bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Dynodagur BMWKrafts og TB
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=39250
Page 11 of 14

Author:  Stefan325i [ Sun 13. Sep 2009 20:34 ]
Post subject:  Re: Dynodagur BMWKrafts og TB

Vúhú ég vann, núna sneggsti BMWinn og kraftmesti e30inn :D

Þjöfull hefði ég vilja vera þarna og logga runnin.
Leiðinlegt ef Einar spólið en ætti maður ekki að sjá það á dinografinu ef hann spólar ??

Author:  Alpina [ Sun 13. Sep 2009 20:38 ]
Post subject:  Re: Dynodagur BMWKrafts og TB

Stefan325i wrote:
Vúhú ég vann, núna sneggsti BMWinn og kraftmesti e30inn :D

Þjöfull hefði ég vilja vera þarna og logga runnin.
Leiðinlegt ef Einar spólið en ætti maður ekki að sjá það á dinografinu ef hann spólar ??


Jú,,,,,

Author:  Einarsss [ Sun 13. Sep 2009 20:40 ]
Post subject:  Re: Dynodagur BMWKrafts og TB

þyrftum að bera þetta saman hugsa ég.. en ef maður er að spóla í bekknum þá er þetta ekki almennilega marktækt. Hækka bíllinn hjá mér að aftan fyrir vorið og fer aftur, þá ætti að vera hægt að setja meiri þyngd aftur í ;)

Author:  bimmer [ Sun 13. Sep 2009 20:47 ]
Post subject:  Re: Dynodagur BMWKrafts og TB

Stefan325i wrote:
Vúhú ég vann, núna sneggsti BMWinn og kraftmesti e30inn :D


:lol:

Author:  jon mar [ Sun 13. Sep 2009 20:49 ]
Post subject:  Re: Dynodagur BMWKrafts og TB

Eru menn að tala um uppreiknaðar tölur hér í fly eða eru þetta hestöfl í hjólin?

Author:  Alpina [ Sun 13. Sep 2009 20:49 ]
Post subject:  Re: Dynodagur BMWKrafts og TB

einarsss wrote:
þyrftum að bera þetta saman hugsa ég.. en ef maður er að spóla í bekknum þá er þetta ekki almennilega marktækt. Hækka bíllinn hjá mér að aftan fyrir vorið og fer aftur, þá ætti að vera hægt að setja meiri þyngd aftur í ;)


Án þess að vera að gagnrýna,, þá held ég að sumir bílanna hafi ekki sýnt rétt afl .. þeas hö.

vil meina að Einar og Stefán séu 400 ps miðað við þetta boost..
500 nm hjá Einari og 533 hjá Stefáni er aftur á móti marktækt,,


Sumir bílanna voru með MJÖG áræðanlega mælingu ,,

Siggi 300ZX sagði að eitthvað skrölthljóð hafi heyrst þegar hann tók rönnið með Jóni .. kvöldið áður ,, sama heyrðist hjá mér og Jarlinum

og á þessu Boosti sem Siggi var að blása ==== 360 ps right

hreinlega trúi ekki að það vanti 50 ps í bílinn .. ef svo er þá erum við að tala um eitthvað mega mikið að .. eða þá að mappið hjá Mr. x sé svona lélegt efst uppi
en þar er greinilegt fall í kúrvunni..

ok að 15 ps vanti ,, vélin er með new-rebuildt heddi .. semi portað og hreinsað af ex AC-Schnitzer vélabuilder,,

tek run þegar ég kem heim með gula ,, og svissa þá oem kubbnum yfir og tengi MAFIÐ
Until then................. ÓSÁTTUR

Author:  bimmer [ Sun 13. Sep 2009 20:55 ]
Post subject:  Re: Dynodagur BMWKrafts og TB

Af hverju ætti bekkurinn að mæla tog rétt en ekki hestöfl?

Author:  Alpina [ Sun 13. Sep 2009 20:56 ]
Post subject:  Re: Dynodagur BMWKrafts og TB

bimmer wrote:
Af hverju ætti bekkurinn að mæla tog rétt en ekki hestöfl?


Togið er viðnám,, og gæti sýnt rétt
Hestöfl er önnur mælieining

Author:  bimmer [ Sun 13. Sep 2009 20:57 ]
Post subject:  Re: Dynodagur BMWKrafts og TB

Alpina wrote:
bimmer wrote:
Af hverju ætti bekkurinn að mæla tog rétt en ekki hestöfl?


Togið er viðnám,, og gæti sýnt rétt
Hestöfl er önnur mælieining


Sveinbjörn...... hestöfl er basically tog*rpm þannig að ef annað er rétt þá er hitt rétt líka.

Author:  Alpina [ Sun 13. Sep 2009 20:59 ]
Post subject:  Re: Dynodagur BMWKrafts og TB

bimmer wrote:
Alpina wrote:
bimmer wrote:
Af hverju ætti bekkurinn að mæla tog rétt en ekki hestöfl?


Togið er viðnám,, og gæti sýnt rétt
Hestöfl er önnur mælieining


Sveinbjörn...... hestöfl er basically tog*rpm þannig að ef annað er rétt þá er hitt rétt líka.



ok 200 kw í RNGTOY eru þá væntanlega rétt

Author:  bimmer [ Sun 13. Sep 2009 21:01 ]
Post subject:  Re: Dynodagur BMWKrafts og TB

Alpina wrote:
bimmer wrote:
Alpina wrote:
bimmer wrote:
Af hverju ætti bekkurinn að mæla tog rétt en ekki hestöfl?


Togið er viðnám,, og gæti sýnt rétt
Hestöfl er önnur mælieining


Sveinbjörn...... hestöfl er basically tog*rpm þannig að ef annað er rétt þá er hitt rétt líka.



ok 200 kw í RNGTOY eru þá væntanlega rétt


Nei og ekki heldur togið sem þá var gefið upp......

Author:  Alpina [ Sun 13. Sep 2009 21:09 ]
Post subject:  Re: Dynodagur BMWKrafts og TB

bimmer wrote:
Alpina wrote:
bimmer wrote:
Alpina wrote:
bimmer wrote:
Af hverju ætti bekkurinn að mæla tog rétt en ekki hestöfl?


Togið er viðnám,, og gæti sýnt rétt
Hestöfl er önnur mælieining


Sveinbjörn...... hestöfl er basically tog*rpm þannig að ef annað er rétt þá er hitt rétt líka.



ok 200 kw í RNGTOY eru þá væntanlega rétt


Nei og ekki heldur togið sem þá var gefið upp......
Þú fékkst ekkert tog ,, ekki ég heldur


Bíll sem fer 122mph var mældur 360 ps. það er ekki að marka þá mælingu svo mikið er víst

en eitt er víst,, sumt er að marka .. annað ekki og þá er niðurstaðan sú að bekkurinn er því miður ekki það áræðinlegur að hægt sé að ganga út frá þeim tölum sem koma upp hverju sinni

Author:  bimmer [ Sun 13. Sep 2009 21:14 ]
Post subject:  Re: Dynodagur BMWKrafts og TB

Pointið sem ég er að reyna að koma til skila er að annaðhvort er bæði ps og Nm rétt eða
bæði vitlaus.

Author:  Alpina [ Sun 13. Sep 2009 21:16 ]
Post subject:  Re: Dynodagur BMWKrafts og TB

bimmer wrote:
Pointið sem ég er að reyna að koma til skila er að annaðhvort er bæði ps og Nm rétt eða
bæði vitlaus.



Afhverju ???,, en gæti verið kollgátan

t.d. S14 hjá Jarlinum er ekki 184 ps.. það kaupi ég ekki miðað við þau run sem hann er að taka margann bílinn á

Author:  bimmer [ Sun 13. Sep 2009 21:18 ]
Post subject:  Re: Dynodagur BMWKrafts og TB

Alpina wrote:
bimmer wrote:
Pointið sem ég er að reyna að koma til skila er að annaðhvort er bæði ps og Nm rétt eða
bæði vitlaus.



Afhverju ???,, en gæti verið kollgátan

t.d. S14 hjá Jarlinum er ekki 184 ps.. það kaupi ég ekki miðað við þau run sem hann er að taka margann bílinn á


Bekkurinn mælir ekki hp og Nm í sitthvoru lagi. Hann reiknar tog út frá hestaflamælingunni.
Þannig að ef hún er vitlaus þá er togið það líka. Infoið sem bekkinn vantar til að reikna togið er
rpm og það fær hann úr kertaþræðinum.

Page 11 of 14 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/