| 
					
						 skiptum á bílum og eg fékk bmw 7línu dísel e38
  borgaði á milli 150þ
  átti að vera ónýt fæðudæla og eg skipti um hana og bíllinn var betri en samt slæmur.. kom í ljós að spíss á cyl 3 er með skynjara í og skynjarinn var ónýtur
  eg hringi í hann og hann borgaði helming i nýjum spíss
  eg klúðraði svo málinu alveg með að týna tylkinningunni af bílnum sem eg var að selja honum og hann keyrði úr rvk og til mín og við gerðum nýja og hann setti hana inn í umferðarstofu
  snilldar gaur! gott að eiga viðskipti við hann 
					
						 _________________ [ARNARF] 
					
  
						
					 |