bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Samkomur BMWkrafts mars - ágúst 2009
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=34113
Page 1 of 2

Author:  arnibjorn [ Mon 05. Jan 2009 19:20 ]
Post subject:  Samkomur BMWkrafts mars - ágúst 2009

Sælir meðlimir nær og fjær,

Hér er samkomuplanið fyrir mars - ágúst. Samkomur eru haldnar á tveggja vikna fresti, til skiptis á þriðjudags- og sunnudagskvöldum kl. 20:30.

Við hittumst báða dagana í bílastæðahúsinu við Hagkaup í Garðabæ (sjá kort hér fyrir neðan).

Ef breytingar verða á samkomuplaninu, t.d. vegna annara uppákoma þá verða þær breytingar auglýstar nánar hér á spjallinu.

Samkomuplanið í mars - ágúst 2009 er semsagt eftirfarandi:


10. mars (þriðjudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu við Hagkaup Garðabæ

22. mars (sunnudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu við Hagkaup Garðabæ

7. apríl (þriðjudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu við Hagkaup Garðabæ

26. apríl (sunnudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu við Hagkaup Garðabæ

5. maí (þriðjudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu við Hagkaup í Holtagörðum(Gamla Ikea)

24. maí (sunnudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu við Hagkaup í Holtagörðum(Gamla Ikea)

2. júní (þriðjudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu við Hagkaup í Holtagörðum(Gamla Ikea)

20. júní (laugardagur) kl. 13:00 á Glerártorgi (Bíladagar Akureyri)

7. júlí (þriðjudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu við Hagkaup í Holtagörðum(Gamla Ikea)

26. júlí (sunnudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu við Hagkaup í Holtagörðum(Gamla Ikea)

4. ágúst (þriðjudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu við Hagkaup í Holtagörðum(Gamla Ikea)

23. ágúst (sunnudagur) kl. 20:30 í bílastæðahúsinu við Hagkaup í Holtagörðum(Gamla Ikea)


Image

mbk.

Árni Björn

Author:  Alpina [ Mon 05. Jan 2009 20:39 ]
Post subject: 

Afhverju alltaf Íbúðarllánasjóður ,,,

er ekki til hlýrri staður :roll:

Author:  arnibjorn [ Mon 05. Jan 2009 21:38 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Afhverju alltaf Íbúðarllánasjóður ,,,

er ekki til hlýrri staður :roll:


You tell me???

Við erum opnir fyrir öllum uppástungum!

Author:  Alpina [ Mon 05. Jan 2009 21:47 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Alpina wrote:
Afhverju alltaf Íbúðarllánasjóður ,,,

er ekki til hlýrri staður :roll:


You tell me???

Við erum opnir fyrir öllum uppástungum!


Var svosem ekkert með neinn sérstakann stað ..... en ?? :oops:

Author:  arnibjorn [ Mon 05. Jan 2009 21:49 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
Alpina wrote:
Afhverju alltaf Íbúðarllánasjóður ,,,

er ekki til hlýrri staður :roll:


You tell me???

Við erum opnir fyrir öllum uppástungum!


Var svosem ekkert með neinn sérstakann stað ..... en ?? :oops:


Bara að röfla til að röfla semsagt?? :lol:

En eins og ég segi.. ef að einhver kemur með awesome uppástungu þá er MINNSTA málið að breyta þessu plani :wink:

Author:  Alpina [ Mon 05. Jan 2009 21:50 ]
Post subject: 

Kringlan ??

Author:  Axel Jóhann [ Tue 06. Jan 2009 01:26 ]
Post subject: 

Fyrir utan perluna? Eða í eyjum? >Fyrir utan heima hjá mér bara.

Author:  eiddz [ Tue 06. Jan 2009 12:36 ]
Post subject: 

Það er alveg hægt að vera í smáratorgi

Author:  bimmer [ Tue 06. Jan 2009 19:49 ]
Post subject: 

Hvað með bílageymsluna við nýja Hagkaup í Garðabæ?

Veit reyndar ekki hvort hún sé lokuð á kvöldin.

Author:  gunnar [ Tue 06. Jan 2009 20:04 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Hvað með bílageymsluna við nýja Hagkaup í Garðabæ?

Veit reyndar ekki hvort hún sé lokuð á kvöldin.


Alls ekki galin hugmynd, mjög stórt svæði og ég hugsa að þetta sé opið á kvöldið.

Væri ekki vitlaust hjá stjórninni að athuga þessa ábendingu :wink: 8)

Author:  arnibjorn [ Tue 06. Jan 2009 20:14 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
bimmer wrote:
Hvað með bílageymsluna við nýja Hagkaup í Garðabæ?

Veit reyndar ekki hvort hún sé lokuð á kvöldin.


Alls ekki galin hugmynd, mjög stórt svæði og ég hugsa að þetta sé opið á kvöldið.

Væri ekki vitlaust hjá stjórninni að athuga þessa ábendingu :wink: 8)


Im on it! :D

Ég vissi ekki einu sinni að það væri bílageymsla þarna :)

Author:  Alpina [ Tue 06. Jan 2009 21:14 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
gunnar wrote:
bimmer wrote:
Hvað með bílageymsluna við nýja Hagkaup í Garðabæ?

Veit reyndar ekki hvort hún sé lokuð á kvöldin.


Alls ekki galin hugmynd, mjög stórt svæði og ég hugsa að þetta sé opið á kvöldið.

Væri ekki vitlaust hjá stjórninni að athuga þessa ábendingu :wink: 8)


Im on it! :D

Ég vissi ekki einu sinni að það væri bílageymsla þarna :)


Og hafðu það :wink:

Author:  eiddz [ Wed 07. Jan 2009 00:02 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
bimmer wrote:
Hvað með bílageymsluna við nýja Hagkaup í Garðabæ?

Veit reyndar ekki hvort hún sé lokuð á kvöldin.


Alls ekki galin hugmynd, mjög stórt svæði og ég hugsa að þetta sé opið á kvöldið.

Væri ekki vitlaust hjá stjórninni að athuga þessa ábendingu :wink: 8)


Þessi bílageymsla er alltaf opin!

Author:  Lindemann [ Wed 07. Jan 2009 23:19 ]
Post subject: 

svo virðast þeir vera farnir að loka hliðinu inná stæðin sem við höfum verið á venjulega.

Author:  arnibjorn [ Thu 08. Jan 2009 10:15 ]
Post subject: 

Ég vil þakkja bjémmer fyrir góða uppástungu !

Kíktum á þessa bílageymslu í Garðabæ og þetta lúkkaði bara þokkalega vel. Ætlum að prufa næstu samkomu þar og ef það heppnast vel þá verðum við alltaf þar :)

Það fer að detta inn auglýsing fyrir næstu samkomu bráðlega.. gott að gera þetta tímanlega einu sinni :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/