bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 01. May 2024 04:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 20:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir.

Við höfum ákveðið að reyna að festa niður samkomur svo þetta verði ekki svona á lausu hvenær eru samkomur og slíkt.

Samkomur verða á 3ja vikna fresti og þá til skiptis á sunnudögum og miðvikudögum svo helgarvinnualkar komist jú öðru hvoru á samkomur. ;-)

Fyrsta samkoman verður sunnudaginn 18. desember á planinu við Laugardalsvöll og eftir það til skiptis á 3ja vikni fresti á miðvikudagskvöldið á neðra planinu við Kringluna (Borgarleikhússmegin) og á sunnudagseftirmiðdögum á bílastæðinu við Laugardagsvöllinn.

Samkomur næstu vikurnar verða ss. eftirfarandi nema annað verði tilkynnt sérstaklega:

18. desember (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll

11. janúar (miðvikudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús

29. janúar (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll

22. febrúar (miðvikudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús

12. mars (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll

5. apríl (miðvikudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús

23. apríl (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll



Svona verða samkomurnar semsagt nema annað komi í ljós og þá verður það tilkynnt sérstaklega og listinn uppfærður.

Ef fólk er með myndavélar á samkomum og tekur myndir þá væri alveg tilvalið að senda mér myndirnar og ég mun þá setja þær í myndasafnið.

Fyrir utan þessar reglulegu samkomur verða svo auðvitað einhverjar stærri uppákomur, bjórkvöld og slíkt. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Last edited by iar on Tue 02. May 2006 23:20, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Dec 2005 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
iar wrote:
Fyrir utan þessar reglulegu samkomur verða svo auðvitað einhverjar stærri uppákomur, bjórkvöld og slíkt. ;-)


Ég bíð bara ennþá eftir Octoberfest. :drunk:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 04:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
hmmm 29. janúar og svo næsta 1. febrúar... það eru ekki 3 vikur þar á milli, heldur 2 dagar :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 08:05 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Danni wrote:
hmmm 29. janúar og svo næsta 1. febrúar... það eru ekki 3 vikur þar á milli, heldur 2 dagar :lol:


Ljótt ef satt er :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 10:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta er bara í lagi, flott að vera kominn með skipulag :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Jebb fínt að geta tekið frá tíma með fyrirvara .... lýst vel á þetta :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 11:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
trapt wrote:
Danni wrote:
hmmm 29. janúar og svo næsta 1. febrúar... það eru ekki 3 vikur þar á milli, heldur 2 dagar :lol:


Ljótt ef satt er :D


Good catch Danni :-D Bölvað rugl bara í mér :drunk: :lol:

Dagskráin hefur semsagt verið leiðrétt! Sjá fyrsta póst.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Líst vel á þetta plan.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 12:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er flott ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 12:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Flott plan og ég ætla að sjá mér fært að mæta á einhverjar af þessum samkomum :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
á des samkoman að vera úti?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 12:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Mjög flott að geta séð þetta fram í tímann og reynt að skipuleggja sig eftir því :)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 15:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Jæja flott að setja niður tíma á þetta.
Það er allavega bókað að ég kemst á þessar blessuðu miðvikudagssamkomur, hef ætlað að mæta seinustu 2 skipti um helgar en ekki komist vegna vinnu, veit amk. að ég er alltaf í fríi þarna 8)

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Er ég orðin klikkaður eða eru dagarnir í pínulittlu rugli?

19. febrúar (miðvikudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús
19. er sunnudagur

15. mars (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll
15. er miðvikudagur

2. apríl (miðvikudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús
2. er sunnudagur

26. apríl (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll
26. er miðvikudagur

Er þetta ekki rétt hjá mér?

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Dec 2005 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
hehe mikið rétt hjá þér! pínu klikk í gangi :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 123 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group