| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Krsitján Einar keppir fyrir Bílaklúbb Akureyrar! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=41002 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Thrullerinn [ Fri 06. Nov 2009 12:22 ] |
| Post subject: | Krsitján Einar keppir fyrir Bílaklúbb Akureyrar! |
Norðanmenn ekkert að slá vindhögg í þessum málum !! Kristján Einar Kristjánsson Formúlu ökumaður hefur nú gengið í Bílaklúbb Akureyrar og mun framvegis keppa fyrir hönd félagsins. http://www.ba.is/is/news/kristjan_ei..._bilaklubbinn/ http://vikudagur.is/?m=news&f=viewItem&id=4582 |
|
| Author: | Alpina [ Fri 06. Nov 2009 15:08 ] |
| Post subject: | Re: Krsitján Einar keppir fyrir Bílaklúbb Akureyrar! |
Þetta er ódýr og sniðug leið hjá B.A. að kynna brautina á erlendri grundu |
|
| Author: | bimmer [ Sat 07. Nov 2009 12:45 ] |
| Post subject: | Re: Krsitján Einar keppir fyrir Bílaklúbb Akureyrar! |
Alpina wrote: Þetta er ódýr og sniðug leið hjá B.A. að kynna brautina á erlendri grundu Erlendri grundu??? Er þetta nú ekki frekar til heimabrúks? |
|
| Author: | Alpina [ Sat 07. Nov 2009 18:43 ] |
| Post subject: | Re: Krsitján Einar keppir fyrir Bílaklúbb Akureyrar! |
bimmer wrote: Alpina wrote: Þetta er ódýr og sniðug leið hjá B.A. að kynna brautina á erlendri grundu Erlendri grundu??? Er þetta nú ekki frekar til heimabrúks? Fullt af liði hér heima sem JARÐAR ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,K.E |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 07. Nov 2009 19:21 ] |
| Post subject: | Re: Krsitján Einar keppir fyrir Bílaklúbb Akureyrar! |
Alpina wrote: bimmer wrote: Alpina wrote: Þetta er ódýr og sniðug leið hjá B.A. að kynna brautina á erlendri grundu Erlendri grundu??? Er þetta nú ekki frekar til heimabrúks? Fullt af liði hér heima sem JARÐAR ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,K.E þú þá? |
|
| Author: | saemi [ Sun 08. Nov 2009 01:11 ] |
| Post subject: | Re: Krsitján Einar keppir fyrir Bílaklúbb Akureyrar! |
John Rogers wrote: Alpina wrote: bimmer wrote: Alpina wrote: Þetta er ódýr og sniðug leið hjá B.A. að kynna brautina á erlendri grundu Erlendri grundu??? Er þetta nú ekki frekar til heimabrúks? Fullt af liði hér heima sem JARÐAR ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,K.E þú þá? |
|
| Author: | Alpina [ Sun 08. Nov 2009 08:50 ] |
| Post subject: | Re: Krsitján Einar keppir fyrir Bílaklúbb Akureyrar! |
John Rogers wrote: þú þá? Held nú ekki |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 08. Nov 2009 13:24 ] |
| Post subject: | Re: Krsitján Einar keppir fyrir Bílaklúbb Akureyrar! |
Alpina wrote: John Rogers wrote: þú þá? Held nú ekki Þá er Kristján sá besti meðan enginn gerir betur |
|
| Author: | Alpina [ Sun 08. Nov 2009 13:26 ] |
| Post subject: | Re: Krsitján Einar keppir fyrir Bílaklúbb Akureyrar! |
John Rogers wrote: Alpina wrote: John Rogers wrote: þú þá? Held nú ekki Þá er Kristján sá besti meðan enginn gerir betur Svenni Fart tók hraðari hring en hann |
|
| Author: | ///M [ Sun 08. Nov 2009 13:40 ] |
| Post subject: | Re: Krsitján Einar keppir fyrir Bílaklúbb Akureyrar! |
Alpina wrote: John Rogers wrote: Alpina wrote: John Rogers wrote: þú þá? Held nú ekki Þá er Kristján sá besti meðan enginn gerir betur Svenni Fart tók hraðari hring en hann Hvar og á hvaða bíl? Ef það var í formúlu 3 þá er Svenni magnaður driver. Ef það var á Spa og Kristján var að prufa græna þá er það enginn mælikvarði |
|
| Author: | Alpina [ Sun 08. Nov 2009 13:43 ] |
| Post subject: | Re: Krsitján Einar keppir fyrir Bílaklúbb Akureyrar! |
///M wrote: Hvar og á hvaða bíl? Ef það var í formúlu 3 þá er Svenni magnaður driver. Ef það var á Spa og Kristján var að prufa græna þá er það enginn mælikvarði Nú.. en samt staðreynd |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 08. Nov 2009 13:47 ] |
| Post subject: | Re: Krsitján Einar keppir fyrir Bílaklúbb Akureyrar! |
///M wrote: Alpina wrote: John Rogers wrote: Alpina wrote: John Rogers wrote: þú þá? Held nú ekki Þá er Kristján sá besti meðan enginn gerir betur Svenni Fart tók hraðari hring en hann Hvar og á hvaða bíl? Ef það var í formúlu 3 þá er Svenni magnaður driver. Ef það var á Spa og Kristján var að prufa græna þá er það enginn mælikvarði Nákvæmlega! Svenni kann alveg að keyra örugglega, en ekki er hann í F3 |
|
| Author: | Alpina [ Sun 08. Nov 2009 13:50 ] |
| Post subject: | Re: Krsitján Einar keppir fyrir Bílaklúbb Akureyrar! |
Guys........ hvað er í gangi Sveinn tók hraðari hring PUNKTUR var ekkert að tala um F,,, þetta eða hitt |
|
| Author: | ///M [ Sun 08. Nov 2009 13:50 ] |
| Post subject: | Re: Krsitján Einar keppir fyrir Bílaklúbb Akureyrar! |
Alpina wrote: ///M wrote: Hvar og á hvaða bíl? Ef það var í formúlu 3 þá er Svenni magnaður driver. Ef það var á Spa og Kristján var að prufa græna þá er það enginn mælikvarði Nú.. en samt staðreynd Æji Sveinbjörn, þú ert ekki svona vitlaus. |
|
| Author: | gunnar [ Sun 08. Nov 2009 14:05 ] |
| Post subject: | Re: Krsitján Einar keppir fyrir Bílaklúbb Akureyrar! |
Sveppi, ætlaru að segja mér að Kristján hafi sest upp í bíl sem hann átti ekki jack sh** í og keyrt hring strax átján bláa? Mér finnst þetta nú ekki alveg sanngjarn samanburður |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|