Sælir meðlimir og ekki limir, við höfum ákveðið að loka sumrinu á einum stórum rúnti laugardaginn 10.Sept. Ætlum að hittast á KFC planinu í Mosfellsbæ kl 14:00. Lagt verður af stað tímanlega á slaginu 14:20. Keyrt verður Þingvallahringinn eins og sýnt er á mynd, stoppað á Þingvöllum og rætt saman og hægt að smella myndum til dæmis. Svo endar hringurinn niðrí Hörpu á planinu fyrir framan. Vonum að sjá sem flesta!
_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..