Spurning líka varðandi helgina 10. og 11. þá er e-ð swapmeet hjá Bílabúð Benna - gæti verið gaman að kíkja þangað fyrir eða eftir samkomu.
Fékk email með þessu:
==============================================
SWAPMEET OG ÚTSALA BÍLABÚÐAR BENNA
Bílabúð Benna heldur Bílskúrssölu fyrir alla mótoráhugamenn og útsölu á ýmsum vörum frá Bílabúðinni. Þarna verður frábært tækifæri fyrir alla áhugamenn að koma gömlu græjunum í verð og kannski finna það sem hefur vantað.....
-STAÐSETTNING: Hús Bílabúðar Benna Tangarhöfða 2 (það sama og Afmælissýning Kvartmíluklúbbsins var haldin í, í october)
-HVENAR: LAUGARDAG OG SUNNUDAG 10 OG 11 DESEMBER
-OPNUNARTÍMI: 11 TIL 17 BÁÐA DAGANA.
-SELJENDUR: geta haft vörur sínar á eigin borðum, vörubrettum eða gólfinu eftir hentugleikum, ÖLLUM ER VELKOMIÐ AÐ VERA MEÐ!
-KOSTAR EKKERT HVORKI INN NÉ AÐ VERA MEÐ BÁS!
-Þeir sem hafa áhuga á að selja hafi samband við Ragnar Stefánsson
ragnar@benni.is eða síma 5902000
mér líst nokkuð vel á þetta.. þ.e.a.s. hafa bara samkomu eftir þessa "útsölu" eða hvað sem að þetta er