| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Varðandi Z4 coupe sýningu https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=15692 |
Page 1 of 4 |
| Author: | IceDev [ Mon 22. May 2006 12:36 ] |
| Post subject: | Varðandi Z4 coupe sýningu |
Klukkan hvað er hún? |
|
| Author: | HPH [ Mon 22. May 2006 15:00 ] |
| Post subject: | |
Ertu að fara? Minnir að þetta eigi að birja milli 7 og 8. Svo er dersscode inn. En djöfull er Coupeinn PIMPINN |
|
| Author: | bjahja [ Mon 22. May 2006 15:03 ] |
| Post subject: | |
Af hverju fékk ég ekki miða eins og venjulega, er þetta spes VIP thing núna? |
|
| Author: | HPH [ Mon 22. May 2006 15:07 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Af hverju fékk ég ekki miða eins og venjulega, er þetta spes VIP thing núna?
Þetta er bara fyrir frétta menn og bigshota. |
|
| Author: | bjahja [ Mon 22. May 2006 15:09 ] |
| Post subject: | |
DAMN IT, leit í gegnum gluggan um helgina og þetta lúkkar vel hjá þeim þarna |
|
| Author: | HPH [ Mon 22. May 2006 15:12 ] |
| Post subject: | |
þetta verður töff hjá þeim bara svo líka að þið vitið þá er þetta BMW úti sem halda þessa síningu. ég skal reina koma með Spyphotos.
|
|
| Author: | ///MR HUNG [ Mon 22. May 2006 15:35 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: bjahja wrote: Af hverju fékk ég ekki miða eins og venjulega, er þetta spes VIP thing núna? Þetta er bara fyrir frétta menn og bigshota. |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 22. May 2006 15:37 ] |
| Post subject: | |
///MR HUNG wrote: HPH wrote: bjahja wrote: Af hverju fékk ég ekki miða eins og venjulega, er þetta spes VIP thing núna? Þetta er bara fyrir frétta menn og bigshota. |
|
| Author: | IceDev [ Mon 22. May 2006 15:50 ] |
| Post subject: | |
Er boðið fyrir 2 eða bara fyrir þann sem að er boðið á sýninguna? |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Mon 22. May 2006 16:29 ] |
| Post subject: | |
IceDev wrote: Er boðið fyrir 2 eða bara fyrir þann sem að er boðið á sýninguna? 2
|
|
| Author: | hlynurst [ Mon 22. May 2006 19:01 ] |
| Post subject: | |
Þetta er sá bíll sem maður er mest spenntur að sjá en..... ég fékk engan helvítis boðsmiða. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 22. May 2006 19:37 ] |
| Post subject: | |
Þeir sem eiga hot bíla eins og M5 og svona fá miða skillst mér.. Enda eru þeir helsti markhópurinn |
|
| Author: | Lindemann [ Mon 22. May 2006 20:18 ] |
| Post subject: | |
þá kaupi ég bara ekki neinn svona bíl fyrst ég fékk ekki miða
kaupi mér bara corollu T-sorp í staðinn, er víst svipaður bíll!!! |
|
| Author: | saemi [ Mon 22. May 2006 22:50 ] |
| Post subject: | |
þetta var bara |
|
| Author: | Schulii [ Mon 22. May 2006 22:50 ] |
| Post subject: | |
Ég fékk boðsmiða og var síðan meira að segja hringt í mig til að athuga hvort ég kæmi ekki Þetta var rosalega flott hjá þeim. Búið að gera salinn rosalega flottann og svakalega glæsilegar veitingar fyrir þá sem vildu. Bæði matur og
Fullt af blaðamönnum og einhverjum BMW toppum að utan. |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|