Post subject:  Re: Peysumátunarsamkoma þriðjudaginn 16. mars

Hannsi wrote:
arnibjorn wrote:
Sælir meðlimir,

Samkoma 16. mars í bílastæðahúsinu við Hagkaup í Holtagörðum.

Mæting kl. 20:30

Aron Andrew verður á svæðinu með peysur til að máta. Stærðirnar eru S-XXL.

Ef að menn komast ekki á þessa samkomu þá verða þeir bara að cirka út hvaða stærð þeir nota.

Kv. Árni

Ekki hægt að fá stærra en XXL? :oops:


Engar áhyggjur, þú ert ekki svona stór :lol:

Author:  eiddz [ Sat 13. Mar 2010 03:41 ]
Post subject:  Re: Peysumátunarsamkoma þriðjudaginn 16. mars

flotter, mæti á mína fyrstu samkomu 8)

Author:  arnibjorn [ Sat 13. Mar 2010 06:22 ]
Post subject:  Re: Peysumátunarsamkoma þriðjudaginn 16. mars

Maddi.. wrote:
Verðuru með númeraramma? :)
Eða voru þeir búnir?

Það eru til rammar. Aron þarf bara að muna eftir að taka þá með :D

Author:  Maddi.. [ Sat 13. Mar 2010 12:13 ]
Post subject:  Re: Peysumátunarsamkoma þriðjudaginn 16. mars

Töff, maður reynir kannski að kíkja ef ég verð ekki búinn að rífa fjöðrunina úr. :)

Author:  Hannsi [ Mon 15. Mar 2010 09:52 ]
Post subject:  Re: Peysumátunarsamkoma þriðjudaginn 16. mars

Aron Andrew wrote:
Hannsi wrote:
arnibjorn wrote:
Sælir meðlimir,

Samkoma 16. mars í bílastæðahúsinu við Hagkaup í Holtagörðum.

Mæting kl. 20:30

Aron Andrew verður á svæðinu með peysur til að máta. Stærðirnar eru S-XXL.

Ef að menn komast ekki á þessa samkomu þá verða þeir bara að cirka út hvaða stærð þeir nota.

Kv. Árni

Ekki hægt að fá stærra en XXL? :oops:


Engar áhyggjur, þú ert ekki svona stór :lol:

Er þetta sem sagt alvöru XXL?
öll mín föt sem eru XXL eru þröng á mér. Svo ég tali ekki um að ermarnar eru alltaf of stuttar!

Author:  arnibjorn [ Mon 15. Mar 2010 09:54 ]
Post subject:  Re: Peysumátunarsamkoma þriðjudaginn 16. mars

Hannsi wrote:
Aron Andrew wrote:
Hannsi wrote:
arnibjorn wrote:
Sælir meðlimir,

Samkoma 16. mars í bílastæðahúsinu við Hagkaup í Holtagörðum.

Mæting kl. 20:30

Aron Andrew verður á svæðinu með peysur til að máta. Stærðirnar eru S-XXL.

Ef að menn komast ekki á þessa samkomu þá verða þeir bara að cirka út hvaða stærð þeir nota.

Kv. Árni

Ekki hægt að fá stærra en XXL? :oops:


Engar áhyggjur, þú ert ekki svona stór :lol:

Er þetta sem sagt alvöru XXL?
öll mín föt sem eru XXL eru þröng á mér. Svo ég tali ekki um að ermarnar eru alltaf of stuttar!

Aron Andrew er allavega frekar stór strákur og hann ætlar að kaupa XL.

Aron er reyndar ekki svona hávaxinn eins og þú.... vonandi að ermarnar séu ekki of stuttar. Kemstu ekki bara á morgun til að máta?

Author:  Hannsi [ Mon 15. Mar 2010 10:01 ]
Post subject:  Re: Peysumátunarsamkoma þriðjudaginn 16. mars

Vonandi verð að finna eitthvern hérna suðurfrá sem er að fara á samkomuna.

Já og kannski að bæta við að ég er búinn að borga meðlimagjaldið :)

Og ef Aron er með 158cm ummál utanum axlirnar og 129cm um kassan þá vá því hann er töluvert lægri en ég :lol:

Author:  Aron Andrew [ Mon 15. Mar 2010 12:54 ]
Post subject:  Re: Peysumátunarsamkoma þriðjudaginn 16. mars

Ég er 100% viss um að xxl er nóg á þig, hún var frekar víð á mér

Author:  Hannsi [ Mon 15. Mar 2010 14:04 ]
Post subject:  Re: Peysumátunarsamkoma þriðjudaginn 16. mars

Aron Andrew wrote:
Ég er 100% viss um að xxl er nóg á þig, hún var frekar víð á mér

Já ætti að duga utan um mig en ermarnar eru alltaf of stuttar. Ætla sammt að reyna að mæta á morgunn og máta :)
Er núna í peysu sem er xxl en hún er alltof stutt og ermarnar of stuttar. og er að rétt að sleppa utanum mig :)

Vona bara það besta :D

Author:  GameOver [ Tue 16. Mar 2010 13:29 ]
Post subject:  Re: Peysumátunarsamkoma þriðjudaginn 16. mars

Verður maður að mæta á BIMMA?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/