| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 17-18" sumarfelgur (+dekk)? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=9317 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Sindri Svan [ Wed 16. Feb 2005 13:46 ] |
| Post subject: | 17-18" sumarfelgur (+dekk)? |
Góðan og blessaðan daginn kraftsmenn! Ég er að hafa augun opin fyrir fallegum felgum fyrir sumarið undir E36 elskuna mína! Málið er það að ég á 16" felgur og felgur en langar svolítið að stækka við mig, en þær duga alveg ef ég finn mér ekkert Svo ef að einhverjir eru að gæla við það að losa sig við 17" eða 18" felgur sem passa undir E36, þá má alveg tékka með mig sko |
|
| Author: | Svezel [ Wed 16. Feb 2005 14:03 ] |
| Post subject: | |
Ég á þessar handa þér
|
|
| Author: | IceDev [ Wed 16. Feb 2005 16:26 ] |
| Post subject: | |
Passa þessar á E36? |
|
| Author: | gstuning [ Wed 16. Feb 2005 16:32 ] |
| Post subject: | |
IceDev wrote: Passa þessar á E36?
Ég er nokkuð viss um að offsettið sé rétt þannig að já.. |
|
| Author: | Svezel [ Wed 16. Feb 2005 18:50 ] |
| Post subject: | |
IceDev wrote: Passa þessar á E36?
já beint á e36 |
|
| Author: | bjahja [ Wed 16. Feb 2005 19:04 ] |
| Post subject: | |
Og eru alveg mega flottar á e36, alveg blinglbing |
|
| Author: | IceDev [ Wed 16. Feb 2005 19:12 ] |
| Post subject: | |
How much? |
|
| Author: | 700 [ Thu 17. Feb 2005 03:40 ] |
| Post subject: | |
ég á 18" undan 730 1995 sem ég væri til í að láta!! orginal BMW sendiði bara einkapóst til að fá mynd |
|
| Author: | Sindri Svan [ Thu 17. Feb 2005 09:59 ] |
| Post subject: | Felgz |
Djöfull líst mér á þetta maður Ég versla samt ekki alveg strax sko, enn þá nokkrir mánuðir í sumarið Átti samt eiginlega ekki von á því að fá tilboð strax |
|
| Author: | fart [ Thu 17. Feb 2005 12:43 ] |
| Post subject: | |
efast um að 18" felgur undan 700 bíl passi á E36. En felgurnar hans Svezel eru orginal ofsett fyrir E36/E46, og E36 er mjög flottur á svona. |
|
| Author: | BlitZ3r [ Thu 17. Feb 2005 16:16 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | Jónas [ Thu 17. Feb 2005 16:31 ] |
| Post subject: | |
BlitZ3r wrote: ![]() Bara flott |
|
| Author: | gunnar [ Thu 17. Feb 2005 16:47 ] |
| Post subject: | |
Hvernig ætli þetta fari mínum með 60/40 lækkun |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 17. Feb 2005 16:51 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Hvernig ætli þetta fari mínum með 60/40 lækkun
MJÖG vel |
|
| Author: | Sindri Svan [ Thu 17. Feb 2005 17:21 ] |
| Post subject: | |
Skuggalega flottar, maður þarf bara að redda sponsor á þetta! *geng um með körfu og safna í fátækrasjóð* |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|