bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Dagskrá kraftsins á bíladögum 2008
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=30071
Page 1 of 2

Author:  arnibjorn [ Mon 09. Jun 2008 23:44 ]
Post subject:  Dagskrá kraftsins á bíladögum 2008

Jæja ákvað að setja inn nýjan þráð með dagsetningum fyrir bíldaga svo að þetta fari ekki framhjá neinum :)

Fimmtudaginn kl 14 fer hópur 1 frá KFC í mosó

Föstudaginn kl 14 fer hópur 2 frá KFC í mosó

Föstudaginn kl. 18 fer hópur 3 frá KFC í mosó

Föstudaginn kl. 20 verður grillið hjá kraftinum. Við ætluðum að hafa það á sunnudeginum en þar sem að margir fara eflaust heim á sunnudeginum til að ná í vinnu á mánudeginum ákváðum við að hafa það á föstudeginum.
Við hvetjum alla sem að geta til að leggja af stað snemma á föstudeginum til að ná grillinu. Hópur 3 nær því miður ekki grillinu :(

Laugardag verður samkoma kl 13 hjá Glerártorgi, spyrnan er síðan kl. 17

Sunnudaginn verður drift kl. 15. Ekkert verður að gerast officially hjá kraftinum á sunnudagskvöldinu en þeir sem að verða eftir skulu endilega reyna að hittast! :D

Endilega koma með uppástungur/athugasemdir ef ykkur finnst þetta ekki nógu gott!

Hérna er síðan bíladaga dagskráin með dagsetningum og tímasetningum


Image

Author:  Ingsie [ Mon 09. Jun 2008 23:46 ]
Post subject: 

I LIKE 8)

Author:  Einarsss [ Mon 09. Jun 2008 23:46 ]
Post subject: 

hvar verður grillið haldið? fyrir þá sem hafa ekki mætt þarna áður?

Author:  Alpina [ Mon 09. Jun 2008 23:47 ]
Post subject: 

Verða stúlkur í boði kraftsins fyrir einmana drengi ??? :oops:

Author:  arnibjorn [ Mon 09. Jun 2008 23:47 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
hvar verður grillið haldið? fyrir þá sem hafa ekki mætt þarna áður?


Góður punktur. Gleymdi að setja inn.

Grillið verður í Kjarnaskógi. :)

Tjaldsvæðinu sem er aðeins fyrir utan ak.

Author:  BlitZ3r [ Tue 10. Jun 2008 00:23 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
einarsss wrote:
hvar verður grillið haldið? fyrir þá sem hafa ekki mætt þarna áður?


Góður punktur. Gleymdi að setja inn.

Grillið verður í Kjarnaskógi. :)

Tjaldsvæðinu sem er aðeins fyrir utan ak.


Er það tjaldsvæði sem aðeins 23+ komast inná eða ????

Author:  arnibjorn [ Tue 10. Jun 2008 00:25 ]
Post subject: 

BlitZ3r wrote:
arnibjorn wrote:
einarsss wrote:
hvar verður grillið haldið? fyrir þá sem hafa ekki mætt þarna áður?


Góður punktur. Gleymdi að setja inn.

Grillið verður í Kjarnaskógi. :)

Tjaldsvæðinu sem er aðeins fyrir utan ak.


Er það tjaldsvæði sem aðeins 23+ komast inná eða ????


Nei þetta er fyrir neðan tjaldsvæðið. Það verður ekkert aldurstakmark á grillið! Komast allir á það :)

Svo er 20+ inná tjaldsvæðið, ekki 23+.

Author:  Danni [ Tue 10. Jun 2008 02:32 ]
Post subject: 

Bara cool. Ég næ þá grillinu en ég legg af stað uppúr 6 leitið á fimmtudeginum. Enginn hópur að fara þá :?

Ég hlakka bara til að keyra norður. Veðurspáin alla leiðina er alveg geggjuð!! Tilvalið tækifæri til að keyra norður topless á E30 Cabrio sem en ákveðinn einstaklingur á þannig bíl ákvað að beila fyrir ógildar ástæður :lol:

Author:  Axel Jóhann [ Tue 10. Jun 2008 07:33 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
BlitZ3r wrote:
arnibjorn wrote:
einarsss wrote:
hvar verður grillið haldið? fyrir þá sem hafa ekki mætt þarna áður?


Góður punktur. Gleymdi að setja inn.

Grillið verður í Kjarnaskógi. :)

Tjaldsvæðinu sem er aðeins fyrir utan ak.


Er það tjaldsvæði sem aðeins 23+ komast inná eða ????


Nei þetta er fyrir neðan tjaldsvæðið. Það verður ekkert aldurstakmark á grillið! Komast allir á það :)

Svo er 20+ inná tjaldsvæðið, ekki 23+.





Ég og Bjöggi mætum allavega, ég ætla þó ekki að enda eins og í fyrra. :lol:

Author:  ömmudriver [ Tue 10. Jun 2008 09:12 ]
Post subject: 

"Tjaldsvæðið sem er aðeins fyrir utan Ak." :shock: :rollinglaugh:

Author:  Stanky [ Tue 10. Jun 2008 09:42 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Verða stúlkur í boði kraftsins fyrir einmana drengi ??? :oops:


Ég er að vinna í þessum stelpum fyrir þig, bara mjög erfitt að finna eitthvað fyrir þinn aldurshóp, þetta er meira og minna allt farið í mjöðmunum eða komið með þvílíka gigt. En ég er ennþá að vinna í þessu fyrir þig!


:)

Author:  Kristjan [ Tue 10. Jun 2008 12:11 ]
Post subject: 

Stanky wrote:
Alpina wrote:
Verða stúlkur í boði kraftsins fyrir einmana drengi ??? :oops:


Ég er að vinna í þessum stelpum fyrir þig, bara mjög erfitt að finna eitthvað fyrir þinn aldurshóp, þetta er meira og minna allt farið í mjöðmunum eða komið með þvílíka gigt. En ég er ennþá að vinna í þessu fyrir þig!


:)


úff drengur þetta var hart

Author:  Stanky [ Tue 10. Jun 2008 12:47 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Stanky wrote:
Alpina wrote:
Verða stúlkur í boði kraftsins fyrir einmana drengi ??? :oops:


Ég er að vinna í þessum stelpum fyrir þig, bara mjög erfitt að finna eitthvað fyrir þinn aldurshóp, þetta er meira og minna allt farið í mjöðmunum eða komið með þvílíka gigt. En ég er ennþá að vinna í þessu fyrir þig!


:)


úff drengur þetta var hart


Ég ætla nú að vona að Sveinbjörn hafi örlítinn svartann húmor.

Engin alvara í þessu hjá mér. :)

Author:  bimmer [ Tue 10. Jun 2008 14:14 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Stanky wrote:
Alpina wrote:
Verða stúlkur í boði kraftsins fyrir einmana drengi ??? :oops:


Ég er að vinna í þessum stelpum fyrir þig, bara mjög erfitt að finna eitthvað fyrir þinn aldurshóp, þetta er meira og minna allt farið í mjöðmunum eða komið með þvílíka gigt. En ég er ennþá að vinna í þessu fyrir þig!


:)


úff drengur þetta var hart


Stanky er bara svo blautur bak við eyrun að hann hefur aldrei prufað
almennilegar MILFS....

Author:  sh4rk [ Tue 10. Jun 2008 20:03 ]
Post subject: 

:lol: :lol: :lol: en djöfullinn ég held að ég komist ekki á bíladaga, nýfluttur í bæinn og það kostaði nú sitt

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/