Er með þessar 4 felgur til sölu.
Þær komu undan E36.
Tegund: FOMB (framleiddar af Millie Miglia skv google)
Breidd: 7x16 allar fjórar
Offset: ET32
Allar fjórar miðjur eru til staðar ásamt þjófaboltum á miðjulokinu + lykill fyrir þá.
Dekkin eru öll 205/55 R 16.
3 þeirra eru heilsársdekk og 1 er sumardekk.
Dekkin eiga alveg slatta eftir.
Verð fyrir felgur með dekkjum:
40.000 kr.Í ljósi upplýsinga sem sjást að neðan og þess að mig vantar pláss þá er verðið komið í 40.000 kr. fyrir alltsaman.Skúli R.
s: 8440008







