bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 11. May 2024 11:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 05. Feb 2009 21:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælt veri fólkið!

(vissara að hafa þessa tilkynningu líka hér undir Samkomur ef svo ólíklega vildi til að tilkynningin undir Almennar umræður hafi farið framhjá einhverjum.. :-) )

Spurningakeppni BMWKrafts verður haldin 14. febrúar!
Húsið opnar klukkan 19:30 og við stefnum á að byrja keppnina um 20:00 :)

Þetta verður haldið í aðstöðu Kvartmíluklúbbsins við Kvartmílubrautina í Hafnarfirði. Við þökkum þeim kærlega fyrir að bjóða okkur aðstöðuna þeirra.

Þeir sem ætla að taka með sér öl verða að muna að redda sér fari :D


Er ekki annars stemning fyrir þessu? :-)

Fyrir þá sem ekki kannast við þetta þá hefur spurningakeppnin verið haldin tvisvar áður og er þemað ... BMW ... (surprise!). Semsagt allt tengt BMW, BMWKrafti og jafnvel eitthvað smá af öðru... t.d. mótorsporti.

Keppt verður í fjögurra manna liðum og það má skipuleggja liðin áður (það verður semsagt ekki dregið í lið á staðnum! nú er um að gera fyrir félagana að hópa sig saman, skúraliðin o.fl. og hefja strangar æfingar ;-) ) en það er samt í fínu lagi þó fólk sé ekki í neinum ákveðnum liðum þegar á staðinn er komið þá verða þau bara búin til á staðnum.

Nánari upplýsingar um staðsetningu eru komnar hér fyrir ofan.

Og aðeins til að hita fólk upp þá eru hér nokkrar spurningar síðan í fyrra:

- Hvað er BMW Isetta 300 fljótur upp í 100 km/klst?

- Hvað heitir vélin í 740i árgerð 1997?

- Hvað er tegundarheiti Z8 ?

- Hvaða fræga leikkona lék í BMW stuttmyndinni “Star” ?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Feb 2009 00:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
iar wrote:
Þetta verður haldið í aðstöðu Kvartmíluklúbbsins við Kvartmílubrautina í Hafnarfirði. Við þökkum þeim kærlega fyrir að bjóða okkur aðstöðuna þeirra.




Nánari upplýsingar um staðsetningu verða auglýstar seinna.



:roll:

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Feb 2009 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
eiddz wrote:
iar wrote:
Þetta verður haldið í aðstöðu Kvartmíluklúbbsins við Kvartmílubrautina í Hafnarfirði. Við þökkum þeim kærlega fyrir að bjóða okkur aðstöðuna þeirra.




Nánari upplýsingar um staðsetningu verða auglýstar seinna.



:roll:


Slaaaakur að quote-a í Ingimar og breyta textanum!! :o :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group