bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 21:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Felgur og dekk til sölu
PostPosted: Mon 07. Oct 2002 10:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jæja, ætla að reyna að grynnka aðeins á felgu- og dekkjasafninu.

Image

Þetta eru 17*8 "two piece split rim", að mínu mati það flottasta :) kemur af nýjustu 5 línunni, passar undir eldri fimmur einnig, og gamlar 7-ur og sexur. Felgurnar koma með 2 Fulda Carat dekkjum, 80% eftir af framdekkjunum 235/45, 20% eftir af afturdekkjunum 255/40. Verð 140.000.- (Kostar nýtt í Þýskalandi yfir 3500 EUR bara felgurnar)


Image

Þetta eru 16*8 "diamond crossspoke" koma undan 1995 740i bíl. Passa undir 5-6-7, allt nema nýjustu módelin (þarf að nota spacera). Felgurnar seljast án dekkja á 60.000.- eða með svo til nýjum 225/50 Dunlop dekkjum á 140.000.- (Ein felga er á 48.000.- hjá B&L)


Image

14" felgur á 5-6-7 línu, upp að 1987 árgerð. Með nýlegum negldum vetrardekkjum. 35.000.-

14" felgur á 5-6-7 línu, upp að 1987 árgerð. Með nýlegum harðkorna vetrardekkjum. 15.000.-


Image

14" felgur á 5-6-7 línu, upp að 1987 árgerð. Með nýlegum sumardekkjum, felgurnar eru allar beinar og nýsprautaðar. 40.000.-

Image

Image

Image


Einnig ef einhver vill, TRX felgurnar alræmdu, á til slatta af þessu með dekkjum á skít og kanil!

Sæmi, 699 2268 eða smu@islandia.is

http://www.islandia.is/smu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Oct 2002 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Sæmi þessar 16" felgur eru þetta felgurnar sem voru á sexunni eða eru þetta felgurnar sem eru á uppboði á ebay.com og myndir vísar til?
Það er auglýsing inni á síðunni þinni þar sem þú ert að reyna að selja 16" felgur á 100þ ásamt dunlop dekkjum, 225/50 (notuð 1 sumar). Eru þetta sömu felgurnar búnar að hækka eða kominn nýrri dekk?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Oct 2002 22:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er sami pakkinn. Ein felgan var svolítið krambúleruð, en er búinn að fá nýja felgu svo nú eru þær allar í góðu lagi. :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Oct 2002 23:24 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mig langar í þessar efstu! Tekurðu Euro??? :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 01:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, Euro eins og Evrur.. en Kreditkort ganga illa, ég er bara með eina rifu fyrir þau og hún nemur ekki segulrönd! :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 08:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Damn maður, vel svarað!

Já, ég hefði mikinn áhuga á þessum efstu... but a little short on cash - núna... var að klára að borga sumarfríið mitt :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Quote:
Einnig ef einhver vill, TRX felgurnar alræmdu, á til slatta af þessu með dekkjum á skít og kanil!


er það einhver hroðbjóður eða ?? mig vantar nebblega eitthvað á mjög lítinn pening undir bílinn minn í vetur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 20:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
TRX-inn er ekkert agalegt, bara gömul hönnun á dekkjum, og dýr ný. Reyndar eru þeir nýbyrjaðir að framleiða þau aftur, með nýrri hönnun. En þristurinn er með annað offset heldur en 5-6-7 línan, svo ég efa að felgurnar passi. Það er hægt að láta 3 línu felgur passa á 5-6-7 með spacerum, en erfitt að fara hina áttina!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 21:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Félagi minn er með svona felgur á gömlum E36 bimma og það var ekki hægt að fá dekk á þau hér heima.... mesta synd, mér finnst þetta dálítið klassískar felgur þó BBS sé náttúrulega málið fyrir mína parta.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Oct 2002 23:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ef það er ekki hægt að fá þau hér heima er ég hissa.

Ég keypti fyrir svona 5 árum 4 stykki af 390mm dekkjum, vetrardekk (Michelin) á tæpan 60.000.- Ég veit að sumardekkin voru eitthvað tæp á lager, en það var til slatti af þessum vetrardekkjum.

Svo er hægt að fá þetta úti á sæmilegum prís, einn auglýsir alltaf í BMWCAR magazine ( www.bmwcarmagazine.com ). Þar er hægt að fá stykkið á 10.000.-

Felgurnar eru flottar, og koma meira að segja vel út á E34 bílnum, sá einn með svoleiðis felgur. Einnig eru felgurnar eins og voru á M6 bílnum fínar, klassískar BBS design.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 09:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það gæti passað, hann vantaði sumardekk þar sem hann var með annan gang með vetrardekkjum.

Hann heyrði reydnar af einhverju verkstæði sem ætti fullan gám af svona vetrardekkjum á slikk, veit nú ekkert meira um það því miður.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
hummm hvernig líta þessar felgur út. ekki áttu mynd sæmi ? áttu einhverjar góðar vetrarfelgur undir e36 ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 16:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég vísa bara til fyrra svars, og mynda! Það eru myndir af öllum felgunum hér að ofan, 390mm TRX felgurnar eru þessar neðstu og 3 neðstu. Þessar næstneðstu eru 415mm TRX. Hvort þetta passar á E36 veit ég bara ekki um, eins og áður sagði.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 20:12 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
En hvað er skít og kanill fyrir TRX með dekkjum? :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Oct 2002 22:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Fyrir Felgur eins og þessar, með 2/3 slitnum vetrardekkjum ásettum: 20.000.-


Image


Með þessum felgum (að neðan til hægri) og sömu dekkjum og að ofan (dekkin ekki á felgunum) 10.000.-

Eða með hálfslitnum sumardekkjum (eins og að neðan til hægri) ásettum: 15.000.-

Image+

Felgurnar eru ALLAR 100% réttar, lakkið í lagi og lausar við krambúleringar :idea:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 52 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group