bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Civic EK
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=69296
Page 3 of 4

Author:  Mazi! [ Sat 02. Jan 2016 01:41 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor, kassi og LSD... K24.. BLS2

Núna er að maður að sanka að sér drasli sem þarf í þetta swap, var að kaupa mér öxlana $$

Þetta eru Hasport Level 2.9 öxlar sem þola hellings átök,

Image


Quote:
These axles are for the extreme street/track machine and designed to handle 475HP forced induction or all-motor (yes that's right) at the wheels.

Nánar um þá hér: http://www.driveshaftshop.com/import-ax ... ght-female

ætla ekki að kaupa neitt af því ódýrasta einsog öxla, kúplingu ofl,, vill getað Launchað á slikkum á háum snúning og tekið feitt á þessu án þess að brjóta eitthvað.

Author:  Alpina [ Sat 02. Jan 2016 22:02 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor, kassi og LSD... K24.. BLS2

Þessi HONDA á eftir að salta M3 :lol:

Author:  Angelic0- [ Mon 04. Jan 2016 19:46 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor, kassi og LSD... K24.. BLS2

Hondan mín saltar M3-inn hans.... meira að segja í kraftmestu útfærslu :lol:

no pun intended :santa:

Author:  Mazi! [ Wed 20. Jan 2016 14:09 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor, kassi og LSD... K24.. BLS2

Var að fá smá sendingar fyrir swappið


Notað halfshaft úr EP3 Type R, pantaði þetta á ebay, kostaði um 20 þús komið heim
Image


70mm G-plus throttlebody fyrir K20 soggrein, ég ætla að kaupa RBC soggrein við þetta.
Image


fullt af dóti sem ég á eftir að fá enþá til að getað klárað þetta swap en þetta smá mjakast.

Author:  Angelic0- [ Thu 21. Jan 2016 06:36 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor, kassi og LSD... K24.. BLS2

Afhverju G-Plus ?

Er ekki að dæma, er að spyrja :)

Author:  Mazi! [ Thu 21. Jan 2016 08:58 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor, kassi og LSD... K24.. BLS2

Angelic0- wrote:
Afhverju G-Plus ?

Er ekki að dæma, er að spyrja :)


K24 kemur orginal með DBW throttlebody er að losa mig við það drasl með þessu,, og þetta var á góðu verði þessvegna fór ég í þetta :)

Author:  Mazi! [ Thu 21. Jan 2016 08:58 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor, kassi og LSD... K24.. BLS2

Meira dót komið


Competition Stage 5 kúplingssett sem hefur verið að fá mjög góða dóma af og þetta þolir hellings afl. Einnig er þetta RSX Swinghjól (af K20a) sem er komið líka.

Image


Svo voru demparafóðringar að aftan orðnar eitthvað þreyttar að aftan, keypti nýjar sem eiga líka að lækka bílinn eitthvað örlítið meira en OEM fóðringarnar

Image


það var alltaf smá slag í þurrkunum og svo gaf sig einhver armur þarna á endanum
fór í Bernhard og keypti allt þurrkuunitið nýtt OEM

Image


Núna þarf maður bara að fara byrja skrúfa í þessu, nóg framundan :D

Author:  tolliii [ Thu 21. Jan 2016 23:38 ]
Post subject:  Re: Civic EK K24 swap - Kúpling ofl fleira dót komið BLS 3.

Nóg að gera, þetta verður töff Honda. Alltaf nóg að gera ;)

Author:  Fatandre [ Fri 22. Jan 2016 15:41 ]
Post subject:  Re: Civic EK K24 swap - Kúpling ofl fleira dót komið BLS 3.

Verður þetta 4wd?

Author:  nikolaos1962 [ Sat 23. Jan 2016 07:04 ]
Post subject:  Re: Civic EK - Nýr mótor, kassi og LSD... K24.. BLS2

Mazi! wrote:
Meira dót komið

Competition Stage 5 kúplingssett sem hefur verið að fá mjög góða dóma af og þetta þolir hellings afl. Einnig er þetta RSX Swinghjól (af K20a) sem er komið líka.
............................................................................................

:thup: :thup: :D

Author:  Mazi! [ Mon 25. Jan 2016 15:38 ]
Post subject:  Re: Civic EK K24 swap - Kúpling ofl fleira dót komið BLS 3.

Fatandre wrote:
Verður þetta 4wd?


Nei framhjóladrifið á slikkum 8)

Author:  Mazi! [ Mon 25. Jan 2016 15:51 ]
Post subject:  Re: Civic EK K24 swap - Kúpling ofl fleira dót komið BLS 3.

Splæsti í geðveikann afturbekk,, DC2 Type R afturbekkur,, Alcantara og rauðir saumar 8) :)

Image

Image

Image


Ætla að fara í framsæti í stíl seinna frá Recaro.

Author:  Yellow [ Tue 26. Jan 2016 08:03 ]
Post subject:  Re: Civic EK K24 swap - Kúpling ofl fleira dót komið BLS 3.

Mér finnst eins og heimabankinn hans Máza sé eins og geimurinn = Endalaus :lol:

Author:  gunnar [ Tue 26. Jan 2016 10:14 ]
Post subject:  Re: Civic EK K24 swap - Kúpling ofl fleira dót komið BLS 3.

Yellow wrote:
Mér finnst eins og heimabankinn hans Máza sé eins og geimurinn = Endalaus :lol:


Vonum að það sé innistæðan sem sé endalaus en ekki yfirdrátturinn sem sé enda.... :thup: :wink: :mrgreen:

Author:  Yellow [ Tue 26. Jan 2016 16:25 ]
Post subject:  Re: Civic EK K24 swap - Kúpling ofl fleira dót komið BLS 3.

gunnar wrote:
Yellow wrote:
Mér finnst eins og heimabankinn hans Máza sé eins og geimurinn = Endalaus :lol:


Vonum að það sé innistæðan sem sé endalaus en ekki yfirdrátturinn sem sé enda.... :thup: :wink: :mrgreen:


Mázi sagði nú hérna inn á Kraftinum eitt sinn "Yfirdráttur = Frír peningur" :lol: :lol:

Page 3 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/