| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Samkoma 7. Febrúar kl 16:00 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=4328 |
Page 1 of 4 |
| Author: | bjahja [ Mon 02. Feb 2004 17:20 ] |
| Post subject: | Samkoma 7. Febrúar kl 16:00 |
Hvernig líst mönnum á þetta ? En þá er bara spurning hvar?, flest bílastæði eru full á þessum tíma er það ekki *** Samkoma laugardaginn 7.febrúar klukkan 16:00 á planinu hjá digraneskirkju Kort *** |
|
| Author: | Spiderman [ Mon 02. Feb 2004 17:29 ] |
| Post subject: | |
Líst mjög vel á það, mæti og skoða hjá ykkur. Við sem ekki erum á BMW við höldum okkur einhverstaðar afsíðis |
|
| Author: | bjahja [ Mon 02. Feb 2004 17:49 ] |
| Post subject: | |
Spiderman wrote: Líst mjög vel á það, mæti og skoða hjá ykkur. Við sem ekki erum á BMW við höldum okkur einhverstaðar afsíðis
Jájá, það er um að gera að mæta. Sama hvort menn eru á bmw, toyotu eða lödu. Svo lengi sem menn hafa áhuga á bmw þá eru þeir velkomnir |
|
| Author: | Logi [ Mon 02. Feb 2004 19:59 ] |
| Post subject: | |
Ég mæti, það er pottþétt. Það hlýtur að vera hægt að finna einhversstaðar stæði þar sem pláss fyrir nokkra BMW!!!!! |
|
| Author: | Svezel [ Mon 02. Feb 2004 22:30 ] |
| Post subject: | |
Ég mæti pottþétt, hef afsökun til að mæta núna Það hlýtur að vera hægt að finna einhvern stað fyrir bimma, það er alltaf pláss fyrir bimma. Hvernig er með Húsasmiðjuplanið í Skútuvogi eða Snarfarhöfn? |
|
| Author: | Leikmaður [ Mon 02. Feb 2004 23:19 ] |
| Post subject: | |
Já væri ekki svoldið cool að hafa það þarna á Snarfarahöfninni...hummz |
|
| Author: | Leikmaður [ Tue 03. Feb 2004 13:18 ] |
| Post subject: | |
Leikmaður wrote: Já væri ekki svoldið cool að hafa það þarna á Snarfarahöfninni...hummz
Hefur fólk enga skoðun á hlutunum??? |
|
| Author: | bebecar [ Tue 03. Feb 2004 13:34 ] |
| Post subject: | |
Bara hafa þetta á skjólríkum stað. Ég mæli með rauðhólum, flott fyrir myndatöku. |
|
| Author: | bjahja [ Tue 03. Feb 2004 16:07 ] |
| Post subject: | |
Hvernig væri ef við myndum kanski reyna að stilla bílunum eithvað upp fyrir myndatökur og svona, fyrst það var minnst á myndatöku En já, bara um að gera að finna skjólríkan stað, hvar eru þessir rauðhólar ? |
|
| Author: | bebecar [ Tue 03. Feb 2004 16:09 ] |
| Post subject: | |
Þar sem árbærinn endar |
|
| Author: | bjahja [ Tue 03. Feb 2004 16:09 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: Þar sem árbærinn endar
Nú bara útá landi |
|
| Author: | bebecar [ Tue 03. Feb 2004 16:20 ] |
| Post subject: | |
Einmitt! það gæti verið gott svæði og ætti að vera skjólgott, en auðvitað er malarvegur þar - þá er bara betra að taka Alpina E21 style myndir |
|
| Author: | Benzer [ Tue 03. Feb 2004 17:42 ] |
| Post subject: | |
Komiði bara til Vestmannaeyja það er gott að taka myndir þar |
|
| Author: | Jss [ Tue 03. Feb 2004 23:13 ] |
| Post subject: | |
Mér sýnist reyndar orðið að ég komist ekki á samkomuna. En ég mun gera mitt besta til að geta mætt. |
|
| Author: | HPH [ Wed 04. Feb 2004 17:32 ] |
| Post subject: | |
Hvernig væri bara að vera niðri á höfn á móti Kolaportinu? |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|