Jæja þá er komið að hinum umtalaða delludegi. sem verður haldinn næstkomandi sunnudag kl 13:00.
Burnout/Drift sýning verður um klukkan 13:00, að henni lokinni verður teygjurampur og svo verður þessu lokað með jeppum og alls konar tækjum að keyra drullupitt
Hvet sem alla til að láta sjá sig og/eða taka þátt í eitthverju ofan greindu.
Reglurnar fyrir þá sem taka þátt eru einfaldar :
Bíll verður að vera á númerum
Mætið með hjálm ( allir hjálmar leyfðir )
Þarf ekki að skrá sig bara nóg að mæta
_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00
|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |( [ o o ] [][] [ o o ] )