bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 11:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 30. Jun 2011 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Heil og sæl,,,,

var staddur í Sevilla á Spáni fyrstu vikina í Maí,, og átti þess kost að eiga dag á ASCARI,, sem ég og gerði og þáði ,,
Búið að vera langþráð markmið að eiga kost á að gefa frúnni möguleika á að koma á þennann stað en að öðrum stöðum ólöstuðum ,, imo,,,,,,, er þetta BESTI STAÐUR Í HEIMI

Þetta var búið að vera í vinnslu í nokkra mánði,, og LOKSINS gekk langþráður dagur í garð ,, en til stóð að aka RADICAL SR8 og kannski LOLA F3 2.6 cosworth,, ágætur kunningi úr akstursheimi Íslendinga var þarna einnig (vissi að hann yrði þarna) og er best að byrja bara strax á þessu ........


Gunnar Bjarnason ((Réttingaverkstæði Bjarna og Gunnars B)) Rallykross ökumaður ,, Adrenalín + buggy bifreiðasmiður með meiru og ein aðal driffjöður AIH .. og undirritaður skjálfandi báðir tveir af spenningi
Image

ROSALEG GRÆJA 380 ps V8 ......... http://www.radicalperformanceengines.co ... oblock-v8/
Image

MUSSYMUZZ að pósa 8)
Image

Mussymuzz og Radical SR3
Image

Image

Image




Mér vægast sagt brá hvað þetta er hrottalega brútal græja,,,,,,, gjörsamlega ótrúlegur bíll,, munurinn á SR8 vs SR3 er gríðarlegur,, og það er MARGFALT verra að vera farþegi en ökumaður ,,
ps. Baldur er MEGA ökumaður ,,og einn af þeim hraðskreiðari þarna niðurfrá
Image

Eftir runnið með Baldri sagði ég við Önnu Mariu,, að hún gæti gleymt því að nota sinn hjálm í þessum bíl ,,hann myndi hreinlega fjúka af ef hún hallaði höfðinu vitlaust,, en setan í bílnum er öðruvísi en í SR3 ,, þannig að hún fékk minn hjálm
ATH,, en nauðsynlegt er að mínu mati að vera með þetta LIP til að vera ekki í vandræðum með hausinn (Gunni var algerlega sammála því,, og Baldur fékk sér einnig slíkann hjálm í fyrra))
Image

Rock´n Roll
Image

Gríðarlegt atriði er að strekkja vel á beltunum annars meiðirðu þig herfilega ,, í þessum átökum,, en í runninu með Baldri var ég ekki nógu vel strekktur,, (fór ekki að ráðum Gunna :o )) og hentist út um allt ..... þannig lagað
Anna María var gjörsamlega lurkum laminn eftir ferðina með Baldri ,, fékk þvílíkt til tevatnsins :lol:
Image

Hér erum við Anna Maria svo að fara run á SR3,,
Image

Ég þurfti að koma inn í öðrum hring ,, Anna Maria var hreinlega ALVEG búinn á því,, menn ættu að fara varlega í að dæma svona vegna þess að þetta eru hrikaleg átök,,
Image

HO HO HO............ Sv.H-Motorsport --->> ALL ALONE :mrgreen:
Image

Og svo SR8 8) 8) 8) bara til að menn geti ímyndað sér hvað þetta er rosalegt þá er munurinn,, slíkur að þetta er eins og að þeyta hann eða taka svaðalegasta runn ever á Jennu Jameson (( ruddaleg samlíking og er ekki á SR3 hallmælt á einn eða neinn hátt ,, en svona er þetta bara,, datt þetta í hug svo menn geti lifað sig inn í þetta :lol: ))
Image

Image

Næsti.........
Image

Gunni að gera sig klárann ..........
Image

Næst var tekið hádegis hlé,,,,,,,, og koma hér nokkrar myndir frá staðnum ,, en eins og áður er sagt er þetta slík paradís að orð fá varla lýst,,,,,,,,
Image

Image

Image

Image

Ég er greinilega þessi feiti :x :x
Image

Image

Image

Image

yessss... single seater ATH .. takið eftir dekkjahiturunum,, þetta er um 100°c og er bíllinn eftir smá engine running ALGERLEGA tilbúinn í race ,, Baldur gerði þvílíkt grín að mér ,, kallaði mig chicken og pussy að því að þegar ég kom inn voru dekkin KALDARI en þegar ég fór út :oops: :oops: ,, en það er mjög algengt fyrir óvana menn .. og þessvegna gera óvanir ökumenn á slíkum bílum oft herfilega klaufaleg akstursmistök........... en ekki ég :mrgreen:
Image

Það var BARA heitt að sitja þarna og bíða ,, fékk smá Formula eitt stylinn á þetta.... bíða og svitna í drasl
Image

Ég rétt komst í bílinn ....... en eins og á REAL RACECAR þá er hægt að færa pedalana ,, en það var ekki gert þarna ,, tekur ca 2 tíma
Image

Image

Að lenda.....
Image

VROOOOOOoooouuuummmm........
Image

bremsurnar í SR8 er vægast sagt hrikalegar .. en þær eru eins skálabremsur að aftan vs LOLA,, þær eru svo geggjaðar að eftir beina kaflann þurfti ég næstum að gefa í inn í beygjuna.. bíllinn stoppaði GJÖRSAMLEGA strax .. og axlirnar urðu hluti af öryggisbeltinu :lol: :lol: þetta er ótrúlegt helvíti vægast sagt,, og svo er þetta ekkert á við F1 :shock:

Ps......... nokkrar auka myndir
þekkiði kappann lengst til vinstri :idea: hann hafði kurteisislegann áhuga á Önnu Mariu... hello lady :x bla bla bla :lol: :lol:
Image

hann og nokkrir aðrir mættu á þessu .......
Image

replica FORD GT40
Image

Image

OEM Gurney Weslake hedd sem kosta klikkaðann pening .....
Image
Þessi bíll var 548 ps @ crank 302 cid og glettilega hraðskreiður á beinu köflunum,, en það var hrikalegt að vera fyrir aftann þetta ....... gjörsamlega að kafna úr benzín brækju :lol: svo maður reyndi að vera snöggur fram úr :twisted:
Image

Jæja .. dagur var að kveldi kominn og menn orðnir SADDIR eins og Baldur orðaði á snilldar hátt

gat ekki sleppt því að taka mynd af frúnni við hliðina á 599 bílnum.. en þetta er vægast sagt glæsilegur bíll sem Baldur á
Image

Image

Takk fyrir

og

Góðar stundir

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jun 2011 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Glæsilegt :win:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jun 2011 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Menn bara komnir á flugstjóralaun,,,,,,,,og geta leyft sér svona ferðalög :lol:







En annars cool myndir úr eflaust geggjuðu ferðalagi :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jun 2011 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Menn bara komnir á flugstjóralaun,,,,,,,,og geta leyft sér svona ferðalög :lol:







En annars cool myndir úr eflaust geggjuðu ferðalagi :thup:


Nei góði,, þetta var af allt öðrum toga ,, og í guðsbænum ekki bendla mig við Flugstjóralaun

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jun 2011 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Jæja Sveinki þetta er flott hjá þér að skella þér í svona tripp, en er Ascari brautin nefnd eftir þeim feðgum Antonio og Alberto Ascari??? Geri nefnilega ráð fyrir því að þú vitir þetta því að þú ert svo mikill Ascari fan :lol:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jun 2011 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Gaman af þessari lesningu :thup: :thup:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jun 2011 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Baldur er smekkmaður á bíla - ekki hægt að segja annað.

Hvað er mikill munur á bílunum, þe. brautartímar á Lola vs. SR3 vs. SR8?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jun 2011 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
öfund! Þetta hefur verið geðveikur dagur! :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Jul 2011 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
sh4rk wrote:
Jæja Sveinki þetta er flott hjá þér að skella þér í svona tripp, en er Ascari brautin nefnd eftir þeim feðgum Antonio og Alberto Ascari??? Geri nefnilega ráð fyrir því að þú vitir þetta því að þú ert svo mikill Ascari fan :lol:


Brautin er AKKÚRAT nefnd eftir ALBERTO ASCARI,,

Klaas Zwart eigandi brautarinnar hefur víst áskotnast flest öll verðlaun sem Alberto eignaðist

en hann var talinn fljótari en Juan Manuel Fangio :shock: ,, en drapst svo auðvitað eins og margir af þessum topp ökumönnum þess tíma

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Jul 2011 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Baldur er smekkmaður á bíla - ekki hægt að segja annað.

Hvað er mikill munur á bílunum, þe. brautartímar á Lola vs. SR3 vs. SR8?


Baldur á BREIK even tíma á LOLA vs SR8 ,,,,,,,,, 2.08
Hraðskreiðasti RADICAL tími EVER á Ascari var settur í febrúar 2011 af Martin Brundle,, 2.02.5
ég sat með Baldri 2.09.5 sem er fanta tími með 2 innannborðs 8) 8) ((þetta var skelfilega erfitt :shock: )) Gunni fór með Baldri enn hraðar.. 2.09.1 :thup:
Þetta var hraðasti tími sem Baldur hafði sjálfur farið ,, og bætti svo tímann aftur um fyrir rúmum 1/2 mánuði um 1 sek

LOLA er töluvert fljótari á slower section brautarinnar,, en SR8 er sneggri upp og nær meir hraða á beinu köflunum segir Baldur

SR8 er allt að 13-15 sek fljótari en ASCARI SR3 bíll (( ekki topp tunaðir og byggðir með endingu að leiðarljósi)) með góðum ökumanni

Ég var með 2.19 á SR8,, en án þess að ég sé að afsaka mig þá er ég þiggjandi á lánsbíl og legg ekki ALL INN
en 2,15 er ekki óraunhæft myndi ég segja á góðum degi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Jul 2011 08:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Vá þetta er svo geðveikt!

Eitt af fallegustu brautarstæðum í heimi

Hvað þarf ég að gera til að fara þarna?! :drool:

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Jul 2011 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
ÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖFUND,, Damn hvað manni langar til þess að gera eitthvað svona. :drool: :drool: :drool:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Jul 2011 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
glæsilegt maður!! djöfull hefur þetta verið gaman

baldur er líka eðalmaður

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jul 2011 00:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 14:38
Posts: 198
Þetta er út úr kortinu flott.

Ég gæti ekki ímyndað mér betra frí.

Til Hamingju með þetta.

kv,
Tombob


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group