Þetta er fyndið , Grand Am bílinn sem ég tjúnaði(Bosch MS5.2) og græjaði komst ekki úr tolli fyrir helgina þannig að við fórum þarna á laugardegi og svo bara frí að chilla í norður kaliforníu restina og sunnudaginn, lengdi tímann í cali um 2 daga.
Ég man ekki eftir að hafa séð þennan gaur þarna.
Bráðlega fer ég að sinna möppun á þessum vélum (OEM tölvur, allur aðgangur, bara smá aðlögun og clean-up). Er nú þegar orðinn yfir öllum kerfum á GT4 og GT3 bílum.
Vorum að setja svona mælaborð í einn GT4 bílinn og alla nýja GT3 bíla.
Það er frekar öflugt og hægt að gera allann fjandann með því. Notum ytri ljósin sem ABS og Traction control ljós fyrir ökumenn sem dæmi.
http://cosworth.com/products/performanc ... omega-icd/http://cosworth.com/products/performanc ... elligence/Og svona power module í GT3 bílinn
Þessi græja er þvílíkt auðvelt að nota og öflug, þvílíkt sveigjanleg í notkun.
http://cosworth.com/products/performanc ... its/ips32/Svo þegar maður vill aðstoð þá hringir maður bara í GDAWG
Prodrive og Cosworth hafa unnið samann síðan fyrir aldamót þannig að það er mjög gott samstarf á milli okkar.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson