bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 13:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Civic EK
PostPosted: Tue 13. Oct 2015 14:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Ég varð að leyfa honduveikinni sem er búin að hrjá mig í nokkur ár núna koma fram aftur

Keypti mér eitt stykki EK bíl með B16A2 mótornum,


þennan bíl smíðaði Himmi Krimmi á sínum tíma, úr illa tjónuðum VTI og 1400bíl.

Hann var smíðaður 2008 ,boddý 1400 97 árgerð, hann var almálaður með fölsum, hann er skráður 1600 VTI 2001(IL-099)
Hann er töluvert léttari en standard VTI þar sem hann er ekki með ABS,AIR BAG og ekki með topplúgu,einnig er hann með skálabremsur að aftan sem virka mjög vel(annað en diskadraslið)
búið er að fjarlægja styrktarbita úr hurðum,tjakk og varadekk.

Virkilega skemmtilegur bíll sem er mjög sprækur!

nú er orðið svolítið síðan þessi bíll var smíðaður enda var það árið 2008 og þarafleiðandi aðeins farið að sjá á lakki og svona, það verður allt lagað.


svona var hann þegar ég fékk hann, hræðilegar rauðar felgur og eitthvað

Image

Image


Ég keypti mér 17" MOMO Felgur undir hann og dekk,, og stillti Coiloverkerfið mikið neðar
tók hann líka og bónaði ofl,,, allt annað að sjá hann á þessum felgum.

Image

Image

Image

Image


Einnig keypti ég mér P28 vélartölvu sem fer í bílinn um leið og ég fæ adapter sem ég pantaði
að utan,, Baldur sá um að stilla hana,, bíllinn á að verða eitthvað sprækari við þetta, + það kemur launch control ofl með þessu.

kem með hin og þessu updates á næstunni,, það er hellingur á leiðinni heim sem ég var að panta á netinu í hana...


Læt inn nokkrar gamlar myndir af þessum bíl áður en ég eignaðist hana,,, planið er að gera framendann alveg eins og hann var á þessum myndum.

Image

Image

Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Civic EK VTI
PostPosted: Wed 14. Oct 2015 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Snarlookar!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Civic EK VTI
PostPosted: Wed 14. Oct 2015 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Mjög svalt 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Civic EK VTI
PostPosted: Thu 15. Oct 2015 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Type R framljós gæti snarlookað

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Civic EK VTI
PostPosted: Sun 18. Oct 2015 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
1400 bíll en samt skráður VTi ??

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Civic EK VTI
PostPosted: Sun 18. Oct 2015 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Frekar svalt smurolíuátvagl 8)

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Civic EK VTI
PostPosted: Mon 19. Oct 2015 13:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Angelic0- wrote:
1400 bíll en samt skráður VTi ??


Já viðgerður tjónabíll (skipt um skel)



Einnig var ég að fá Skunk2 Alpha 70mm throttlebody,, svörunin í mótornum varð töluvert meiri eftir að ég skipti um þetta

Image

Image


Svo keypti ég mappanlega P28 Tölvu af baldri og adapter, við þetta er hann sprækari, rev limit er 9100rpm, Launch Control ofl skemmtilegt.

Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Civic EK VTI
PostPosted: Mon 19. Oct 2015 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Þetta er svalt 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Civic EK VTI
PostPosted: Wed 11. Nov 2015 20:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Smá update,,, eitt og annað búið að gerast


Fékk nóg af spilaranum í bílnum og keypt i nýjann Kenwood,, með Blutooth, usb ofl flotta fítusa

Image


þessi miðjustokkur í bílnum pirraði mig ógurlega útaf þessum ljóta krómramma sem búið var að troða á hann

Image


Keypti því annan stráheilann

Image


Nýjann gírhnúð líka (SPOON)

Image


Tók orginal stýrið úr og keypti höbb og setti OMP stýrið mitt úr M3 í

Image

Image

Image

Image

Image

Image


langaði að gera vélarsalinn aðeins flottari svo ég byrjaði á að kaupa auka B seríu ventlalok og skvera það

Image

Image

Image

Image

Image

Image


OOOOG tilbúið :drool: ,, þetta fer í bílinn þegar ég er búinn að fá skunk2 sexkanntsrær ofl fyrir þetta...

Image


Skipti um Olíu á mótor, olíusíu og bensínsíu,, keypti Original síur úr bernhard

Image

Image


Bíllinn fékk endurskoðun útá ójafnahemla að framan,, svo ég keypti nýja klossa og þéttisétt í dælurnar,

Image


svo það besta,,,, keypti Nitrous Express blautt nítrókerfi í bílinn

Image


Ný kaldari kerti útaf nítróinu

Image


installa kerfinu

Image


Rofi sem var settur á Skunk2 70mm Throttlebodyið sem virkar þannig að maður skítur nítró inn við botngjöf

Image


takki til þess að kveikja og slökkva á kerfinu eingöngu

Image


svo var að lenda pakki að utan með splunkunýjum dökkum framljósum sem fara á bílinn seinna þegar búið er að mála hann hálfann ofl.

Image


á leiðinni er nýr komplett framstuðari þarsem þessi er örlítið skemmdur,, einnig Carbon fiber loftinntak,, eyelids,, Type R front lip,, og fullt af meira af flottu drasli..


núna er verið að fylla á nítrókútinn fyrir mig,, hlakka til að prófa þetta almennilega í vikunni vonandi :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Nov 2015 21:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
vá hvað ertu eiginlega að fara með þessa mánuðina í bílana þína :shock:
Hrikalega flott hjá þér, Civic með nitro er ekta klassík :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Nov 2015 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bjahja wrote:
vá hvað ertu eiginlega að fara með þessa mánuðina í bílana þína :shock:
Hrikalega flott hjá þér, Civic með nitro er ekta klassík :D


x2

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Nov 2015 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Þetta er orðið mjög svalt 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. Nov 2015 01:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
hahahahaha þetta er svo kúl!!!!

een 1400 innrétting? þeas stólar&afturbekkur

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. Nov 2015 14:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
D.Árna wrote:
hahahahaha þetta er svo kúl!!!!

een 1400 innrétting? þeas stólar&afturbekkur


Það er VTI innrétting í bílnum,, allt úr VTI nema framstólar,, þeir eru víst úr gömlum MMC Evo.

ég var að sækja nítró kútinn úr áfyllingu,,, 6.8kg sem fóru á hann, djöfull er þetta gaman haha! 8) :D


verst það er farið að snjóa,,, ætla að setja bílinn bráðum í vetrardvala.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Nov 2015 06:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Resistor kerti... með nítró... hver mældi með þessu... B16A2 orginal með resistor kerti, var það ekki ??

Rotary kveikja.... ætti alveg að meika resistor-laus kerti... án þess að lofa því samt...

og afhverju Denso Q22PR-U frekar en NGK BKR ?? Þú vilt Iridium kerti ekki Platinum !!

Held að þetta sé að koma út eins og BKR eða BCPR númer 7....

IMO of heitt kerti fyrir N2O, færi í 8 eða 9 með N2O, orginal í B16 og B18 er 7...

skiptir kannski ekki öllu máli ef að þú ert ekki alltaf í botni...

Fyrir utan að m.v. það sem að maður hefur lesið eru DENSO kertin "prone to fail" með N2O...

Mæli með þessari lesningu og að þú skiptir þessum kertum út við fyrsta tækifæri:

http://www.j-body.org/forums/read.php?f ... 12&t=17712

*edit* smá gúgl og þá kemur í ljós að þú þarft resistor kerti... en BKR9EIX eru t.d. resistor iridium kerti, heat range 9..... Better be safe than sorry ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group