bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Samkoma Sunnudaginn 26. apríl! F. utan Hagkaup í Holtagörðum
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=36720
Page 2 of 5

Author:  Árni S. [ Wed 22. Apr 2009 01:32 ]
Post subject:  Re: Samkoma Sunnudaginn 26. apríl!

maxel wrote:
Þarna rétt hjá Norræna Húsinu er eitthvað hús með 2 hæða bílastæði.


það er altaf fullt ekki síst um nóttina og kvöldin

Author:  maxel [ Wed 22. Apr 2009 01:33 ]
Post subject:  Re: Samkoma Sunnudaginn 26. apríl!

Það eru aldrei bílar þarna

Author:  Árni S. [ Wed 22. Apr 2009 01:36 ]
Post subject:  Re: Samkoma Sunnudaginn 26. apríl!

maxel wrote:
Það eru aldrei bílar þarna


ertu ekki að tala um bíla stæðið sem er á horninu á skólavörðustíg og bergstaðstræti... ef svo ...

þá þarf að borga til að komast á efstu hæð og mið hæðin er altaf full

Author:  maxel [ Wed 22. Apr 2009 01:45 ]
Post subject:  Re: Samkoma Sunnudaginn 26. apríl!

Nei :P
Þetta er hinu megin við N1 Hringbraut, nær flugvellinum semsagt.

Author:  Árni S. [ Wed 22. Apr 2009 01:50 ]
Post subject:  Re: Samkoma Sunnudaginn 26. apríl!

maxel wrote:
Nei :P
Þetta er hinu megin við N1 Hringbraut, nær flugvellinum semsagt.


jaaá það er awesome staður... ég var að hugsa um norræna félagið en ekki norræna húsið

Author:  Einarsss [ Wed 22. Apr 2009 08:03 ]
Post subject:  Re: Samkoma Sunnudaginn 26. apríl!

bílastæða húsið hjá Decode?

Author:  bimmer [ Wed 22. Apr 2009 09:45 ]
Post subject:  Re: Samkoma Sunnudaginn 26. apríl!

SteiniDJ wrote:
Aron Andrew wrote:
Ágætt að taka það fram að við getum ekki notast við þetta bílastæðahús lengur.

Erum að hugsa upp nýjann stað, látið hugmyndir flakka :)


Afhverju megum við það ekki? :o


+1.

Author:  arnibjorn [ Wed 22. Apr 2009 09:49 ]
Post subject:  Re: Samkoma Sunnudaginn 26. apríl!

bimmer wrote:
SteiniDJ wrote:
Aron Andrew wrote:
Ágætt að taka það fram að við getum ekki notast við þetta bílastæðahús lengur.

Erum að hugsa upp nýjann stað, látið hugmyndir flakka :)


Afhverju megum við það ekki? :o


+1.

Held að við megum það alveg en þetta á bara alltaf eftir að vera fullt.

Flugleiðir eða eitthvað var að gera díl við Hagkaup í Garðabæ um að bílar fyrir áhöfnina eru geymdir þarna eða eitthvað álíka. Sæmi getur eflaust svarað þessu betur :lol:

En mér líst best á bílastæðið við Hagkaup í Holtagörðum. Aldrei neinir bílar þarna niðri og þegar veðrir gott þá er flott að vera uppi og hafa útsýni yfir Sæbrautina :D

Author:  Alpina [ Wed 22. Apr 2009 09:55 ]
Post subject:  Re: Samkoma Sunnudaginn 26. apríl!

Borgarkringlan .......... :santa:

Author:  SteiniDJ [ Wed 22. Apr 2009 12:49 ]
Post subject:  Re: Samkoma Sunnudaginn 26. apríl!

Er planið hjá Bauhaus opið? Á góðum veðurdögum þá getum við kannski farið þangað, ef menn nenna að keyra lengst út í sveit.

Author:  arnibjorn [ Wed 22. Apr 2009 12:56 ]
Post subject:  Re: Samkoma Sunnudaginn 26. apríl!

SteiniDJ wrote:
Er planið hjá Bauhaus opið? Á góðum veðurdögum þá getum við kannski farið þangað, ef menn nenna að keyra lengst út í sveit.

Það er líka fínt plan á Glerártorgi á Akureyri... eigum við ekki bara að keyra þangað? :lol:

Mér finnst líklegast að næstu samkomur verði haldnar í Holtagörðum.

Að mínu mati þá er það skemmtilegasta staðsetningin :D

Author:  arnibjorn [ Wed 22. Apr 2009 12:57 ]
Post subject:  Re: Samkoma Sunnudaginn 26. apríl! F. utan Hagkaup í Holtagörðum

Editaði fyrsta póstinn.

Prófum að vera þarna í Holtagörðum og sjáum hvernig það er.

Ps. Ef þið vitið ekki hvar þetta er bíðið þá bara aðeins.. Þórður hlýtur að koma með kort :lol:

Author:  ValliFudd [ Wed 22. Apr 2009 13:15 ]
Post subject:  Re: Samkoma Sunnudaginn 26. apríl! F. utan Hagkaup í Holtagörðum

Það er alltaf tómt planið þar, hvort sem það er á opnunartíma verslana eða ekki. Þvílíkt draugahús :lol:

Author:  Axel Jóhann [ Wed 22. Apr 2009 13:28 ]
Post subject:  Re: Samkoma Sunnudaginn 26. apríl! F. utan Hagkaup í Holtagörðum

Já takk, ég þigg kort eða fá að elta einhvern þangað. :lol:

Author:  arnibjorn [ Wed 22. Apr 2009 13:45 ]
Post subject:  Re: Samkoma Sunnudaginn 26. apríl! F. utan Hagkaup í Holtagörðum

Axel Jóhann wrote:
Já takk, ég þigg kort eða fá að elta einhvern þangað. :lol:

Veistu ekki hvar Ikea var áður en það færði sig?? :shock:

Page 2 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/