| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Rondell 58 MEGA tilboð https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=5130 |
Page 1 of 5 |
| Author: | gstuning [ Tue 23. Mar 2004 12:14 ] |
| Post subject: | Rondell 58 MEGA tilboð |
Rondell 58 5x120 "17 x "8 eða "8,5 með (225/45-17 eða 235/45-17 Uniroyal) Verð einungis 145þúsund Það er 36.250kr fyrir dekk og felgu 30. Apríl er síðasti dagur til að greiða eða á meðan magn endist Ekki missa af þessu!!!!! Felgu tilboð líkt þessu hefur ekki og mun ekki sjást aftur á íslandi
http://www.gstuning.net/xodus_prod_info.asp?id=95 |
|
| Author: | Svezel [ Tue 23. Mar 2004 12:36 ] |
| Post subject: | |
Er hægt að fá 10" að aftan í 255/40
|
|
| Author: | gstuning [ Tue 23. Mar 2004 12:48 ] |
| Post subject: | |
Tilboðið sem við fáum er þannig að það er bara talað um verð per eina felgu og dekk þannig að ég myndi segja það já 180.000kr fyrir "10 og 255/40-dekk án afsláttar 161.000kr með afslætti fyrir BMWkraft meðlimi verður ekki betra enn þetta er það http://www.gstuning.net/i_xodus_prod_info.asp?id=96 |
|
| Author: | GHR [ Tue 23. Mar 2004 12:49 ] |
| Post subject: | |
úhhh mig langar í
Flott verð á þessu |
|
| Author: | bebecar [ Tue 23. Mar 2004 13:24 ] |
| Post subject: | |
Djö er þetta flott verð maður, nice felgur líka.... Svezel - skella sér á þetta. PS, hvað komast breið dekk á 10" breiða felgu? |
|
| Author: | gstuning [ Tue 23. Mar 2004 13:26 ] |
| Post subject: | |
Allt frá 255 til 285 passar á "10 Fer eftir bílnum og lookinu sem er verið að leita að |
|
| Author: | Svezel [ Tue 23. Mar 2004 13:32 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: Djö er þetta flott verð maður, nice felgur líka.... Svezel - skella sér á þetta.
PS, hvað komast breið dekk á 10" breiða felgu? Rosalegt verð og mér hefur alltaf fundist þetta eitt allra flottasta felgulookið...og já ég er að fara að kaupa svona |
|
| Author: | Dr. E31 [ Tue 23. Mar 2004 13:38 ] |
| Post subject: | |
Mæli ekki með 255 á 10", það er frekar hýrt. |
|
| Author: | saemi [ Tue 23. Mar 2004 14:02 ] |
| Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Mæli ekki með 255 á 10", það er frekar hýrt.
Hehehe, frekar.. hýrt.. hehehe. En gvöð minn góður hvað þetta eru góð verð, það er ekki hægt að bíta þetta!!!! |
|
| Author: | Svezel [ Tue 23. Mar 2004 14:15 ] |
| Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Mæli ekki með 255 á 10", það er frekar hýrt.
Það er bara Zee German Style ja
|
|
| Author: | oskard [ Tue 23. Mar 2004 15:31 ] |
| Post subject: | |
ég er svoooo ánægður með þig svezel |
|
| Author: | Bjarki [ Tue 23. Mar 2004 15:45 ] |
| Post subject: | |
Þetta eru flottar felgur og verðið er ótrúlegt |
|
| Author: | bjahja [ Tue 23. Mar 2004 16:28 ] |
| Post subject: | |
Þetta eru einmitt felgurnar sem mér finnst fara bílnum þínum best Bara að fá þér aðeins lægri prófíl að framan en þessi bíll á myndinni er með, hann lítur út eins og minn |
|
| Author: | Austmannn [ Tue 23. Mar 2004 16:39 ] |
| Post subject: | |
Afhverju drottinn setur þú þessar hindranir í veg minn.......!!!!!!
|
|
| Author: | Bjarki [ Tue 23. Mar 2004 16:45 ] |
| Post subject: | |
Hérna er sami díllinn í Þýskalandi: http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=2467058099&category=40262 810Euro =810*89=72.090.- Veit ekki hvað kostar að flytja svona inn Varla meira en 15þús ef þetta er í einhverju magni: =72+15*1,075*1,15*1,245=134.093.- (sleppi 1% trygginargjaldi og tollskýrslugerð) Þetta er náttúrlega Retail Price þarna úti. Þannig þetta gæti alveg sést aftur hérna á klakanum!! |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|