| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ross Brawn liðið https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=35962 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Alpina [ Tue 24. Mar 2009 18:19 ] |
| Post subject: | Ross Brawn liðið |
http://www.itv-f1.com/News_Article.aspx?id=45317 F.W. telur að bíllinn þeirra sé í algerum sérflokki og ef sem horfir ,, þá hreinlega hljóti þeir að ...... mökka frá öllum hinum,,,
|
|
| Author: | Einarsss [ Tue 24. Mar 2009 18:56 ] |
| Post subject: | Re: Ross Brawn liðið |
Quote: “They are making the rest of us look like amateurs. " En alls ekki hægt að meta liðin útfrá æfingum ... oft sem performanceið sé allt annað þegar það skiptir máli. Manni er farið að hlakka verulega til þess að horfa á tímatökuna og keppnina |
|
| Author: | HAMAR [ Sat 09. May 2009 13:48 ] |
| Post subject: | Re: Ross Brawn liðið |
Brawn liðið er enn að valta yfir stóru liðin, alla vegana í tímatökum dagsins spurning með úrslit morgundagsins. Det er svo spændende
|
|
| Author: | Alpina [ Sat 09. May 2009 14:00 ] |
| Post subject: | Re: Ross Brawn liðið |
Vettel ,, er sá er ég hef mikla trú á |
|
| Author: | HAMAR [ Sun 10. May 2009 17:17 ] |
| Post subject: | Re: Ross Brawn liðið |
Brawn-Mercedes er enn að valta yfir stóru liðin, 1. og 2 sætið takk fyrir.
|
|
| Author: | bimmer [ Sun 10. May 2009 18:40 ] |
| Post subject: | Re: Ross Brawn liðið |
.... og alltaf er Barrichello settur í 2. sætið |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 10. May 2009 19:01 ] |
| Post subject: | Re: Ross Brawn liðið |
bimmer wrote: .... og alltaf er Barrichello settur í 2. sætið hehe já ... það var svolítið undarlegt strategy sett í gang í keppninni í dag |
|
| Author: | Alpina [ Sun 24. May 2009 11:36 ] |
| Post subject: | Re: Ross Brawn liðið |
þetta er flott hjá þeim,, pole og þriðja og svo fyrsta og annað í keppninni MEGA árangur |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|