| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| M-Y-N-D-I-R af samkomu 11 jan https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=13402 |
Page 1 of 2 |
| Author: | EinarAron [ Wed 11. Jan 2006 23:46 ] |
| Post subject: | M-Y-N-D-I-R af samkomu 11 jan |
Myrkur + frekar skítugir bílar =
sorry ég varð
|
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 11. Jan 2006 23:49 ] |
| Post subject: | |
Ég hefði viljað mætt.. Virðist hafa verið fín mæting.. allavega betri en síðast! En ég mæti næst |
|
| Author: | IceDev [ Wed 11. Jan 2006 23:54 ] |
| Post subject: | |
Sóðalegasta samkoma í sögu kraftsins Mikil að fallegum bílum, en guð minn góður hvað það þarf að vera betra veður til samkomu |
|
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Wed 11. Jan 2006 23:56 ] |
| Post subject: | |
ÖSSSS Mr. Winterbeater að standa fyrir sínu |
|
| Author: | bjahja [ Thu 12. Jan 2006 00:00 ] |
| Post subject: | |
Hvaða er málið með einkanúmerin samt? Alpina á non alpina bíl og fullur á e34. En allavegana lítur út fyrir að vera fínasta samkoma þrátt fyrir veður og bjahja leysi
|
|
| Author: | Benzari [ Thu 12. Jan 2006 00:06 ] |
| Post subject: | |
Er ekki bara hinn eini sanni "Alpina" á þessum E39 "Fullur" er bara fyndið einkanr. |
|
| Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 12. Jan 2006 00:07 ] |
| Post subject: | |
Benzari wrote: Er ekki bara hinn eini sanni "Alpina" á þessum E39
"Fullur" er bara fyndið einkanr. Júbb hinn eini sanni ALPINA er á þessum umtalaða e39 |
|
| Author: | bjahja [ Thu 12. Jan 2006 00:08 ] |
| Post subject: | |
Ég þekki B10 þegar ég sé hann, þetta er 540 sem Sveinbjörn flutti inn held ég |
|
| Author: | zazou [ Thu 12. Jan 2006 00:13 ] |
| Post subject: | |
Ég elska orðaleiki |
|
| Author: | Logi [ Thu 12. Jan 2006 00:18 ] |
| Post subject: | |
Leiðinlegt að hafa misst af þessu, kemst vonandi næst. Gaman að fá myndir af þessu svona fljótt |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 12. Jan 2006 00:40 ] |
| Post subject: | |
Góð mæting þrátt fyrir kúka veður! Bögg að geta ekki mætt Ég mæti næst
|
|
| Author: | pallorri [ Thu 12. Jan 2006 00:48 ] |
| Post subject: | |
Urr flugskólinn þarf akkurat á vera á þessum tímum Djofullinn wrote: Ohhhhh ég er að fara að flytja með hljómsveitinni sem ég er í í annað æfingarhúsnæði í kvöld.... Þannig að líklega kemst ég ekki
Hvaða hljómsveit ertu í? |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 12. Jan 2006 00:55 ] |
| Post subject: | |
trapt wrote: Urr flugskólinn þarf akkurat á vera á þessum tímum
Djofullinn wrote: Ohhhhh ég er að fara að flytja með hljómsveitinni sem ég er í í annað æfingarhúsnæði í kvöld.... Þannig að líklega kemst ég ekki Hvaða hljómsveit ertu í? Hún er nafnlaus eins og er en við erum að spila Nu-Metal og niður í eitthvað mellow rokk bara |
|
| Author: | pallorri [ Thu 12. Jan 2006 01:04 ] |
| Post subject: | |
Cool Afsakið Offtopic Eruði búnir að spila einhverstaðar opinberlega? |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 12. Jan 2006 01:07 ] |
| Post subject: | |
trapt wrote: Cool
Afsakið Offtopic Eruði búnir að spila einhverstaðar opinberlega? Nehhh höfum aldrei gefið okkur nógu mikinn tíma í þetta en ætlum að gera það núna |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|