| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Samkoma sunnudaginn 25. október https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=40669 |
Page 1 of 4 |
| Author: | arnibjorn [ Wed 21. Oct 2009 12:39 ] |
| Post subject: | Samkoma sunnudaginn 25. október |
Sælar Það verður samkoma næsta sunnudag, 25 október klukkan 20:30 í bílastæðahúsinu við Hagkaup í Holtagörðum, neðri hæð. Þetta verður kjörið tækifæri fyrir okkur til að tala um árshátíðina og rifja upp það sem gerðist þar Nýtt samkomuplan er á leiðinni, ég lofa Ég mæti með slatta af númeraplöturömmum þannig ef að menn vilja kaupa þá skuliði mæta með cash. Quote: Númerarammarnir eru enn á gamla verðinu: Fyrir meðlimi: 1 stk. 500kr. 2 stk. 1000kr. Fyrir aðra: 1 stk. 750kr. 2 stk. 1500kr. Greiðist við afhendingu, tökum ekki kort. Kv Árni Björn |
|
| Author: | ValliFudd [ Wed 21. Oct 2009 13:04 ] |
| Post subject: | Re: Samkoma sunnudaginn 25. október |
Ætli maður verði ekki að mæta finnst maður er kominn á BMW aftur... |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 21. Oct 2009 13:08 ] |
| Post subject: | Re: Samkoma sunnudaginn 25. október |
ValliFudd wrote: Ætli maður verði ekki að mæta finnst maður er kominn á BMW aftur... Oftast sér maður "fyrst maður er..." eða "víst maður er.." en "finnst maður er..." hljómar eitthvað steikt En já þú verður klárlega að mæta! Ég vildi að ég ætti BMW beater fyrir veturinn... maður verður bara þunglyndur við að keyra um á Dihatsu Gran Move |
|
| Author: | Seli [ Wed 21. Oct 2009 18:44 ] |
| Post subject: | Re: Samkoma sunnudaginn 25. október |
mæti klárlega á prumpdósinni |
|
| Author: | ellipjakkur [ Wed 21. Oct 2009 20:29 ] |
| Post subject: | Re: Samkoma sunnudaginn 25. október |
ég kem sennilega og sæki einn ramma mátt hafa einn auka með þér |
|
| Author: | ///M [ Wed 21. Oct 2009 20:32 ] |
| Post subject: | Re: Samkoma sunnudaginn 25. október |
arnibjorn wrote: ValliFudd wrote: Ætli maður verði ekki að mæta finnst maður er kominn á BMW aftur... Oftast sér maður "fyrst maður er..." eða "víst maður er.." en "finnst maður er..." hljómar eitthvað steikt En já þú verður klárlega að mæta! Ég vildi að ég ætti BMW beater fyrir veturinn... maður verður bara þunglyndur við að keyra um á Dihatsu Gran Move Já, þetta er eitthvað alveg nýtt held ég |
|
| Author: | Grétar G. [ Wed 21. Oct 2009 23:13 ] |
| Post subject: | Re: Samkoma sunnudaginn 25. október |
Humm vill einhver lána mér bensíndælu til að ég geti mætt á samkomu ? |
|
| Author: | Alpina [ Wed 21. Oct 2009 23:37 ] |
| Post subject: | Re: Samkoma sunnudaginn 25. október |
Grétar G. wrote: Humm vill einhver lána mér bensíndælu til að ég geti mætt á samkomu ? Ertu að meina svona
|
|
| Author: | Grétar G. [ Wed 21. Oct 2009 23:47 ] |
| Post subject: | Re: Samkoma sunnudaginn 25. október |
Hahaha brandarakadl |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 22. Oct 2009 00:09 ] |
| Post subject: | Re: Samkoma sunnudaginn 25. október |
Gæti verið að ég mæti á túrbó ef veðrið verður sæmilegt |
|
| Author: | dropitsiggz [ Thu 22. Oct 2009 00:31 ] |
| Post subject: | Re: Samkoma sunnudaginn 25. október |
Maður mætir... ef að manchester vinna um helgina! |
|
| Author: | rockstone [ Thu 22. Oct 2009 00:33 ] |
| Post subject: | Re: Samkoma sunnudaginn 25. október |
langar að mæta, en það er spurning |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 22. Oct 2009 03:30 ] |
| Post subject: | Re: Samkoma sunnudaginn 25. október |
rockstone wrote: langar að mæta, en það er spurning Mætir ekki á golf á bmw samkomu |
|
| Author: | srr [ Thu 22. Oct 2009 03:31 ] |
| Post subject: | Re: Samkoma sunnudaginn 25. október |
ingo_GT wrote: rockstone wrote: langar að mæta, en það er spurning Mætir ekki á golf á bmw samkomu Haha,,,ég veit ekki betur en að Mr. Boom hafi mætt á Mözdunni sinni síðustu árin |
|
| Author: | Mazi! [ Fri 23. Oct 2009 01:57 ] |
| Post subject: | Re: Samkoma sunnudaginn 25. október |
einarsss wrote: Gæti verið að ég mæti á túrbó ef veðrið verður sæmilegt ég mæti á turbo ATH,,, rat lookið er í hámarki hjá mér Stálfelgur,,, græn framsvunta,,, svartbretti hægra meginn , og beyglað í drasl vinstrameginn... og afturstuðari í kleinu ásamt lúgu... |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|