bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 18:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 15. Aug 2016 21:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Keypti mér um daginn sennilega einn af heilegustu og flottustu Civicum landsins


þetta er bíll sem er stráheill, og mjög mikið breyttur með öllu því dýrasta og flottasta dótinu,,
enda liggur þessi bíll einsog klessa og er mjög sprækur,, einn af skemmtilegri svona bílum sem ég hef keyrt



hér er listi yfir það helsta sem er í bílnum "ATH UPPFÆRT reglulega!*"

K24A3 Mótor
K20 Gírkassi
OBX LSD læsing
K20 RSX Flywheel
K-Tuned TSX / Accord Billet Shifter
K-Tuned Billet Accord Shifter Base Plate
Valex Racing Stainless steel clutch line
Competition Stage 5 kúpling
Link G4+ Fury Standalone
Hasport EGK4 70ah Mótorfestingar
Hasport Level 2.9 Öxlar
EP3 Type R Halfshaft
PLM Private Label MFG 4-2-1 Flækjur
K-Tuned Timing Chain side mount bracket
K-Tuned Side Mount Pulley kit
K-Tuned K24 Intake Manifold adapter
K-Tuned Coolant Recirculation Hose
Skunk2 Ultra series intake manifold
K-Tuned intake manifold Thermal Gasket
G-Plus 70mm throttlebody
K-Tuned MAP Port Plug
K-Tuned Billet TPS V2 sensor
K-Tuned throttlecable with steel bracket
AEM E85 320LPH ethanol/methanol fuel pump
K-Tuned Fuel rail
K-tuned Fuel Pressure regulator
K-Tuned Fuel Pressure gauge
K-Tuned Fuel lines
K-Tuned Coil pack cover
K-Tuned Coolant Temp Sensor
K-Tuned Swivel Neck Vatnsláshús
Aeroflow heater hoses
Hybrid Racing K-Swap Fullsize Radiator
Hybrid Racing K-Series Swap Radiator Hoses
--------------------------------------------
Spoon front strutbrace
Spoon 2,5" Exhaust system
Jap Style Backbox 3"inlet 5" Outlet
Spoon Carbon spoiler
Spoon 350mm MOMO steeringwheel
MOMO Stýrishöbb
Mugen aluminium pedals
Recaro SR3 seats
Recaro Door panels
Full Race traction bar kit
OEM Mudflaps
OEM Antenna block-off
OEM Rear wiper delete
OEM SiR frontlip
92 VTi Interior
Energy suspension trailing arm bushings
Enkei RPF1 15" Rims
Skunk2 Rear lower control arms
Skunk2 Rear camber kit
Skunk2 Pro-c coilovers Fully adjustable
ASR Subframe brace
Beaks Tie bar




þessi bíll er bara akkúrat einsog ég vill hafa svona bíl í alla staði svo ég mun ekki breyta honum neitt útlitslega séð
planið er samt að setja K24 mótorinn minn í þennan frekar en Bláa Civicinn sem ég á,, það verður gert í vetur
ætti að vera um 300hp á gasi


hér eru myndir sem Atli tók um daginn af honum


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Aug 2016 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ótrúlega töff græja,, og svoleiðis HÖRKU vinnur

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Aug 2016 13:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Apr 2005 03:44
Posts: 89
Ég átti þennan fyrir mörgum árum, þá var hann óbreyttur ESi og gekk ekki á öllum. Verulega mikið búið að gera fyrir hann í dag og rugl flottur!

Bosko var búinn að lofa mér að taka mig hring, ertu til í að efna loforðið fyrir hann við tækifæri? :wink:

Eins ef þú veist af EG bíl til sölu (ódýrt, langar í project) endilega láttu mig vita! :D

_________________
Jónatan
xiberius@gmail.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2016 08:20 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Feb 2014 01:00
Posts: 207
Æðislegar myndir! :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Sep 2016 08:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Mega flottur þessi.
Alltaf veikur fyrir EG.

Hef átt tvo orginal Vti bíla. 1992 og 1994.
Átti 1994 bílinn árið 1999. Hann var mega...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Mar 2017 13:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Beaks tie bar sem ég setti í fljótlega eftir að ég fékk bílinn

Image

Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Mar 2017 14:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Ég ákvað að kaupa mér K24a3 vél í lok árs 2015 og setja það í civic,, eftir að hafa skoða fullt af vídeóum að svoleiðis á netinu :lol:

Skoðaði ekkert sérstaklega hversu mikið mál það væri og hvað það myndi kosta mig að koma þessu ofaní en komst svo að því að þetta er í raun rándýrt swap,,, dýrara en S50 e30 swapið mitt meiraðsegja en maður klárar það sem maður byrjar á! :o


Keypti mótor úr bíl sem er aðeins ekinn 8.000km,, bíllinn sem mótorinn kemur úr tjónaðist þegar hann var nánast nýr

Image


Keypti frá K-Tuned bensínkerfi (Fuel rail, regulator, mæli og lagnir)

Image


AEM E85 320LPH ethanol/methanol eldsneytisdæla

Image


K seríu vélar eru með barkaskiptibúnað en minn bíll með skiptistöngum,,
Keypti því komplett skipti búnað og plötu í botninn BILLETT frá K-Tuned

Image

Image

Image


Keypti svo tilbúna vírofna kúplingslögn frá Valex racing

Image

Image


Keypti kúplingssett Competition Stage 5 og RSX flywheel,, þetta ætti að höndla smá afl

Image


Keypti PLM Private Label MFG 4-2-1 Flækjur

Image

Image

Image


Keypti öxla frá Hasport Level 2.9 sem þola fullt af látum og poweri

Image

Image


Til að þetta öxla mix gangi allt saman þarf half shaft úr Ep3 type-r civic,, ég pantaði það notað á ebay.

Image

Image


Keypti billet mótorfestinga kitt Hasport EGK4 70ah poly

Image

Image


OBX LSD Læsing í drifið

Image


Nýir oem honda boltar til að festa gírkassa við vél og alternator

Image


oem hlífðarplata til að loka inn í kúplingshús

Image


Allir boltar í gírkassann nýir oem honda

Image


Boltar og botn undir rafgeymi nýtt oem honda

Image


K-Tuned, nylon soggreina pakkning, inngjafabarki, vatnshitanemi, TPS, hlíf á ventlalok ofl.

Image


Keypti soggrein Skunk2 - Ultra series, bara flott dót hægt að kaupa spacera í hana ofl.

Image


K24 er með DBW throttlebody,, ég ákvað að fara í manual og keypti 70mm throttlebody

Image

Image


Þurfti að kaupa þessa vatnsblokk frá K-Tuned því á oem soggreininni er vatnsgangur sem er ekki í SKunk 2 greininni

Image

Image


Keypti silicon slöngur í miðstöðvarelement, og AN fittins og lagnir í brakeboosterinn frá AEROFLOW

Image


Einnig AN fittings og vírofin lögn frá AEROFLOW til að gera PS Delete

Image


Keypti frá K-Tuned billet viftureima strekkjarakitt og hliðarbracket fyrir mótorfestingu

Image


Það verður víst að vera loftsía á þessu,, keypti hana frá AEROFLOW

Image


Það þarf TPS skynjara líka,,, keypti hann í Billet útgáfu frá K-Tuned

Image


Keypti stæðsta og flottasta vatnskassa sem völ er á,,, Ál kassi frá Hybrid Racing ásamt hosum

Image

Image

Image

Image

Image


Festing úr ITR type R fyrir kælivatnsforðabúrið nýtt oem,, nota svo EF civic forðabúr

Image


Ákvað að gera ventlalokið flott,, Glerblés það,, grunnaði,, málaði hvítt,, slettum á það rauðu,, lét svo glæra og baka í sprautuklefa að lokum

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Tókum gírkassann í sundur,, til að setja OBX LSD læsinguna í, þétta kassann uppá nýtt og yfirfara.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Flywheel og kúpling komið á mótor

Image


Flækjur og ventlalok komið á

Image


K-Tuned strekkjara kittið og hliðarbracketið komið á

Image

Image

Image

Image

Image


Setja Hasport mótorfestingarnar á kramið

Image

Image

Image


Rífa B16a2 kramið úr bílnum til að koma K24 ofaní

Image

Image

Image

Image

Image

Image


PS Delete klárt

Image


Þá er að negla þessu ofaní, setja öxlana í bílinn ofl

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Slöngur í miðstöðvar element klárar

Image

Image


Soggrein,, bensínkerfi, TB OFL OFL

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Vifta á vatnskassann og hann settur í (fyllir vel útí!!!)

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Þá er allt klárt nema rafkerfi og tölva,,, það fer custom rafkerfi í hann og VEMS Standalone frá BOOST Motorsport í hann,,, núna er hann að fara á bílakerru og fara til þeirra í vírun og mapp svo fer að verða hægt að prófa þetta bráðum!!

Image

Image

Image


Rafkerfið er alveg custom,,, búið að taka K24 orginal rafkerfið og klippa það allt í sundur og
gera flott af BOOST Motorsport í Kef, allar leiðslur sleeveaðar og merktar mega flott!!

Er með eina mynd af rafkerfinu hálfkláruðu,, það verður einnig sett VEMS tengi í hvalbakinn
þannig hægt sé að unplugga öllu loominu beint úr hvalbaknum

Image


Næsta update verður með myndum af rafkerfnu kláruðu og VEMS standaloninu og vonandi gangsetningu :)

Kv, Már

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Mar 2017 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Gjörsamlega MERGJAÐ

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Mar 2017 10:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Þvílíkur METNAÐUR :shock:

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Mar 2017 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Þetta er tekið alla leið, eins og alltaf hjá þér Már 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. May 2017 10:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Þá er búið að tengja allt, setja í gang og mappa á dyno hjá BOOST Motorsport
við hættum við VEMS og fór í LINK G4+ Fury Standalone

Þetta endaði í 202whp sem er geðveikt flott tala út í hjól.



_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. May 2017 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Til hamingju með áfangann, flott afl út úr þessu.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Jun 2017 11:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Vatnslásinn var til vandræða hjá mér virtist bara vera fastur,, Keypti því billett vatnslás með húsi frá K-Tuned

Image


Næst var að fá eitthvað grip í bílinn,, Keypti ný TOYO R888 undir hann og lét hjólastilla

Image


Inntakshitinn var alltof hár með síuna einsog hún var uppvið throttlebody BOOSTMOTORSPORT smíðuðu smá rör á hana

Image


Bara gaman að keyra bílinn,, er búinn að fara á tvær hring akstursæfingar uppá Kvartmílubraut og mun halda því áfram 8)

Image

Image


Bíllinn er virkilega skemmtilegur og höndlar fáranlega vel,, ég datt svo á hausinn á er búinn að ákveða að túrbóvæða þetta næsta vetur
fyrir sumarið 2018, er byrjaður að kaupa dót til þess og það er smá komið í hús $$$$$....


PLM Power Driven T3 44mm Wastegate Sidewinder Turbo Manifold

Image


CXRacing Intercooler 31"x12"x4" 4" Core: 24"x12"x4" 3" Inlet & Outlet One Side

Image


Garrett GTX3582R V-Band 1.06 A/R T3 $$$$$$ 360.000kr komin heim.......

Image

Image

Image


á leiðinni eru 2000CC Bosch spíssar og mun kaupa stangir, stimpla ofl ofl, ætla að sjá í kringum 700WHP útúr þessu! :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jun 2017 10:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Hér eru tvær myndir frá síðustu hringakstursæfingu uppá braut hjá KK (bara gaman)
Svín liggur á þessari fjöðrun og dekkin grípa feitt, mætti samt við að fara í bremsu upgrade mjög auðvelt að steikja þær :lol:

Image

Image


Árni S tók svo bílinn í smá myndatöku eitt kvöldið um daginn

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Næst á dagskrá er að fara á Bíladaga á honum, tek ekki þátt í neinu þetta árið nema ætla að setja hann á sýninguna þar.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Feb 2020 14:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Það er svo sannarlega kominn tími á update! enda mikið búið að gerast á síðustu tveimur árum


Það var allt að verða klárt til að fara á Bíladaga 2017 svo var aðeins tekið á honum kvöldið áður þá fór mótorinn að banka frekar hátt

Rifum því mótorinn úr og byrjuðum að tæta

Image

Image


Ein legan hafði snúist og skemmt sveifarásinn svona skemmtilega

Image


Þá er var ekkert annað en að klára þetta dæmi og fara alla leið,, enda búið að kaupa alvöru túrbínu (Garrett GTX3582) ofl. sem var til uppí hillu

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group