Sælir.
Er með 2004 E46 með Business CD og án magasíns.
Er búinn að uppfæra hátalarana hjá mér og finnst original tækið ekki vera að gera nóga góða hluti, þannig að ég er að pæla í að fá mér skjá í staðinn, og færa miðstöðvarstýringuna neðar.
Hefur einhver hérna prófað svona aftermarket skjái í E46? hvernig hafa þeir verið að virka?
Hef verið að skoða þessa hér : 
http://www.ebay.com/itm/7-Touch-screen-Car-Stereo-DVD-GPS-Bluetooth-for-BMW-3-Series-E46-radio-USB-SD-/281798347027?hash=item419c7d8913%3Ag%3A-X4AAOSwWnFV9Lz9&vxp=mtrhttp://www.aliexpress.com/item/Quad-Core-1024x600-HD-Capacitive-Touch-Screen-car-pc-android-4-4-for-BMW-E46-M3/32449072913.html?spm=2114.01020208.3.27.eDLPca&ws_ab_test=searchweb201556_8%2Csearchweb201602_5_10037_507_10032_10020_9910_10017_10021_10022_10009_10008_10018_101_10019%2Csearchweb201603_1&btsid=3baf518c-30d6-4dda-974a-c6c572b2b3f6AliExpress skjárin virðist vera með töluvert betri specs heldur en þessi á Ebay ; 
ali1024x600
7'' 
16gb 
quad core 
4x45w 
1gb ram 
ebay 256mb ram
arm11 250mhz-1ghz
800x480 
7'' 
4x65w