Garðar Rafns wrote:
Rakst á að menn væru að kvarta yfir verðinu á loftpúðum í X5, sprengdi báða frampúðana síðasta sumar og þeir hjá IH sögðu þá ekki til, en voru tilbúnir að panta þá fyrir 234000 kr stikkið. Hófst þá leit og fundust þeir í Þýskalandi og kostuðu báðir hingað komnir 126000 kr og voru komnir 26 klst eftir að þeir voru pantaðir. Flott þjónusta.
Hjá hverjum ??
 
					
						_________________
Sv.H
E30 
CABRIO   V12 M70B50   
 ///ALPINA B10 BITURBO  
346 @ 507
E34 550 
V12  JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz  wrote:
"Fear disturbs your concentration."