bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 17. May 2024 18:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 56 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: helgarrúntur
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Sælir. Það var verið að tala um að hittast á föstudagskvöldið 25. apríl (í kvöld) niðrá hafnarbakkanum í Reykjavík. Stefán ætlaði að sýna okkur turboið sitt og annað slíkt. Við skulum hittast þar bara milli 22 og 23.

ég henti upp smá dagatali. á eftir að gera það hressara, en það auðveldar öllum að fylgjast með hvað er að gerast hvenær og hvar. kíkiði á það http://www.bmwkraftur.com/dagatal/april-2003.htm

kveðja, Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 00:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Dang, ég sem ætlaði að mæta, en mundi svo að ég er með matarboð... :cry:

Ég sem er rétt búinn að taka sexuna út.. buhhuuuu.

Sæmi svekkti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 00:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Gaman gaman :D

Allir að reyna að mæta!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 01:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég bónaði minn áðan og tók smá rúnt... voru einhverjir 6 bílar að chilla niðri á höfn, fór aðeins út og spjallaði við liðið. Frekar súrir gaurar though :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 01:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
ARRGHHH, ég þarf að vinna :(

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Heizzi wrote:
ARRGHHH, ég þarf að vinna :(


færð bara að skreppa aðeins :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 01:19 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Ég verð að reyna það :)

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 01:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Verðiði ekki eithvað framefir?, maður er í matarboði en gæti kannski skroppið einhverntíman.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 01:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
saemi wrote:
Dang, ég sem ætlaði að mæta, en mundi svo að ég er með matarboð...

Ég sem er rétt búinn að taka sexuna út.. buhhuuuu.

Sæmi svekkti


bjahja wrote:
Verðiði ekki eithvað framefir?, maður er í matarboði en gæti kannski skroppið einhverntíman.



Þetta er eitthvað fissjí. :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 01:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Ég kem á sunny :)

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 01:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já við tveir förum alltaf í "matarboð" saman annan hvern föstudag :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 01:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Quote:
Já við tveir förum alltaf í "matarboð" saman annan hvern föstudag


Sikpist'ðið á a' skaffa...

nei þetta var of ógeslegt :!:

Allir í stuði??

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 01:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
uri wrote:
Quote:
Já við tveir förum alltaf í "matarboð" saman annan hvern föstudag


Sikpist'ðið á a' skaffa...

nei þetta var of ógeslegt :!:

Allir í stuði??


Ertu fullur? :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 01:55 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
að sjálfsögðu

er ekki laugardagur??

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2003 02:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
LOL :lol:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 56 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group