| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ingvar Helgason https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=24&t=43606 |
Page 1 of 6 |
| Author: | Steinieini [ Mon 15. Mar 2010 18:48 ] |
| Post subject: | Ingvar Helgason |
Rosalega væri gaman að fá B og L bara aftur Strákarnir í varahlutunum voru aldrei lengi að finna það sem vantaði og virtust jafnvel hafa smá áhuga á að sinna manni. Í dag er hálf vandræðalegt oft á tíðum að vera að leiðbeina þessum hvar þeir eigi að finna hitt og þetta í bílinn og ekki frá því að púlsinn sé oftast hærri þegar maður fer út |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 15. Mar 2010 19:59 ] |
| Post subject: | Re: Ingvar Helgason |
Mín reynsla er bara ágæt, ég fór þarna á þriðjudag í síðustu viku og var að leita að þjófatopp á oem bmw lásboltana og fékk bara fína þjónustu og kraftsafslátt. |
|
| Author: | crashed [ Mon 15. Mar 2010 20:31 ] |
| Post subject: | Re: Ingvar Helgason |
flott þjónusta hjá þeim og liðleg heit en jú ég er sammála því að þeir eru ekki altof fljótir að fynna það sem manni vantar í tölvuni (eins og þeir kunni ekki á bmw vöruskrána) |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 15. Mar 2010 21:45 ] |
| Post subject: | Re: Ingvar Helgason |
pantaði kúplingu fyrir áramót.. voru í brasi að finna hana en Ingi Vöggson (fyrrum bogl, núverandi IH) reddaði því ASAP ! |
|
| Author: | Danni [ Tue 16. Mar 2010 03:59 ] |
| Post subject: | Re: Ingvar Helgason |
Þegar ég þarf að fara þangað þá er ég annað hvort búinn að hringja með partanúmer eða þá með partanúmer skrifað niður. Auðveldasta leiðin að mínu mati |
|
| Author: | Tóti [ Tue 16. Mar 2010 11:31 ] |
| Post subject: | Re: Ingvar Helgason |
Segjast oft eiga hina og þessa smáhluti símleiðis, en svo þegar kemur að því að sækja þá finnst ekkert |
|
| Author: | Maddi.. [ Tue 16. Mar 2010 20:39 ] |
| Post subject: | Re: Ingvar Helgason |
Tóti wrote: Segjast oft eiga hina og þessa smáhluti símleiðis, en svo þegar kemur að því að sækja þá finnst ekkert Þetta. |
|
| Author: | JohnnyBanana [ Tue 16. Mar 2010 20:50 ] |
| Post subject: | Re: Ingvar Helgason |
Maddi.. wrote: Tóti wrote: Segjast oft eiga hina og þessa smáhluti símleiðis, en svo þegar kemur að því að sækja þá finnst ekkert Þetta. kannast við þetta úr TB líka |
|
| Author: | Haffi [ Wed 17. Mar 2010 05:21 ] |
| Post subject: | Re: Ingvar Helgason |
Tók þá ekki nema 30 mínútur að finna bodypúða að aftan í bílinn hjá mér.
|
|
| Author: | finnbogi [ Wed 17. Mar 2010 10:55 ] |
| Post subject: | Re: Ingvar Helgason |
Aron Fridrik wrote: pantaði kúplingu fyrir áramót.. voru í brasi að finna hana en Ingi Vöggson (fyrrum bogl, núverandi IH) reddaði því ASAP ! mæli með því bara tala við Inga í síma fyrst , finnst hann að mínu mati vera alltaf með þetta á hreinu þarna pantaði nokkra skynjara hjá honum í síðustu viku = kein problem Positive feedback á Inga |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 17. Mar 2010 10:57 ] |
| Post subject: | Re: Ingvar Helgason |
Ingi er maðurinn ef maður vill topp þjónustu hjá IH / BogL |
|
| Author: | tinni77 [ Wed 17. Mar 2010 11:04 ] |
| Post subject: | Re: Ingvar Helgason |
Sammála þessu með þjónustuna, frekar hæg, en verðið á sumu er í algjörum sérflokki 1 stk E30 kastari=60.000.- Veit að hann er nýr og allt svoleiðis en...... |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 17. Mar 2010 11:12 ] |
| Post subject: | Re: Ingvar Helgason |
tinni77 wrote: Sammála þessu með þjónustuna, frekar hæg, en verðið á sumu er í algjörum sérflokki 1 stk E30 kastari=60.000.- Veit að hann er nýr og allt svoleiðis en...... sæll! Athugaði um daginn annars .. nýtt e30 oem frambretti = 64k ný e30 coupe hurð = 163k |
|
| Author: | finnbogi [ Wed 17. Mar 2010 15:43 ] |
| Post subject: | Re: Ingvar Helgason |
E30 bara = TEAM BE varahlutir hehe |
|
| Author: | Alpina [ Wed 17. Mar 2010 18:04 ] |
| Post subject: | Re: Ingvar Helgason |
finnbogi wrote: E30 bara = TEAM BE varahlutir hehe
|
|
| Page 1 of 6 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|