bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 07:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 09. Jun 2008 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jæja ákvað að setja inn nýjan þráð með dagsetningum fyrir bíldaga svo að þetta fari ekki framhjá neinum :)

Fimmtudaginn kl 14 fer hópur 1 frá KFC í mosó

Föstudaginn kl 14 fer hópur 2 frá KFC í mosó

Föstudaginn kl. 18 fer hópur 3 frá KFC í mosó

Föstudaginn kl. 20 verður grillið hjá kraftinum. Við ætluðum að hafa það á sunnudeginum en þar sem að margir fara eflaust heim á sunnudeginum til að ná í vinnu á mánudeginum ákváðum við að hafa það á föstudeginum.
Við hvetjum alla sem að geta til að leggja af stað snemma á föstudeginum til að ná grillinu. Hópur 3 nær því miður ekki grillinu :(

Laugardag verður samkoma kl 13 hjá Glerártorgi, spyrnan er síðan kl. 17

Sunnudaginn verður drift kl. 15. Ekkert verður að gerast officially hjá kraftinum á sunnudagskvöldinu en þeir sem að verða eftir skulu endilega reyna að hittast! :D

Endilega koma með uppástungur/athugasemdir ef ykkur finnst þetta ekki nógu gott!

Hérna er síðan bíladaga dagskráin með dagsetningum og tímasetningum


Image

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jun 2008 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
I LIKE 8)

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jun 2008 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hvar verður grillið haldið? fyrir þá sem hafa ekki mætt þarna áður?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jun 2008 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Verða stúlkur í boði kraftsins fyrir einmana drengi ??? :oops:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jun 2008 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
einarsss wrote:
hvar verður grillið haldið? fyrir þá sem hafa ekki mætt þarna áður?


Góður punktur. Gleymdi að setja inn.

Grillið verður í Kjarnaskógi. :)

Tjaldsvæðinu sem er aðeins fyrir utan ak.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2008 00:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
arnibjorn wrote:
einarsss wrote:
hvar verður grillið haldið? fyrir þá sem hafa ekki mætt þarna áður?


Góður punktur. Gleymdi að setja inn.

Grillið verður í Kjarnaskógi. :)

Tjaldsvæðinu sem er aðeins fyrir utan ak.


Er það tjaldsvæði sem aðeins 23+ komast inná eða ????

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2008 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
BlitZ3r wrote:
arnibjorn wrote:
einarsss wrote:
hvar verður grillið haldið? fyrir þá sem hafa ekki mætt þarna áður?


Góður punktur. Gleymdi að setja inn.

Grillið verður í Kjarnaskógi. :)

Tjaldsvæðinu sem er aðeins fyrir utan ak.


Er það tjaldsvæði sem aðeins 23+ komast inná eða ????


Nei þetta er fyrir neðan tjaldsvæðið. Það verður ekkert aldurstakmark á grillið! Komast allir á það :)

Svo er 20+ inná tjaldsvæðið, ekki 23+.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2008 02:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Bara cool. Ég næ þá grillinu en ég legg af stað uppúr 6 leitið á fimmtudeginum. Enginn hópur að fara þá :?

Ég hlakka bara til að keyra norður. Veðurspáin alla leiðina er alveg geggjuð!! Tilvalið tækifæri til að keyra norður topless á E30 Cabrio sem en ákveðinn einstaklingur á þannig bíl ákvað að beila fyrir ógildar ástæður :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2008 07:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
arnibjorn wrote:
BlitZ3r wrote:
arnibjorn wrote:
einarsss wrote:
hvar verður grillið haldið? fyrir þá sem hafa ekki mætt þarna áður?


Góður punktur. Gleymdi að setja inn.

Grillið verður í Kjarnaskógi. :)

Tjaldsvæðinu sem er aðeins fyrir utan ak.


Er það tjaldsvæði sem aðeins 23+ komast inná eða ????


Nei þetta er fyrir neðan tjaldsvæðið. Það verður ekkert aldurstakmark á grillið! Komast allir á það :)

Svo er 20+ inná tjaldsvæðið, ekki 23+.





Ég og Bjöggi mætum allavega, ég ætla þó ekki að enda eins og í fyrra. :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2008 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
"Tjaldsvæðið sem er aðeins fyrir utan Ak." :shock: :rollinglaugh:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2008 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Alpina wrote:
Verða stúlkur í boði kraftsins fyrir einmana drengi ??? :oops:


Ég er að vinna í þessum stelpum fyrir þig, bara mjög erfitt að finna eitthvað fyrir þinn aldurshóp, þetta er meira og minna allt farið í mjöðmunum eða komið með þvílíka gigt. En ég er ennþá að vinna í þessu fyrir þig!


:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2008 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Stanky wrote:
Alpina wrote:
Verða stúlkur í boði kraftsins fyrir einmana drengi ??? :oops:


Ég er að vinna í þessum stelpum fyrir þig, bara mjög erfitt að finna eitthvað fyrir þinn aldurshóp, þetta er meira og minna allt farið í mjöðmunum eða komið með þvílíka gigt. En ég er ennþá að vinna í þessu fyrir þig!


:)


úff drengur þetta var hart

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2008 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Kristjan wrote:
Stanky wrote:
Alpina wrote:
Verða stúlkur í boði kraftsins fyrir einmana drengi ??? :oops:


Ég er að vinna í þessum stelpum fyrir þig, bara mjög erfitt að finna eitthvað fyrir þinn aldurshóp, þetta er meira og minna allt farið í mjöðmunum eða komið með þvílíka gigt. En ég er ennþá að vinna í þessu fyrir þig!


:)


úff drengur þetta var hart


Ég ætla nú að vona að Sveinbjörn hafi örlítinn svartann húmor.

Engin alvara í þessu hjá mér. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2008 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Kristjan wrote:
Stanky wrote:
Alpina wrote:
Verða stúlkur í boði kraftsins fyrir einmana drengi ??? :oops:


Ég er að vinna í þessum stelpum fyrir þig, bara mjög erfitt að finna eitthvað fyrir þinn aldurshóp, þetta er meira og minna allt farið í mjöðmunum eða komið með þvílíka gigt. En ég er ennþá að vinna í þessu fyrir þig!


:)


úff drengur þetta var hart


Stanky er bara svo blautur bak við eyrun að hann hefur aldrei prufað
almennilegar MILFS....

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jun 2008 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
:lol: :lol: :lol: en djöfullinn ég held að ég komist ekki á bíladaga, nýfluttur í bæinn og það kostaði nú sitt

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 194 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group